Nesfréttir - 01.05.2014, Blaðsíða 23

Nesfréttir - 01.05.2014, Blaðsíða 23
Nes ­frétt ir 23 Fallegasti staður sem þú hefur komið á? Mér finnst mið bær Reykja vík­ ur mjög van met inn að degi til. Hvað met ur þú mest í fari ann arra? Ég elska alla sem eru sam kvæm ir sjálf­ um sér. Hvern vild ir þú helst hitta? Malala Yousafzai. Upp á halds vef síða? doge2048.com Hvað vild ir þú helst fá í af mæl is­ gjöf? Bara ein hverj ar flott ar bux ur. Hvað mynd ir þú gera ef þú ynn ir 5 millj ón ir í happ drætti? Gera upp eld hús ið og garð inn heima. Hvað mynd ir þú gera ef þú vær ir bæj ar stjóri í einn dag? Gefa Leik fé­ lagi Sel tjarn ar ness adrena lín sprautu og gera mitt besta til að bæta hljóm sveitar­ að stöð una í Mýr ar húsa skóla. Að hverju stefn ir þú í fram tíð inni? Stefn an er að klára tón smíða nám í LHÍ en ann ars reyni ég að pæla ekki allt of mik ið í fram tíð inni. Það er svo þreyt andi. Hvað gerðir þú í sum ar frí inu? Ég ætla að ferð ast um Ind lands skag ann og Mið­Aust ur lönd in. Seltirn ing ur mán að ar ins að þessu sinni er Frið rik Guð munds son tónlistarmaður sem var að ljúka 6. stigi í píanóleik. Friðrik er nemandi Aðalheiðar Eggertdóttur hjá Tónlistarskóla Seltjarnarness. Fullt nafn? Frið rik Guð munds son. Fæð ing ar d. og ár? 20. sept em ber 1993. Starf? Ég var að hætta sem leið bein­ andi á Mána brekku og fer í skóla í haust þannig ég er sem stend ur at vinnu laus. Farartæki? Tim ber land skór með göt ótt um sól um. Helstu kost ir? Þol in móð ur, stund vís, fynd inn, góð ur, skemmti leg ur, fjöl skyldu­ vænn, gáf að ur en fyrst og fremst hóg vær. Eft ir læt is mat ur? Ég held að það sé Faj it as. Ann ars er ég al veg óður í allt sem inni held ur tún fisk. Eftirlætis tónlist? Ég reyni að hlusta á eins fjöl breytta tón list og ég get. Eft ir læt is í þrótta mað ur? Viggó “King” Krist jáns son. Frá bært að fá strák­ inn heim. Skemmti leg asta sjón varps efn ið? Break ing Bad, Game of Thro nes og Masterchef USA. Besta bók sem þú hef ur les ið? Al kem ist inn. Er það ekki klass ískt? Uppáhalds leikari? Cate Blanchett er í miklu upp á haldi þessa stund ina. Það kem ur mér líka alltaf jafn skemmti lega að óvart hvað við Ís lend ing ar eig um marga góða leik ara/leikkon ur. Besta kvik mynd sem þú hef ur séð? Amer ic an Beauty kem ur fyrst upp í huga. Hvað ger ir þú í frí stund um þín um? Skipu legg stund irn ar sem ég á ekki frí ar. SELTIRNINGUR MÁNAÐARINS GETRAUNANÚMER­ GRÓTTU­ER­ 170 6.­flokk­ur­kvenna­ Ís­lands­meist­ari Stelp urn ar í 6. flokki kvenna í handbolta létu al deil is ljós sitt skína í apr íl. Stelp urn ar á eldra ári lögðu land und ir fót í lok apr íl og léku á Húsa vík. Grótta tefldir fram tveim ur lið um á því eldra árs móti og léku Gróttu lið in í tveim ur efstu deild un um. Stelp urn ar stóðu sig all ar með prýði, sýndu mikl­ ar fram far ir í gegn um mót ið og um fram allt voru fé lag inu til sóma. Grótta 1 lenti í 3. sæti í 1. deild og Grótta 2 í 3. sæti í 2. deild. Eins­og­á­öll­um­mót­un­um­þenn­ an­ vet­ur­inn­ fór­ spila­mennsk­an­ stíg­andi­ í­ gegn­um­ mót­ið­ og­ það­ sýndi­ sig­ að­ þær­ hafi­ ver­ið­ dug­ leg­ar­ að­ æfa­ í­ vet­ur.­ Ár­ang­ur­inn­ lét­ekki­á­sér­standa­en­með­réttu­ hug­ar­fari,­góð­um­æf­ing­um­og­leik­ gleði­eiga­þær­all­ar­mögu­leika­að­ ná­langt.­Yngra­árið­mætti­síð­an­á­ sein­asta­mót­ið­sitt­í­lok­apr­íl.­Öll­ lið­in­í­fyrstu­deild­áttu­mögu­leika­ á­Ís­lands­meist­ara­tit­ili­og­því­hver­ leik­ur­ sann­kall­að­ur­ úr­slita­leik­ur.­ Það­var­virki­lega­góð­stemmn­ing­ hjá­stelp­un­um­þeg­ar­þær­mættu­og­ haus­inn­á­rétt­um­stað.­Þær­byrj­uðu­ á­að­vinna­lið­ÍR­og­HK­í­spenn­andi­ leikj­um.­Þriðji­leik­ur­inn­var­gegn­liði­ Mos­fell­inga­en­sá­leik­ur­var­virki­ lega­spenn­andi.­Eft­ir­að­hafa­ver­ið­ tveim­ur­ mörk­um­ und­ir­ í­ hálf­leik­ komu­Gróttu­stúlk­ur­tví­efld­ar­inn­í­ seinni­hálf­leik­og­leikn­um­lauk­með­ jafn­tefli.­Síð­asti­leik­ur­inn­var­síð­ an­leik­ur­upp­á­sjálf­an­tit­il­inn­gegn­ Hauk­um.­Gróttu­stúlk­ur­áttu­seinni­ lega­ sinn­ besta­ leik­ hing­að­ til­ á­ þessu­ári­og­sigldu­ör­ugg­um­fimm­ marka­sigri­í­höfn.­Á­laug­ar­deg­in­um­ mætti­svo­Grótta­2­til­leiks­létt­ar,­ ljúf­ar­og­kát­ar.­Þær­tóku­sig­til­og­ unnu­öll­lið­in­nema­eitt­í­deild­inni­ og­end­uðu­því­í­öðru­sæti.­Leik­ur­ liðs­ins­var­stíg­andi­í­gegn­um­mót­ ið­og­þær­geta­því­bros­að­breitt­ næstu­daga­enda­bún­ar­að­standa­ sig­frá­bærleg­a­í­vet­ur. Geri við allar tegundir startara, alternatora, beinar innspýtingar, rafmagn í bílum og bátum. Sævar Bíla- og bátarafmagn Sími 561-1466 - Kirkjubraut 13, Seltjarnarnesi ra fm ag n@ m i.i s www.borgarblod.is www.grottasport.is

x

Nesfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nesfréttir
https://timarit.is/publication/1112

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.