Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar


Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 02.09.2002, Page 4

Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 02.09.2002, Page 4
G ut en be rg G ut en be rg cyan magenta yellow black G ut en be rg 30. tbl. /02 Ritstjórn og umsjón útgáfu: Viktor Arnar Ingólfsson Ábyrgðarmaður: Gunnar Gunnarsson Prentun: Gutenberg Vegagerðin gefur út Framkvæmdafréttir til að kynna útboðs- framkvæmdir fyrir verktökum. Fyrirhuguð útboð eru kynnt, útboðsauglýsingar eru birtar og greint er frá niðurstöðum og samningum. Auk þess er í blaðinu annað það fréttaefni sem verður til hjá stofnuninni og talið er að eigi erindi til verktaka. Áskrifendur eru m.a. verktakar, verkfræðistofur og fjölmiðlar. Áskrift er endurgjaldslaus. Ósk um áskrift sendist til: Vegagerðin Framkvæmdafréttir Borgartúni 7 105 Reykjavík (bréfsími 522 1109) eða vai@vegag.is Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar 30. tbl. 10. árg. nr. 313 2. sept. 2002 Auglýsingar útboða Núverandi brú á Hringvegi yfir Þjórsá var byggð árið 1950. Síðar voru gerðar endurbætur á henni m.t.t. til jarðskjálfta og stóðst hún því vel síðasta Suðurlandsskjálfta. Brúin er einbreið og lega vegar að henni slæm. Það hefur því lengi verið tímabært að byggja nýja brú. Þessi brú verður þó látin standa áfram og þjóna umferð hestamanna. Það skaðar heldur ekki að hafa varaleið yfir Þjórsá á þessum mikilvæga stað í samgöngukerfinu. Hringvegur (1), brú á Þjórsá 02-056 Vegagerðin, Suðurlandsumdæmi, óskar eftir tilboðum í byggingu nýrrar brúar á Þjórsá. Brúin er 170 m löng, 11 m breið samverkandi úr stáli og steinsteypu. Brúin er í 9 höf- um og er yfir farvegi árinnar borin uppi af 78 m löngum boga úr stáli og steinsteypu. Verkið er boðið út á evrópska efnahagssvæðinu. Helstu magntölur: vegrið 408 m, gröftur 1.000 m3, bergskering 400 m3, bergboltar 195 stk., bergfestur 120 stk., mótafletir 2.300 m2, steypustyrktar- járn 120 tonn, steypa 1.260 m3, forsteyptar plötur 234 stk., stálbogi 119 tonn, stálbitar 156 tonn, hreinsun og málun stáls 1.920 m2. Verki skal að fullu lokið 30. september 2003. Útboðsgögn verða seld hjá Vegagerðinni á Selfossi og í Borgartúni 7, Reykjavík (móttaka), frá og með miðviku- deginum 4. september 2002. Verð útboðsgagna er 8.000 kr. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14:00 mánudaginn 30. september 2002 og verða þau opnuð þar kl. 14:15 þann dag. Leiðrétting Í síðasta tölublaði Framkvæmdafrétta var birt kort af flokkun vegakerfisins í stofnvegi, tengivegi og landsvegi. Til nánari upplýsinga voru nokkur vegnúmer birt á kortinu. Því miður urðu þau mistök að notuð voru gömul númer á Vesturlandi en þar hafa orðið nokkrar breytingar undanfarin ár. Borgarfjarðar- braut og Snæfellsnesvegur eru því ranglega númeruð á kortinu. Framkvæmdafréttir á netinu Nú birtum við Framkvæmdafréttir á vef Vegagerðarinnar, vegagerdin.is, sem pdf skjöl. Blöðin má finna undir „Framkvæmdir“. Þau verða sett á vefinn um leið og þau fara í prentun svo hægt er að sjá ný tölublöð nokkrum dögum áður en þau berast í pósti. Yfirlit yfir útboðsverk Þessi listi er stöðugt til endurskoðunar og geta dagsetningar og annað breyst fyrirvaralaust. Það eru auglýsingar útboða sem gefa endanlegar upplýsingar. Fremst í lista er númer útboðs í númerakerfi framkvæmdadeildar. Þá er skammstöfun fyrir umdæmi Vegagerðarinnar: Sl:Suðurland, Rn:Reykjanes, Vl:Vesturland, Vf: Vesfirðir, N.v: Norðurland vestra, N.ey: Norðurland eystra, Au:Austurland. Fyrirhuguð útboð Auglýst: dagur, mánuður, ár 02-044 N.v. Siglufjarðarvegur (76), Gránugata - Tjarnargata á Siglufirði 03 02-074 Vf. Vestfjarðavegur (60), ræsi í Ausuá í Dýrafirði 03 02-019 Vl. Snæfellsnesvegur (54), um Kolgrafafjörð 02 02-084 Vl. Hringvegur (1), hringtorg við Snæfellsnesveg 02 02-014 Sl. Hringvegur (1), vega- og brúargerð við Skaftá 02 02-015 Sl. Hringvegur (1), við Hellu 02 01-018 Rn. Nesbraut (49), færsla Hringbrautar, hönnun 02 00-054 Rn. Hallsvegur (432), Fjallkonuvegur – Víkurvegur 02 02-026 Au. Norðausturvegur (85) Hölkná – Miðheiðarhryggur 09.02 02-078 Rn. Reykjanesbraut (41), breikkun Hvassahraun - Strandarheiði 09.02 02-009 N.v. Hringvegur (1), um Hnausakvísl forsteyptar einingar 2002-2003 09.02 02-086 N.v. Þverárfjallsvegur (744), Skúfur - Þverá 2002 09.02 02-055 Au. Hringvegur (1), Biskupsháls - Vegaskarð 09.02 02-027 Au. Styrking og mölburður á Austurlandi 2002-2003 09.02 Útboð sem hafa verið auglýst Auglýst: Opnað: 02-056 Sl. Hringvegur (1), brú á Þjórsá 02.09.02 30.09.02 02-085 Sl. Þórsmerkurvegur (F249) 2002 26.08.02 09.09.02 Útboð á samningaborði Auglýst: Opnað: 01-009 Au. Upphéraðsvegur (931), Fellabær – Setberg 12.08.02 26.08.02 02-060 Sl. Snjómokstur og hálkuvörn, uppsveitir Árnessýslu, austurhluti 12.08.02 26.08.02 02-061 Sl. Snjómokstur og hálkuvörn, uppsveitir Árnessýslu, vesturhluti 12.08.02 26.08.02 02-072 Rn. Hafnarfjarðarvegur (40), aðrein Digranesvegar 22.07.02 06.08.02 02-073 Au. Suðurfjarðavegur (96) á Fáskrúðsfirði 22.07.02 06.08.02 01-048 Sl. Hringvegur (1), vegur um Þjórsá 18.06.02 08.07.02 01-122 Veggöng 2002 - Forval 21.05.02 24.06.02 02-047 Áætlunarflug, Höfn í Hornafirði, 2002-2003 27.05.02 01.07.02 Samningum lokið Opnað: Samið: 02-025 Au. Hringvegur (1), Melrakkanes – Blábjörg 15.07.02 20.08.02 Þ.S. verktakar ehf., Egilsstöðum 02-007 N.v. Hringvegur (1), um Hnausakvísl, vegtengingar 2002-2003 29.07.02 26.08.02 Fjörður sf., Sauðárkróki Opnun útboða Tilboð Hlutfall Frávik nr. Bjóðandi (kr.) (%) (þús.kr.) 4 3 2 1 --- Vélgrafan ehf., Selfossi 5.460.000 144,5 1.095 Ingileifur Jónsson ehf., Svínavatni 4.560.000 120,7 195 Græðir sf., Önundarfirði 4.491.000 118,9 126 JH vinnuvélar ehf., Efri Brekku, Biskupst. 4.364.820 115,5 0 Áætlaður verktakakostnaður 3.777.880 100,0 -587 Snjómokstur og hálkuvörn, upp- sveitir Árnessýslu, vesturhluti 02-061 Vegagerðin óskar eftir tilboðum í verkið „Snjómokstur og hálkuvörn, uppsveitir Árnessýslu, vesturhluti“. Verktaki skal framkvæma snjómokstur og hálkuvörn innan ramma marksamnings. Um er að ræða leiðirnar: - Biskupstungnabraut (35): Hringvegur-Gullfoss, 71 km að lengd. - Laugarvatnsvegur (37), 36 km að lengd. - Þingvallavegur (36): Biskupstungnabraut - Kaldárhöfði, 14 km að lengd. - Þingvallavegur (36): Kaldárhöfði - Þingvellir, 21 km að lengd. - Sólheimavegur (354) að austanverðu: Biskupstungnabraut - Sólheimar, 6 km að lengd. - Skeiða- og Hrunamannavegur (30): Biskupstungnabraut - Hvítá, 6 km að lengd. Helstu magntölur eru áætlaðar: snjómokstur og hálkuvörn 15.000 km. Gildistími samnings er tímabilið 15. október 2002 til 15. apríl 2005. Engin vinnuskylda er þó frá 1. maí til 15. október ár hvert. Tilboð Hlutfall Frávik nr. Bjóðandi (kr.) (%) (þús.kr.) 8 7 --- 6 5 4 3 2 1 Nóntindur ehf., Búðardal 49.772.000 118,2 14.809 Ólafur Halldórsson, Tjörn 43.516.500 103,4 8.554 Áætlaður verktakakostnaður 42.100.000 100,0 7.137 Klæðning ehf., Kópavogi 41.840.000 99,4 6.877 Hagverk ehf., Fellabæ 40.974.871 97,3 6.012 Jón Hlíðdal ehf., og Einar Bjarnason Egilsstöðum 35.263.323 83,8 300 Myllan ehf., Egilsstöðum 35.162.000 83,5 199 SG vélar ehf., Djúpavogi 35.000.000 83,1 37 Vélaleiga Sigga Þór ehf. Egilsstöðum 34.963.000 83,0 0 Upphéraðsvegur (931) Ekkjufell - Setberg 01-009 Vegagerðin, Austurlandsumdæmi, óskar eftir tilboði í gerð Upphéraðsvegar frá Ekkjufelli inn fyrir Setberg í Fellum á Fljótsdalshéraði á 4,6 km löngum kafla. Helstu magntölur: fyllingar 23.000 m3, bergskeringar 9.000 m3, neðra burðarlag 20.000 m3, efra burðarlag 7.000 m3, klæðing 29.000 m2.

x

Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar
https://timarit.is/publication/1142

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.