Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar


Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 16.09.2002, Blaðsíða 4

Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 16.09.2002, Blaðsíða 4
Yfirlit yfir útboðsverk Þessi listi er stöðugt til endurskoðunar og geta dagsetningar og annað breyst fyrirvaralaust. Það eru auglýsingar útboða sem gefa endanlegar upplýsingar. Fremst í lista er númer útboðs í númerakerfi framkvæmdadeildar. Þá er skammstöfun fyrir umdæmi Vegagerðarinnar: Sl:Suðurland, Rn:Reykjanes, Vl:Vesturland, Vf: Vesfirðir, N.v: Norðurland vestra, N.ey: Norðurland eystra, Au:Austurland. Fyrirhuguð útboð Auglýst: dagur, mánuður, ár 02-044 N.v. Siglufjarðarvegur (76), Gránugata - Tjarnargata á Siglufirði 03 02-074 Vf. Vestfjarðavegur (60), ræsi í Ausuá í Dýrafirði 03 02-019 Vl. Snæfellsnesvegur (54), um Kolgrafafjörð 02 02-084 Vl. Hringvegur (1), hringtorg við Snæfellsnesveg 02 02-014 Sl. Hringvegur (1), vega- og brúargerð við Skaftá 02 02-015 Sl. Hringvegur (1), við Hellu 02 01-018 Rn. Nesbraut (49), færsla Hringbrautar, hönnun 02 00-054 Rn. Hallsvegur (432), Fjallkonuvegur – Víkurvegur 02 02-078 Rn. Reykjanesbraut (41), breikkun Hvassahraun - Strandarheiði 02 02-026 Au. Norðausturvegur (85) Hölkná – Miðheiðarhryggur 09.02 02-009 N.v. Hringvegur (1), um Hnausakvísl forsteyptar einingar 2002-2003 09.02 02-055 Au. Hringvegur (1), Biskupsháls - Vegaskarð 09.02 Útboð sem hafa verið auglýst Auglýst: Opnað: 02-090 Vl. Vetrarþjónusta í Norðurárdal og á Bröttubrekku 2002-2005 16.09.02 30.09.02 02-027 Au. Styrking og mölburður á Austurlandi 2002-2003 16.09.02 30.09.02 02-087 Sl. Snjómokstur og hálkuvörn, í austurhluta Rangárvallasýslu og vesturhluta Vestur-Skaftafellssýslu 09.09.02 23.09.02 02-089 Sl. Snjómokstur og hálkuvörn, í austurhluta Vestur-Skaftafellssýslu 09.09.02 23.09.02 02-086 N.v. Þverárfjallsvegur (744), Skúfur - Þverá 2002 09.09.02 23.09.02 02-056 Sl. Hringvegur (1), brú á Þjórsá 02.09.02 30.09.02 Útboð á samningaborði Auglýst: Opnað: 02-085 Sl. Þórsmerkurvegur (F249) 2002 26.08.02 09.09.02 02-060 Sl. Snjómokstur og hálkuvörn, uppsveitir Árnessýslu, austurhluti 12.08.02 26.08.02 02-073 Au. Suðurfjarðavegur (96) á Fáskrúðsfirði 22.07.02 06.08.02 01-122 Veggöng 2002 - Forval 21.05.02 24.06.02 02-047 Áætlunarflug, Höfn í Hornafirði, 2002-2003 27.05.02 01.07.02 Samningum lokið Opnað: Samið: 02-072 Rn. Hafnarfjarðarvegur (40), aðrein Digranesvegar 06.08.02 09.09.02 Arnarverk ehf., Kópavogi 02-061 Sl. Snjómokstur og hálkuvörn, uppsveitir Árnessýslu, vesturhluti 26.08.02 04.09.02 JH-vinnuvélar ehf., Efri-Brekku Biskupstungum 01-009 Au. Upphéraðsvegur (931), Ekkjufell – Setberg 26.08.02 05.09.02 Vélaleiga Sigga Þór ehf., Egilsstöðum Nýtt á lista Niðurstöður útboða Tilboð Hlutfall Frávik nr. Bjóðandi (kr.) (%) (þús.kr.) 18 17 --- 16 15 14 13 12 11 10 9 8 7 6 5 4 3 2 1 Háfell ehf., Reykjavík 16.274.000 171,3 10.404 Bæjarós ehf., Djúpavogi 9.691.620 102,0 3.821 Áætlaður verktakakostnaður 9.499.800 100,0 3.630 Afrek ehf., Reykjavík 8.901.000 93,7 3.031 Klæðning ehf., Reykjavík 8.368.000 88,1 2.498 Guðmundur Magnússon, Efra-Hvoli 7.965.950 83,9 2.096 Vörubílstjórafélagið Mjölnir, Selfossi 7.777.777 81,9 1.907 Sigurjón Hjartarson, Brjánsstöðum 7.620.000 80,2 1.750 Framrás ehf., Vík 7.538.000 79,3 1.668 Berglín ehf., Stykkishólmi 7.003.100 73,7 1.133 Tönnin ehf., Reykjavík 6.999.420 73,7 1.129 Ræktunarsamband Flóa og Skeiða 6.884.350 72,5 1.014 Strókur ehf., Kópavogi 6.850.600 72,1 980 Fosseyri ehf., Selfossi 6.458.370 68,0 588 Nesey ehf., Árnessýslu 6.328.220 66,6 458 Sigurður Ágústsson, Birtingaholti 6.152.300 64,8 282 Nóntindur ehf., Búðardal 5.930.500 62,4 60 Guðjón Jónsson, Hvolsvelli 5.898.500 62,1 28 Suðurverk hf., Hafnarfirði 5.870.300 61,8 0 Þórsmerkurvegur (F249) 02-085 Tilboð opnuð 9. september 2002. Suðurlandsumdæmi. Gerð Þórsmerkurvegar (F249) frá varnargarði og út fyrir Nauthúsagil, um 2,5 km. Helstu magntölur eru: neðra burðarlag, óunnið efni 22.100 m3, ræsi 48 m, malarslitlag 1.600 m3. Verki skal að fullu lokið 15. nóvember 2002. Brúargerð við Hreiðarsstaði í Svarfaðardal 10. ágúst 2002. Ljósmynd Mats Wibe Lund

x

Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar
https://timarit.is/publication/1142

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.