Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar


Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 07.10.2002, Page 2

Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 07.10.2002, Page 2
G ut en be rg G ut en be rg cyan magenta yellow black G ut en be rg Tilboð Hlutfall Frávik nr. Bjóðandi (kr.) (%) (þús.kr.) --- 6 5 4 3 2 1 6 --- 5 4 3 2 1 6 --- 5 4 3 2 1 Hluti 1 Áætlaður verktakakostnaður 11.143.010 100,0 3.459 Nóntindur ehf., Búðardal 10.446.000 93,7 2.762 Myllan ehf., Egilsstöðum 9.208.150 82,6 1.524 Vildarverk ehf., Árbakka 8.735.720 78,4 1.051 Jón Hlíðdal ehf., Egilsstöðum 8.724.000 78,3 1.040 Þ.S. verktakar ehf., Egilsstöðum 8.260.740 74,1 576 Ingileifur Jónsson, Svínavatni 7.684.500 69,0 0 Hluti 2 Nóntindur ehf., Búðardal 17.191.400 126,8 7.724 Áætlaður verktakakostnaður *) 13.553.161 100,0 4.085 Myllan ehf., Egilsstöðum 12.859.000 94,9 3.391 Ingileifur Jónsson, Svínavatni 12.459.000 91,9 2.991 Jón Hlíðdal ehf., Egilsstöðum 12.320.000 90,9 2.852 Dal-Björg ehf., Breiðdalsvík 10.930.000 80,6 1.462 Vildarverk ehf., Árbakka 9.467.760 69,9 0 *) Á opnunarfundi var röng tala lesin upp. Hér er rétt tala birt. Hluti 3 Jarðverk Hornafirði ehf. 22.589.250 118,5 9.185 Áætlaður verktakakostnaður 19.058.032 100,0 5.654 Ingileifur Jónsson, Svínavatni 18.226.100 95,6 4.822 S.G. vélar ehf., Djúpavogi 17.725.380 93,0 4.322 Nóntindur ehf., Búðardal 17.646.330 92,6 4.243 Rósaberg ehf., Hornafirði 15.136.250 79,4 1.732 Ólafur Halldórsson Tjörn, Hornafirði 13.403.800 70,3 0 Styrkingar og mölburður á Austurlandi 2002 - 2003 02-027 Tilboð opnuð 30. september 2002. Austurlandsumdæmi. Styrkingar og mölburður á Austurlandi á árunum 2002 og 2003. Um er að ræða styrkingu á alls 11 stöðum á Austur- landi. Helstu magntölur: fylling 3.600 m3, neðra burðarlag 24.200 m3, mölburður 34.300 m3, lengd 96 km, rofvörn 1.800 m3, frágangur fláa 9.000 m2, hörpun 26.200 m3, ræsi 210 m. Verki skal að fullu lokið 1. október 2003. í Vestur- Barðastrandarsýslu frá Vatnsfirði til Bíldudals, samtals um 100 km. Fyrsti kaflinn var lagður 1983 og unnið hefur verið að verkinu á hverju ári síðan. Þó að þessum áfanga sé náð er ýmislegt sem þarf að bæta, m.a. breikka einbreitt slitlag á nokkrum kafla og endurbyggja gamlar brýr. Fyrstu slitlags- kaflarnir voru lagðir á gamla veginn lítt breyttan og verður þörf á að endurbyggja suma þeirra síðar, þar sem þeir fullnægja ekki þeim kröfum sem nú eru gerðar. Gísli Eiríksson Akureyri lagði klæðingarslitlagið ásamt annarri klæðingu á svæðinu. Nokkrir erfiðleikar komu upp eins og eðlilegt er við vegagerð um bratta fjallvegi. Þá tókst alla að leysa og segja má að verkið hafi gengið betur og betur eftir því sem á leið og lauk því á tilsettum tíma. Eftir er að leggja efra lag klæðingar á 7 km og sá grasfræi í sárin en það er samkvæmt áætlun. Með lagningu þessa vegarkafla um Kleifaheiði næst sá áfangi að komið er samfellt bundið slitlag á aðalveginn um byggðina Tilboð Hlutfall Frávik nr. Bjóðandi (kr.) (%) (þús.kr.) 5 4 --- 3 2 1 Jóhann Guðlaugsson, Búðardal 6.575.000 147,6 3.356 Sigurbaldur Kristinsson, Gröf, Akranesi 5.502.090 123,5 2.283 Áætlaður verktakakostnaður 4.455.000 100,0 1.236 Berglín ehf., Stykkishólmi 3.778.000 84,8 559 Akraverk ehf., Seltjarnarnesi 3.502.000 78,6 283 Borgarverk ehf., Borgarnesi 3.218.900 72,3 0 Vetrarþjónusta í Norðurárdal og á Bröttubrekku 2002-2004 02-090 Tilboð opnuð 30. september 2002. Vesturlandsumdæmi. Vetrarþjónusta í Norðurárdal og á Bröttubrekku 2002- 2004. Um er að ræða snjómokstur og hálkuvörn á eftirtöldum leiðum: - Hringvegur (1) frá Borgarnesi að Sanddalsá, 48 km - Hvítárvallavegur (510) frá Hringvegi að Hvítá, 6 km - Vestfjarðavegur (60) frá Hringvegi að Breiðabólsstað, 17 km - Norðurárdalsvegur (528) frá Hringvegi á Hringveg, 16 km Auk þess er um að ræða hálkuvörn á eftirfarandi leið: - Hringvegur (1) frá Sanddalsá að Brú í Hrútafirði, 37 km Magntölur eru áætlaðar: snjómokstur og hálkuvörn 10.000 km, hálkuvörn 6.000 km Verki skal að fullu lokið 30. apríl 2004. Niðurstöður útboða Kennitölur vegarkaflans sem lagður er samkvæmt vegflokki C2, eru þessar Breidd vegar 6,5 m Breidd akbrautar 6,0 m Fyllingar 443 þús. m3 Burðarlag 81 þús. m3 Bergskering 93 þús. m3 Áætlaður heildarkostnaður 300 m.kr. Patreksfjarðarmegin voru aðrir kostir um legu veg- arins ekki taldir koma til greina en athugaðir voru tveir kostir Barðastrandarmegin, það er á slóðum gamla vegarins og leiðin um Mikladal sem valin var. Nýr vegur á slóðum gamla vegarins um Aurbrekkur, efra og neðra Sjónarhól og Hjallendalág hefði verið um 700 m lengri, með tveimur kröppum beygjum og mesta langhalla um 9% í stað 8%. Kostnaður var álitinn svipaður, sama gilti um snjólög, en leiðin um Mikladal er þó á styttri kafla í mikilli hæð. Hún liggur Vegur úr Patreksfjarðarbotni upp á Kleifaheiði á vígsludegi. í tvennu lagi, fyrst 5 km í apríl 2000 og síðan 7 km í mars 2001. Verktakafyrirtækið Norðurtak hf. frá Sauðárkróki var með lægsta tilboð í báðum tilvikum og lagði allan veginn. Efnisvinnsla og lögn klæðingar voru ekki með í útboðunum. Efnisvinnslan var hluti af efnisvinnsluútboði á Vestfjörðum sem Myllan ehf. á Egilsstöðum sá um og klæðingarflokkur Vegagerðarinnar á reyndar um áður óspjallað land og veldur því meiri umhverfis- áhrifum. Vegurinn um Kleifaheiði hefur hingað til reynst til- tölulega snjóléttur miðað við 400 m háan fjallveg á Vestfjörðum. Lítil reynsla er þó komin á nýja veginn hvað það varðar. Starfsmenn umdæmisskrifstofu Vegagerðarinnar á Ísafirði hönnuðu veginn og sáu um eftirlit. Vegarkaflinn var boðinn út Göngubrú yfir Hafnarfjarðarveg við Hraunsholt Þann 30. september stóð Garðabær fyrir athöfn þegar ný göngubrú yfir Hafnarfjarðarveg við Hraunsholt var formlega tekin í notkun. Það voru þau Sturla Böðvarsson samgöngu- ráðherra og Ásdís Halla Bragadóttir bæjarstjóri í Garðabæ sem klipptu á borða. Þann 17. september stóð Reykjavíkurborg fyrir athöfn þegar ný gögnubrú yfir Miklubraut við Kringluna var formlega tekin í notkun. Það voru þau Sturla Böðvarsson samgöngu- ráðherra og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri sem klipptu á borða. Þeim til aðstoðar voru Jón Rögnvaldsson aðstoðarvegamálastjóri (t.v.) og Stefán Hermannsson borg- arverkfræðingur (t.h.). Sturla Böðvarsson samgönguráðherra klippir á borða til merkis um að nýr vegur yfir Kleifaheiði sé formlega tekinn í notkun. Helgi Hallgrímsson vegamálastjóri aðstoðar. Göngubrú yfir Miklubraut við Kringluna

x

Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar
https://timarit.is/publication/1142

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.