Nesfréttir - 01.05.2014, Blaðsíða 15

Nesfréttir - 01.05.2014, Blaðsíða 15
Nes ­frétt ir 15 Pappír er ekki bara pappír BESTA – HREYFILSHÚSINU Grensásvegi 18 I 108 Reykjavík Sími: 510 0000 I www.besta.is EasyFlush® frá KATRIN tryggir gæðin KATRIN pappírinn færð þú í Besta, Grensásvegi • Katrin Plus – hágæða pappír fyrir heimili og sumarbústaði • Vistvænn fyrir rotþrær Félags og tómstundastarf eldri bæjarbúa hefur verið blómlegt síðustu daga og vikur. Fyrir utan hefðbundna auglýsta dagskrá þá hefur ýmislegt annað verið á döfinni. Spilakvöld voru haldin bæði á vegum kvennadeildar Slysavarnard. Vörðunnar og Lions og eru þessi kvöld alltaf skemmtileg og vel sótt. Fimmtudaginn­27.­mars­var­farið­í­„óvissuferð“­og­var­ferðinni­heitið­ í­Listasafn­Einars­Jónssonar­og­Kaffi­Loka.­Heimsóknin­í­listasafnið­er­ ógleymanleg,­stórkostleg­listaverk­sem­hafa­áhrif­á­alla­sem­þangað­koma.­ Síðan­var­gengið­yfir­í­Kaffi­Loka­þar­var­tekið­á­móti­hópnum­með­gleði­og­ glæsilegum­veitingum.­ 40.­ára­afmælisdagur­Seltjarnarnesbæjar­var­hátíðlegur­og­skemmtilegur.­ Opið­hús­var­á­Skólabrautinni­þar­sem­handavinnukonur­sátu­og­saumuðu­ í­altarisdúk­sem­til­stendur­að­færa­kirkjunni.­­Þó­nokkrir­gestir­komu­og­ þáðu­kaffi­og­kleinur.­Eldri­borgarar­tóku­þátt­í­söngatriði­undir­stjórn­Ingu­ Bjargar­og­útsaumsverkið­sem­handavinnukonur­gefa­Seltjarnarnesbæ­var­ til­sýnis­í­Bókasafninu­á­afmælishátíðinni.­ Fimmtudaginn­10.­apríl­var­farin­leikhúsferð­í­Þjóðleikhúsið­á­Spamalot.­ Þriðjudagskvöldið­29.­apríl­var­vorhátíð­félagsstarfsins­haldin­í­salnum­ á­Skólabrautinni.­Hátt­í­60­manns­mættu,­gæddu­sér­á­góðum­mat,­söng­og­ dansaði­fram­eftir­kvöldi.­ Maímánuður­verður­nokkuð­hefðbundinn­og­fylgir­að­mestu­útgefinni­ dagskrá.­Minnt­skal­á­lestrarstundirnar­á­mánudögum­og­miðvikudögum­kl.­ 13.30,­þar­sem­Sólveig­Pálsdóttir­rithöfundur­les­Híbýli­vindanna. 22. maí.­­Sameiginleg­„óvissuferð“­með­kirkjunni.­Lagt­af­stað­kl.­9.00.­ Fimmtudagurinn 29. maí.­ Dagur­ aldraðra­ /­ uppstigningardagur.­ Guðsþjónusta­í­Setjarnarneskirkju­kl.­14.00.­ HANDVERKSSÝNING:­ Sýning­ á­ handverki­ eldri­ bæjarbúa­ á­ Seltjarnarnesi­opnar­fimmtudaginn­29.­maí­/uppstigningardag­kl.­15.00­ í­ salnum­ á­ Skólabraut.­ Sýningin­ verður­ opin­ föstudaginn­ 30.­ maí­ og­ laugardaginn­31.­maí­frá­kl.­14.00.­­Sýningin­er­opin­þessa­þrjá­daga­til­ kl.­17.00.­ Sýningin­verður­fjölbreytt­að­vanda,­handverk­handavinnukvenna,­verk­ frá­námskeiðum­í­leir,­listasmiðju,­gleri­og­bókbandi­ásamt­verkum­frá­ timburmönnum.­­Altarisdúkurinn­sem­færa­á­kirkjunni­að­gjöf­verður­meðal­ sýningargripa.­Fjölmennið­og­takið­með­ykkur­gesti.­­Kaffisala­og­vöfflur. Dagskrá­félagsstarfsins­kemur­til­með­að­taka­einhverjum­breytingum­ frá­júní­til­september.­­Ungmenni­frá­Selinu­og­Seltjarnanesbæ­koma­að­ félagsstarfi­eldri­bæjarbúa­í­sumar­eins­og­undanfarin­tvö­sumur,­þannig­að­ búast­má­við­að­dagskráin­verði­bæði­fjölbreytt­og­skemmtileg. Gleðilegt­sumar. Félags-­og­tómstundastarf­ eldri­bæjarbúa Fram boðs listi Fram sókn ar og óháðra við bæj ar stjórn ar kosn ing­ arn ar á Sel tjarn ar nesi ­ ­ ­ ­ 1.­­ Guð­mund­ur­Ein­ars­son,­við­skipta­fræð­ing­ur­og­ ­ fyrr­ver­andi­bæj­ar­full­trúi. 2.­ Þor­steinn­Sæ­munds­son,­al­þing­is­mað­ur. 3.­ Krist­jana­Bergs­dótt­ir,­kerf­is­fræð­ing­ur. 4.­ Sig­urð­ur­E.­Guð­munds­son,­flug­stjóri. 5.­ Björn­Ragn­ar­Bjarna­son,­við­skipta­fræð­ing­ur. 6.­ Edda­Sif­Bergm.­Þor­valds­dótt­ir,­sér­kenn­ari.­­ 7.­ Sig­rún­Þor­geirs­dótt­ir,­mál­fræð­ing­ur. 8.­ Stef­án­E.­Sig­urðs­son,­flug­stjóri. 9.­ Iris­Gúst­afs­dótt­ir,­hár­greiðslu­meist­ari. 10.­ Guð­björg­Hann­es­dótt­ir,­fyrrv.­skóla­liði. 11.­ Hild­ur­Að­al­steins­dótt­ir,­leik­skóla­sér­kenn­ari. 12.­ Svala­Sig­urð­ar­dótt­ir,­fyrrv.­skóla­rit­ari. 13.­ Dóra­Sig­urð­ar­dótt­ir,­hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur. 14.­ Erna­Krist­ins­dótt­ir,­fyrrv.­iðn­rek­andi. Listi­Fram­sókn­ar og­óháðra­ Fram sókn og óháð ir hafa ákveð­ ið að bjóða fram við bæj ar stjórn ar­ kosn ing arn ar 31. maí. Ef við vinn­ um sæti í bæj ar stjórn mun um við veita meiri hluta Sjálfsæð is manna að hald, en jafn framt styðja þá til góðra verka. Helstu­stefnu­mál­fram­boðs­ins­eru: •­Sel­tjarn­ar­nes­verði­áfram­sjálf­ stætt­bæj­ar­fé­lag.­­Með­mark­vissri­ fjár­mála­stjórn­bæj­ar­ins­og­hag­ræð­ ingu­verði­rennt­sterk­ari­stoð­um­ und­ir­sjálf­stæði­hans. •­Bætt­fjár­hags­staða­verði­nýtt­ til­að­lækka­skatta­og­koma­á­gjald­ frjáls­um­ leik­skóla.­ ­ Þannig­ verði­ ungu­fólki­auð­veld­að­að­setj­ast­að­ á­Nes­inu.­Við­vilj­um­einnig­kanna­ hvort­ mö­uglet­ sé­ að­ veita­ þeim­ sem­ eign­ast­ fyrstu­ íbúð­ á­ Sel­ tjarn­ar­nesi­tíma­bund­inn­af­slátt­á­ fast­eigna­gjöld­um. •­Grunn­skól­ann­þarf­að­efla­og­ bregð­ast­við­slakri­út­komu­hans­í­ Písa­mæl­ing­um. •­Við­vilj­um­standa­vörð­um­úti­ vist­ar­svæði­ og­ nátt­úruperl­ur­ og­ stuðla­að­varð­veislu­þeirra.­ ­Sjó­ varn­ir­verði­efld­ar,­grjót­garð­ur­milli­ Snoppu­ og­ Gróttu­ verði­ styrkt­ur­ og­þannig­kom­ið­í­veg­fyr­ir­að­stór­ hluti­eyj­ar­inn­ar­hverfi­í­fár­viðri­af­ út­sunn­an­sam­fara­mik­illi­ sjáv­ar­ hæð,­ veðri­ sem­ bú­ast­ má­ við­ á­ nokk­urra­ára­tuga­fresti. •­Við­vilj­um­að­bæj­ar­stjórn­Sel­ tjarn­ar­ness­ beiti­ sér­ fyr­ir­ bætt­ um­sam­göng­um­að­og­frá­Nes­inu.­ Brugð­ist­verði­af­hörku­gegn­áform­ um­borg­ar­stjórn­ar­Reykja­vík­ur­um­ að­þrengja­mik­il­væg­ar­sam­göngu­ leið­ir­að­og­frá­Nes­inu.­Við­vilj­um­ beita­okk­ur­fyr­ir­ því­ að­ flug­völl­ ur­verði­áfram­í­ Vatns­mýr­inni. •­ Við­ vilj­um­ að­aldr­að­ir­geti­ ver­ið­sem­lengst­ á­ eig­in­ heim­il­ um,­ en­ vilj­um­ flýta­ bygg­ingu­ hjúkr­un­ar­heim­ il­is­svo­þeir­sem­ á­þeirri­þjón­ustu­ þurfa­ að­ halda­ geti­engu­að­síð­ ur­ ver­ið­ áfram­ í­ heima­byggð­ sinni. •­ Við­ vilj­um­ halda­ áfram­ öfl­ug­um­ stuðn­ ingi­ við­ æsku­ lýðs­starf­á­Nes­ inu,­ sem­ er­ að­ ýmsu­ leyti­ til­ fyr­ir­mynd­ar. •­ Við­ lýs­um­ e i n ­d r e g n ­u m­ stuðn­ingi­ við­ safn­að­ar ­star f­ í­ Sel­tjarn­ar­ nes­kirkju­ og­ hina­ ís­lensku­ Þjóð­kirkju. •­Auk­ið­íbúa­lýð­ræði­–­við­vilj­um­ gera­til­raun­ir­með­beina­að­komu­ íbúa­ í­ ákvörð­un­um­ er­ varða­ bæj­ar­fé­lag­ið,­ m.a.­ með­ bein­um­ at­kvæða­greiðsl­um. Guð­mund­ur­Ein­ars­son. Þor­steinn­Sæ­munds­son Krist­jana­Bergs­dótt­ir Fram­boð­B-lista Fram­sókn­ar­og­óháðra Guð mund ur Ein ars son. Þor steinn Sæ munds son. Krist jana Bergs dótt ir.

x

Nesfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nesfréttir
https://timarit.is/publication/1112

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.