Nesfréttir - 01.05.2014, Blaðsíða 14

Nesfréttir - 01.05.2014, Blaðsíða 14
14 Nes ­frétt ir Hið þekkta lista verk Sig ur jóns Ólafs son ar, Skyggnst bak við tunglið, hef ur ver ið sett á nýj­ an stöp ul sem Krist inn Hrafns­ son mynd höggv ari hann aði á hring torg inu á mót um Sund­ laug ar Sel tjarn ar ness og Heilsu gæsl unn ar. Verk­ið­ stóð­ áður­ á­ Nes­inu­ en­ hef­ur­ver­ið­í­geymslu­og­til­við­gerð­ ar­að­und­an­förnu.­Mik­il­spenna­var­ í­loft­inu­þeg­ar­verk­ið­var­af­hjúpað­ kl.­ 12.00­ á­ há­degi­ á­ af­mæl­is­degi­ Sel­tjarn­ar­ness­9.­apr­íl­og­var­af­hjúp­ un­in­lið­ur­í­há­tíða­dag­skrá­bæj­ar­ins­ af­þessu­til­efni.­ Skyggnst­bak­við­ tunglið­á­stall U M H V E R F I S H O R N I Ð Hinn­ár­legi­hreins­un­ar­dag­ur­fór­fram­26.­apr­íl­sl.­Um­hverf­is­nefnd­bauð­ upp­á­kaffi­og­köku.­Bald­ur­Gunn­laugs­son­garð­yrkju­fræð­ing­ur­kynnti­við­ stödd­um­jarð­gerð.­Sýnd­ar­voru­tunn­ur­til­jarð­gerð­ar;­frá­Borg­arplasti­ ann­ars­veg­ar­og­Gáma­þjón­ust­unni­hins­veg­ar.­Jarð­gerð­er­nið­ur­brot­á­líf­ ræn­um­úr­gangi­við­loft­háð­ar­að­stæð­ur­þar­sem­hita­kær­ar­ör­ver­ur­melta­ úr­gang­inn­þannig­að­úr­verð­ur­mold­ar­kennd­ur­massi.­Um­það­bil­helm­ing­ ur­af­öll­um­úr­gangi­sem­fell­ur­til­ á­ís­lensk­um­heim­il­um­er­líf­rænn­ úr­gang­ur­sem­hægt­er­að­jarð­gera.­ Með­heima­jarð­gerð­er­því­unnt­að­ spara­um­tals­verð­an­hluta­af­því­ fé­sem­ann­ars­færi­í­söfn­un,­flutn­ ing­og­urð­un­úr­gangs.­Auk­þess­ nýt­ast­nær­ing­ar­efni­sem­ann­ars­ væri­kastað­á­glæ.­Á­mynd­inni­eru­ Stein­unn­garð­yrkju­stjóri­og­Bald­ ur­garð­yrkju­fræð­ing­ur. Lions­menn­merkja Hrafna­björg Á­hreins­un­ar­dag­inn­26.­apr­íl­mætti­þessi­vaski­hóp­ur­Lions­manna­á­Sel­ tjarn­ar­nesi­í­kaffi­til­okk­ar­í­um­hverf­is­nefnd­inni.­Síð­an­hófust­þeir­handa­ við­að­setja­nið­ur­staura­og­nýj­ar­merk­ing­ar­þar­sem­þurfti.­Þetta­hef­ur­ ver­ið­sér­stak­lega­ánægju­legt­sam­starfs­verk­efni­Lions­manna­og­um­hverf­is­ nefnd­ar­á­liðn­um­árum.­Nú­er­svo­kom­ið­að­að­eins­á­eft­ir­að­merkja­tvær­ báta­var­ir­en­við­haldi­og­end­ ur­merk­ing­um­ þarf­ vit­an­lega­ einnig­ að­ sinna­ jafnt­ og­ þétt.­ Á­ mynd­inni­ má­ sjá­ þá­ fé­laga­ Krist­ján­ Ge­orgs­son,­ Ómar­ Hann­es­son,­Sig­urð­Hall,­Sig­urð­ Vil­bergs­son,­Sig­fús­Árna­Guð­ munds­son,­ Hjört­ Hann­es­son,­ Þór­ar­in­Jó­hann­es­son­Lange­og­ Stein­grím­Ell­ing­sen. Stein­unn­garð­yrkju­stjóri­ kveð­ur Okk­ar­ kæri­ garð­yrkju­stjóri­ Stein­unn­Árna­dótt­ir­lét­af­störf­ um­hjá­Sel­tjarn­ar­nes­bæ­1.­maí­ sl.­Hér­má­sjá­Stein­unni­ásamt­ Ás­gerði­ bæj­ar­stjóra­ í­ kveðju­ hófi­sem­hald­ið­var­Stein­unni­ til­heið­urs.­Á­seinni­mynd­inni­ er­Frið­rik­Bald­urs­son­garð­yrkju­ stjóri­ Kópa­vogs­ að­ af­henda­ Stein­unni­skjal­þar­sem­hún­er­ gerð­að­heið­urs­fé­laga­í­Sam­tök­um­um­hverf­is­­og­garð­yrkju­fræð­inga.­Við­ í­um­hverf­is­nefnd­inni­vilj­um­þakka­Stein­unni­fyr­ir­ánægju­legt­sam­starf­og­ hjálp­fýsi­í­fjölda­ára.­Stein­unn­sat­fundi­um­hverf­is­nefnd­ar­og­var­okk­ur­ mik­il­stoð­og­stytta.­Sjálf­vil­ég­sem­for­mað­ur­um­hverf­is­nefnd­ar­þakka­ Stein­unni­sér­stak­lega­fyr­ir­ánægju­lega­sam­vinnu­og­ekki­síð­ur­fyr­ir­öll­þau­ fjöl­mörgu­skipti­sem­við­hitt­umst­utan­um­hverf­is­nefnd­ar­funda­vegna­hinna­ ýmsu­um­hverf­is­mála.­Inni­leg­ar­þakk­ir­fyr­ir­allt­Stein­unn­og­bestu­ósk­ir­um­ vel­farn­að­í­hverju­því­sem­þú­tek­ur­þér­fyr­ir­hend­ur­í­fram­tíð­inni. Fyr­ir­hönd­um­hverf­is­nefnd­ar, Mar­grét­Páls­dótt­ir,­for­mað­ur Hreins­un­ar­dag­ur 26.­apr­íl­2014 Bóka safn Sel tjarn ar ness hef ur far ið í gegn um ensk an bóka kost sinn og safn að sam an bók um í tvo kassa sem það mun af henda grunn skóla Sel tjarn ar ness sem send ir þær áfram til Malaví. Að­ frum­kvæði­grunn­skóla­Sel­ tjarn­ar­ness­stend­ur­nú­yfir­söfn­un­ á­bók­um­á­ensku­til­að­senda­til­ vina­skóla­í­Malaví,­en­gott­sam­starf­ hef­ur­tek­ist­á­með­skól­um­þar­und­ an­far­in­13­ár.­Á­síð­ustu­árum­hef­ur­að­stoð­inni­ver­ið­beint­að­Namazizi­ skól­an­um­og­hon­um­m.a.­ver­ið­sent­ýmis­kon­ar­skóla­dót,­sem­DHL­ hrað­flutn­inga­þjón­ustu­hef­ur­flutt­end­ur­gjalds­laust­und­an­far­in­4­ár­og­ mun­gera­það­aft­ur­í­ár.­Skóla­stjórn­end­ur­ákváðu­að­í­næstu­send­ingu­ yrði­lögð­áhersla­á­söfn­un­bók­um­á­ensku,­sem­er­rík­is­tungu­mál­Malava,­ en­mik­ill­skort­ur­er­á­les­efni­fyr­ir­börn­og­full­orðna­af­öll­um­toga.­Það­er­ von­Bóka­safns­ins­að­bæk­urn­ar­komi­að­góð­um­not­um­og­að­fleiri­leggi­ þess­um­góða­mál­stað­lið,­en­hægt­er­að­af­henda­bæk­urn­ar­í­Mýr­ar­húsa­­ og­Val­húsa­skóla­í­maí.­ Bóka­safn­Sel­tjarn­ar­ness­ gef­ur­bæk­ur­til­Malaví

x

Nesfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nesfréttir
https://timarit.is/publication/1112

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.