Nesfréttir - 01.05.2014, Blaðsíða 5

Nesfréttir - 01.05.2014, Blaðsíða 5
SELTJARNARNES Eitt samfélag og jöfn tækifæri fyrir alla - Helstu áherslur Bæta þjónustu við íbúa - Við viljum snúa við íbúaþróun á Nesinu með nýjum lausnum í húsnæðismálum ungra fjölskyldna - Við viljum að farið verði strax í byggingu hjúkrunarheimilis - Við viljum hækka tómstundastyrki í 50.000 kr. Efla skóla- og uppeldismál - Við viljum skóla þar sem eru bestu kennararnir, besti aðbúnaðurinn og ánægðustu nemendurnir - Við viljum efla samstarf á milli skólastiga til að mæta þroska einstaklingsins Bætt skipulag í góðu umhverfi - Við viljum bætt vinnubrögð í skipulagsmálum, sem byggjast á nánu samstarfi við íbúa og samfellu í vinnu frá hugmynd til mótaðrar tillögu - Við viljum vernda náttúruperlur og menningar- og söguminjar Seltjarnarness, enga byggð eða röskun á Vestursvæðunum Ýmis mál - Við viljum að ráðinn verði ópólitískur bæjarstjóri - Við viljum að lýðræðisleg vinnubrögð, gagnsæi og samráð við íbúa einkenni stjórnsýslu bæjarins

x

Nesfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nesfréttir
https://timarit.is/publication/1112

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.