Nesfréttir - 01.05.2014, Blaðsíða 13

Nesfréttir - 01.05.2014, Blaðsíða 13
Nes ­frétt ir 13 ekki­ lang­tíma­stefnu­mörk­un­ og­ leggj­um­áherslu­á­þjón­ustu­við­alla.­ Að­sam­fé­lag­okk­ar­hér­á­Sel­tjarn­ar­ nesi­þró­ist­og­mót­ist­sem­heilt­bæj­ ar­fé­lag­en­ekki­eins­og­hverfi­í­borg.­ Að­­margrbreyti­leik­inn­fái­að­njóta­ sín­þar­sem­all­ir­hafi­jöfn­tæki­færi­ og­ákvarð­an­ir­eru­tekn­ar­með­hags­ muni­allra­bæj­ar­búa­að­leið­ar­ljósi.­ Þess­vegna­eig­um­við­í­­Sam­fylk­ing­ unni­sam­leið­með­Seltirn­ing­um­og­ ég­hvet­ykk­ur­bæj­ar­búa­að­treysta­ okk­ur­áfram­til­góðra­verka­­­­það­ þurfa­all­ir­að­hald.“ heitur matur í hádeginu og á kvöldin taktu meÐ borÐaÐu á staÐnum eða Alvöru matur eða Síð ustu ár hef ur sund hóp ur á Sel tjarn ar nesi hist reglu lega í anddyri Sundlaugarinnar og fengið sér kaffi á hverj um morgni alla virka daga frá kl. 8:15 til 9.00 þess utan að koma sam an og synda. Fyr­ir­fimm­árum­tók­hóp­ur­inn­upp­á­því­að­halda­þorra­blót­á­Rauða­ Ljón­inu.­Þetta­reynd­ist­vera­hin­besta­skemmt­un­á­síð­asta­ári­var­ákveð­ ið­að­halda­þrjú­blót.­Fyrst­var­hald­ið­þorra­blót­á­hefð­bundn­um­tíma­ á­þorr­an­um.­Síð­an­var­vor­kom­unni­fang­að­með­vor­blóti­að­lok­um­var­ haustinu­einnig­fagn­að­með­haust­blóti.­Um­30­manns­komu­sam­an­og­ skemmtu­sér­og­hvort­öðru­með­sög­um­og­kvæð­um.­Sund­hóp­ur­inn­hef­ ur­á­þess­um­tíma­þró­ast­úr­að­vera­hóp­ur­áhuga­fólks­um­sund­iðk­un­að­ góð­um­fjöl­breytt­um­vin­a­hópi. Góð­ur­vina­hóp­ur­ sem­hitt­ist­á hverj­um­morgni Hafn ar eru bor an ir eft ir heitu vatni á nýju svæði á Sel tjarn ar nesi, en stað setn ing in er á Bygg garðs­ landi, skammt frá há karla skúrn um norð anmeg in á Nes inu. Und­ir­há­degi­þriðju­dag­inn­13.­maí­ var­búið­að­bora­nið­ur­á­21­metra­ dýpi­en­gert­er­ráð­fyr­ir­að­það­taki­ alls­4­ til­5­daga­að­ná­140­ til­150­ metra­dýpi­sem­er­sú­dýpt­sem­get­ ur­gef­ið­vís­bend­ingu­um­hvort­heitt­ vatn­ sé­ að­ finna­ á­ svæð­inu.­ Um­ þess­ar­mund­ir­fer­fram­haug­setn­ing­ á­jarð­vegi­við­Ráða­gerð­is­vör­nokkra­ metra­út­í­sjó,­en­þar­stend­ur­til­að­ bora­ enn­ dýpra­ eft­ir­ heitu­ vatni,­ þeg­ar­nið­ur­stöð­ur­úr­bor­hol­unni­á­ Bygg­garðs­landi­ligg­ur­fyr­ir. Bor­an­ir­hafn­ar­ eft­ir­heitu­vatni Með fylgj andi mynd var tekin á bor stað þar sem glögg lega sést hve kraft­ ur inn á vatn inu sem kem ur upp úr hol unni er mik ill. Á myndinni að neðan stend ur Hrefna Krist manns dótt ir ásamt að stoð ar mönn um sín um. Spjald­tölv­ur­í­Grunn- skóla­Sel­tjarn­ar­ness Grunn skóli Sel tjarn ar ness fékk í haust 10 spjald tölv ur til af nota. Kenn ar ar hafa nýtt vet ur inn til að kynna sér tæk in og hvern­ ig best er að nota þau með nem end um. Í­apr­íl­ fékk­skól­inn­25­spjald­ tölv­ur­til­við­bót­ar.­Næsta­skóla­ ár­ hefst­ sam­starf­ skól­ans­ við­ fyr­ir­tæk­in­ Trawire­ og­ Skemu,­ en­Trawire­mun­ lána­skól­an­um­ 25­30­spjald­tölv­ur­og­sjá­um­allt­ við­hald­og­upp­setn­ingu.­­Skema­ mun­halda­nám­skeið­fyr­ir­starfs­fólk­skól­ans­og­veita­kennslu­fræði­lega­ að­stoð.­Starfs­fólk­og­nem­end­ur­hlakka­til­að­nýta­þessi­nýju­verk­færi.

x

Nesfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nesfréttir
https://timarit.is/publication/1112

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.