Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 30.09.2002, Blaðsíða 4

Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 30.09.2002, Blaðsíða 4
G ut en be rg G ut en be rg cyan magenta yellow black G ut en be rg 33. tbl. /02 Ritstjórn og umsjón útgáfu: Viktor Arnar Ingólfsson Ábyrgðarmaður: Gunnar Gunnarsson Prentun: Gutenberg Vegagerðin gefur út Framkvæmdafréttir til að kynna útboðs- framkvæmdir fyrir verktökum. Fyrirhuguð útboð eru kynnt, útboðsauglýsingar eru birtar og greint er frá niðurstöðum og samningum. Auk þess er í blaðinu annað það fréttaefni sem verður til hjá stofnuninni og talið er að eigi erindi til verktaka. Áskrifendur eru m.a. verktakar, verkfræðistofur og fjölmiðlar. Áskrift er endurgjaldslaus. Ósk um áskrift sendist til: Vegagerðin Framkvæmdafréttir Borgartúni 7 105 Reykjavík (bréfsími 522 1109) eða vai@vegag.is Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar 33. tbl. 10. árg. nr. 316 30. sept. 2002 Tilboð Hlutfall Frávik nr. Bjóðandi (kr.) (%) (þús.kr.) Andrés Pálmason, Kerlingardal *) 4.438.251 249,6 2.329 Framrás ehf., Vík 4.250.000 239,0 2.141 Græðir sf., Flateyri 3.184.000 179,1 1.075 Birgir Jónsson, Kirkjubæjarklaustri 2.109.200 118,6 0 Áætlaður verktakakostnaður 1.777.880 100,0 -331 *) Tilboð lesið upp án vsk. Hér birt með vsk. 4 3 2 1 --- Snjómokstur og hálkuvörn í aust- urhluta Vestur-Skaftafellssýslu02-089 Tilboð opnuð 23. september 2002. Suðurlandsumdæmi. Snjómokstur og hálkuvörn í austurhluta Vestur- Skaftafellssýslu. Um er að ræða eftirtaldar leiðir: Hringvegur (1) frá Skálm á Mýrdalssandi að sýslumörkum á Skeiðarársandi, 80 km. Klausturvegur (205) frá Hringvegi að Kirkjubæj- arklaustri, 1,4 km. Skaftártunguvegur (208) frá Hringvegi að Hrífunesvegi, 5 km. Hrífunesvegur (209) frá Skaftár- tunguvegi að Flögu, 2,5 km. Magntölur eru áætlaðar: snjómokstur og hálkuvörn 7.000 km. Verki skal að fullu lokið 1. maí 2005. Niðurstöður útboða Hringvegur (1), Biskupsháls - Vegaskarð 02-055 Vegagerðin, Austurlandsumdæmi, óskar eftir tilboðum í gerð Hringvegar á tveimur köflum í Víðidal, milli Biskupsháls og Vegaskarðs, samtals um 9,6 km löngum. Helstu magntölur eru: fyllingar 230.000 m3, neðra burðarlag 60.000 m3, efra burðarlag 16.000 m3, stálröraræsi 600 m, stálplöturæsi í Víðidalsá 39 m, tvöföld klæðing 70.000 m2, frágangur fláa 270.000 m2. Verki skal að fullu lokið fyrir 15. júlí 2004. Útboðsgögn verða seld hjá Vegagerðinni á Reyðarfirði og í Borgartúni 7, Reykjavík (móttaka), frá og með þriðjudeginum 1. október 2002. Verð útboðsgagna er 3.000 kr. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14:00 mánudaginn 14. október 2002 og verða þau opnuð þar kl. 14:15 þann dag. Auglýsingar útboða Jarðgöng 2002 Val verktaka eftir forval Vegagerðin auglýsti í maí sl. á Íslandi og á evrópska efnahags- svæðinu forval vegna jarðgangagerðar milli Fáskrúðsfjarðar og Reyðarfjarðar annars vegar og Siglufjarðar og Ólafsfjarðar hins vegar. Skilafrestur var til 24. júní. Alls sendu 7 verktakar og verktakahópar inn forvalsgögn. Tekið var fram í forvalsgögnum að Vegagerðin áskildi sér rétt til að velja að hámarki 5 verktaka til þátttöku í útboði. Við val verktaka var horft til fjárhagslegrar og tæknilegrar getu, einkum forsvarsaðila, til reynslu af sambærilegum verkum, ekki síst á síðustu 5 árum, til tækjabúnaðar, reynslu starfsfólks o.fl. Vegagerðin hefur nú valið eftirtalda 5 verktaka/verktakahópa til þátttöku í útboði: Ístak hf, Skanska AB, Pihl AS Veidekke AS, Krafttak ehf., Eykt ehf., Héraðsverk ehf. NCC AS, IAV hf . Balfour Beatty Major Projects Scandinavian Rock Group AS, Arnarfell ehf. Stefnt er að því að útboðsgögn verði afhent í s.hl. nóvember nk. og þá verður einnig greint nánar frá tilhögun framkvæmda. Jökulsá á F jöllum 85 F88 1 1 1 Vopnafjörður Egilsstaðir Grímsstaðir Vegaskarð Biskupsháls Dettifoss 864 901 Mývatn Malarslitlag Bundið slitlag Vegagerð á Hringvegi, sjá útboðsauglýsingu. Yfirlit yfir útboðsverk Fyrirhuguð útboð Auglýst: dagur, mánuður, ár 02-044 N.v. Siglufjarðarvegur (76), Gránugata - Tjarnargata á Siglufirði 03 02-074 Vf. Vestfjarðavegur (60), ræsi í Ausuá í Dýrafirði 03 02-019 Vl. Snæfellsnesvegur (54), um Kolgrafafjörð 02 01-018 Rn. Nesbraut (49), færsla Hringbrautar, hönnun 02 02-084 Vl. Hringvegur (1), hringtorg við Snæfellsnesveg 10.02 02-091 Áætlunarakstur á Suðurlandi og hluta Austurlands 2003 - 2005 10.02 02-014 Sl. Hringvegur (1), vega- og brúargerð við Skaftá 10.02 02-015 Sl. Hringvegur (1), við Hellu 10.02 00-054 Rn. Hallsvegur (432), Fjallkonuvegur – Víkurvegur 10.02 02-078 Rn. Reykjanesbraut (41), breikkun Hvassahraun - Strandarheiði 10.02 02-026 Au. Norðausturvegur (85) Hölkná – Miðheiðarhryggur 10.02 02-009 N.v. Hringvegur (1), um Hnausakvísl forsteyptar einingar 2002-2003 10.02 Útboð sem hafa verið auglýst Auglýst: Opnað: 02-055 Au. Hringvegur (1), Biskupsháls - Vegaskarð 30.09.02 14.10.02 02-090 Vl. Vetrarþjónusta í Norðurárdal og á Bröttubrekku 2002-2005 16.09.02 30.09.02 02-027 Au. Styrking og mölburður á Austurlandi 2002-2003 16.09.02 30.09.02 02-056 Sl. Hringvegur (1), brú á Þjórsá 02.09.02 30.09.02 Útboð á samningaborði Auglýst: Opnað: 02-087 Sl. Snjómokstur og hálkuvörn, í austurhluta Rangárvallasýslu og vesturhluta Vestur-Skaftafellssýslu 09.09.02 23.09.02 02-089 Sl. Snjómokstur og hálkuvörn, í austurhluta Vestur-Skaftafellssýslu 09.09.02 23.09.02 02-086 N.v. Þverárfjallsvegur (744), Skúfur - Þverá 2002 09.09.02 23.09.02 02-085 Sl. Þórsmerkurvegur (F249) 2002 26.08.02 09.09.02 02-060 Sl. Snjómokstur og hálkuvörn, uppsveitir Árnessýslu, austurhluti 12.08.02 26.08.02 02-073 Au. Suðurfjarðavegur (96) á Fáskrúðsfirði 22.07.02 06.08.02 01-122 Veggöng 2002 - Forval 21.05.02 24.06.02 Samningum lokið Opnað: Samið: 02-047 Áætlunarflug, Höfn í Hornafirði, 2002-2003 01.07.02 12.09.02 Íslandsflug hf. Niðurstöður útboða Tilboð Hlutfall Frávik nr. Bjóðandi (kr.) (%) (þús.kr.) 10 9 8 7 --- 6 5 4 3 2 1 Nóntindur ehf., Búðardal 78.532.200 134,4 41.901 Mjölnir, Selfossi 68.139.950 116,6 31.509 Berglín ehf., Stykkishólmi 61.973.450 106,1 25.342 Klæðning hf., Kópavogi 59.564.900 101,9 22.934 Áætlaður verktakakostnaður 58.435.000 100,0 21.804 Borgarverk ehf., Borgarnesi 55.644.400 95,2 19.013 Fjörður sf., Sauðárkróki 54.927.450 94,0 18.296 Héraðsverk ehf., Egilsstöðum 54.690.653 93,6 18.060 Hafnarverktakar ehf., Akureyri 52.397.550 89,7 15.766 Suðurverk hf., Hafnarfirði 45.450.150 77,8 8.819 Norðurtak ehf., Sauðárkróki 36.631.050 62,7 0 Tilboð Hlutfall Frávik nr. Bjóðandi (kr.) (%) (þús.kr.) 5 4 3 2 1 --- Andrés Pálmason, Kerlingardal *) 6.928.251 236,6 3.074 Framrás ehf., Vík 4.350.000 148,6 496 Klakkur ehf., Vík 4.250.000 145,2 396 Gunnar Einarsson, Vík 4.190.000 143,1 336 Græðir sf., Flateyri 3.854.000 131,6 0 Áætlaður verktakakostnaður 2.927.880 100,0 -926 *) Tilboð lesið upp án vsk. Hér birt með vsk. Snjómokstur og hálkuvörn í austurhluta Rangárvallasýslu og vesturhluta Vestur-Skaftafellssýslu 02-087 Tilboð opnuð 23. september 2002. Suðurlandsumdæmi. Snjómokstur og hálkuvörn í austurhluta Rangárvallasýslu og vesturhluta Vestur-Skaftafellssýslu. Um er að ræða leiðina: Hringvegur (1) frá Steinum í Rangárvallasýslu að Skálm í Vestur-Skaftafellssýslu, 75 km. Magntölur eru áætlaðar: snjómokstur og hálkuvörn 10.000 km. Verki skal að fullu lokið 1. maí 2005. Þverárfjallsvegur (744), Skúfur - Þverá 2002 02-086 Tilboð opnuð 23. september 2002. Norðurland vestra. Nýbygging 2,4 km kafla á Þverárfjallsvegi frá Skúfi að Þverá. Helstu magntölur: fyllingar og fláafleygar 104.000 m3, ræsalögn 220 m, neðra burðarlag 12.700 m3, efra burðarlag 3.600 m3, frágangur fláa 100.000 m2. Verki skal að fullu lokið 15. september 2003. Nýtt á lista Ráðstefna um rannsóknir Vegagerðarinnar Þann 1. nóvember nk. mun þróunarsvið Vegagerðarinnar standa fyrir dagsráðstefnu um rannsóknir Vegagerðarinn- ar, í Salnum í Kópavogi. Nánari upplýsingar um dagskrá og skráningu verður að finna á heimasíðu Vegagerðarinn- ar, http://www.vegagerdin.is/vefur2.nsf/pages/vr_7.html.

x

Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar
https://timarit.is/publication/1142

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.