Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 04.11.2002, Blaðsíða 1

Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 04.11.2002, Blaðsíða 1
G ut en be rg G ut en be rg cyan magenta yellow black G ut en be rg 36. tbl. /02 Ritstjórn og umsjón útgáfu: Viktor Arnar Ingólfsson Ábyrgðarmaður: Gunnar Gunnarsson Prentun: Gutenberg Vegagerðin gefur út Framkvæmdafréttir til að kynna útboðs- framkvæmdir fyrir verktökum. Fyrirhuguð útboð eru kynnt, útboðsauglýsingar eru birtar og greint er frá niðurstöðum og samningum. Auk þess er í blaðinu annað það fréttaefni sem verður til hjá stofnuninni og talið er að eigi erindi til verktaka. Áskrifendur eru m.a. verktakar, verkfræðistofur og fjölmiðlar. Áskrift er endurgjaldslaus. Ósk um áskrift sendist til: Vegagerðin Framkvæmdafréttir Borgartúni 7 105 Reykjavík (bréfsími 522 1109) eða vai@vegag.is Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar 36. tbl. 10. árg. nr. 319 4. nóv. 2002 Flóð og vatnaskemmdir á Austurlandi í október Egilsstaðir. Lagarfljótsbrú. Ný brú yfir Jökulsá í Fljótsdal. Jökulsá í Fljótsdal. Mjóafjarðarvegur í Eyvindardal. Kotá í Öræfum. Yfirlit yfir útboðsverk Þessi listi er stöðugt til endurskoðunar og geta dagsetningar og annað breyst fyrirvaralaust. Það eru auglýsingar útboða sem gefa endanlegar upplýsingar. Fremst í lista er númer útboðs í númerakerfi framkvæmdadeildar. Þá er skammstöfun fyrir umdæmi Vegagerðarinnar: Sl:Suðurland, Rn:Reykjanes, Vl:Vesturland, Vf: Vesfirðir, N.v: Norðurland vestra, N.ey: Norðurland eystra, Au:Austurland. Fyrirhuguð útboð Auglýst: dagur, mánuður, ár 02-044 N.v. Siglufjarðarvegur (76), Gránugata - Tjarnargata á Siglufirði 03 02-074 Vf. Vestfjarðavegur (60), ræsi í Ausuá í Dýrafirði 03 02-014 Sl. Hringvegur (1), vega- og brúargerð við Skaftá 03 02-019 Vl. Snæfellsnesvegur (54), um Kolgrafafjörð 02 01-018 Rn. Nesbraut (49), færsla Hringbrautar, hönnun 02 02-015 Sl. Hringvegur (1), við Hellu 11.02 00-054 Rn. Hallsvegur (432), Fjallkonuvegur – Víkurvegur 11.02 02-091 Áætlunarakstur á Suðurlandi og hluta Austurlands 2003 - 2005 11.02 02-026 Au. Norðausturvegur (85) Hölkná – Miðheiðarhryggur 11.02 Útboð sem hafa verið auglýst Auglýst: Opnað: 02-095 Au. Hringvegur (1) Jökulsá á Breiðamerkursandi, árbakkar 04.11.02 11.11.02 02-078 Rn. Reykjanesbraut (41), breikkun Hvassahraun - Strandarheiði 14.10.02 04.11.02 Útboð á samningaborði Auglýst: Opnað: 02-093 N.ey. Vegslóði að rannsóknarholum á vestursvæði við Kröflu 14.10.02 28.10.02 02-009 N.v. Hringvegur (1), um Vatnsdalsá (Hnausakvísl) forsteyptar einingar 2002-2003 14.10.02 28.10.02 02-092 Sl. Biskupstungnabraut (35) um Laugaá 14.10.02 28.10.02 02-084 Vl. Hringvegur (1), hringtorg við Snæfellsnesveg 07.10.02 21.10.02 02-055 Au. Hringvegur (1), Biskupsháls - Vegaskarð 30.09.02 14.10.02 02-090 Vl. Vetrarþjónusta í Norðurárdal og á Bröttubrekku 2002-2005 16.09.02 30.09.02 02-027 Au. Styrking og mölburður á Austurlandi 2002-2003 16.09.02 30.09.02 Samningum lokið Opnað: Samið: 02-089 Sl. Snjómokstur og hálkuvörn, í austurhluta Vestur-Skaftafellssýslu 23.09.02 16.10.02 Birgir Jónsson, Kirkjubæjarklaustri 02-060 Sl. Snjómokstur og hálkuvörn, uppsveitir Árnessýslu, austurhluti 26.08.02 13.09.02 Nesey ehf., Gnúpverjahreppi 02-086 N.v. Þverárfjallsvegur (744), Skúfur - Þverá 2002 23.09.02 14.10.02 Norðurtak ehf., Sauðárkróki 02-056 Sl. Hringvegur (1), brú á Þjórsá 30.09.02 28.10.02 Normi ehf., Kópavogi 02-087 Sl. Snjómokstur og hálkuvörn, í austurhluta Rangárvallasýslu og vesturhluta Vestur-Skaftafellssýslu 23.09.02 16.10.02 Græðir sf., Flateyri Yfirlit yfir verkefni við mat á umhverfisáhrifum Þessi listi er stöðugt til endurskoðunar og geta dagsetningar og annað breyst fyrirvaralaust. Það eru auglýsingar um mat á umhverfisáhrifum sem gefa endanlegar upplýsingar. Fyrirhugaðar tilkynningar um verk í viðauka 2 Áætlað: dagur, mánuður, ár Norðfjarðarvegur um Hólmaháls 03 Göngubrú á Jökulsá í Lóni 03 Fyrirhugaðar matsáætlanir Áætlað: Gjábakkavegur 03 Vestfjarðavegur um Gufudalssveit 03 Hringvegur, Víkurvegur – Skarhólabraut 03 Færsla Reykjanesbrautar við Straumsvík 03 Gatnamót Nesbrautar og Kringlumýrarbrautar 03 Reiðvegur, Akureyri - Melgerðismelar 03 Norðausturvegur, Teigur - Brunahvammsháls 03 Breiðholtsbraut, Selás – Jaðarsel 03 Útnesvegur um Klifhraun 02 (Beðið er úrskurðar ráðherra um matsskyldu) Samþykktar matsáætlanir Úrskurðað: Arnarnesvegur, Reykjanesbr. – Breiðholtsbraut 02.05.02 Djúpvegur, Eyri – Látur 06.05.02 Öxarfjarðarheiði 08.10.02 Suðurstrandarvegur frá Þorlákshöfn til Grindavíkur 15.06.01 Færsla Hringbrautar við Landspítala 30.04.01 Sundabraut, 1. áfangi 20.02.01 Hringvegur um Norðurárdal í Skagafirði 15.02.01 Auglýstar skýrslur Auglýst: Reykjanesbraut, Fífuhvammsv. – Álftanesvegur 21.09.01 Nýlegir úrskurðir Úrskurðað: Reykjanesbraut um Hafnarfjörð 02.09.02 Álftanesvegur og Vífilsstaðavegur í Garðabæ 31.05.02 Nýtt á lista Hringvegur (1), Jökulsá á Breiðamerkursandi, árbakkar Hraðútboð 02-095 Vegagerðin, Austurlandsumdæmi, óskar eftir tilboðum í endurbyggingu samtals 240 m langra árbakka við Jökulsá á Breiðamerkursandi. Helstu magntölur: fyllingar 4.500 m3, síulag 15.500 m3. Verki skal að fullu lokið 15. desember 2002. Útboðsgögn verða seld hjá Vegagerðinni á Reyðarfirði og í Borgartúni 7, Reykjavík (móttaka), frá og með mánudeginum 4. nóvember 2002. Verð útboðsgagna er 1.500 kr. Skila skal tilboðum fyrir kl. 14:00 mánudaginn 11. nóv- ember 2002 og verða þau opnuð þar kl. 14:15 þann dag. Athygli er vakin á að hér er um hraðútboð að ræða og tilboðsfrestur einungis 7 dagar. Auglýsingar útboða

x

Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar
https://timarit.is/publication/1142

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.