Nesfréttir - 01.06.2014, Blaðsíða 4

Nesfréttir - 01.06.2014, Blaðsíða 4
Tí­undu­ bekk­ing­ar­ á­ Sel­tjarn­ ar­nesi­ fá­ nú­ ár­skort­ í­ sund­laug­ Sel­tjarn­ar­ness.­ Ás­gerð­ur­ Hall­ dórs­dótt­ir­bæj­ar­stjóri­bauð­af­því­ til­efni­nem­end­um­í­10.­bekk­Val­ húsa­skóla­ ný­ver­ið­ að­ skoða­ og­ kynn­ast­Hita­veitu­Sel­tjarn­ar­ness. Bor hol urn ar við Snoppu og Bygg­ garða voru skoð að ar og það an lá leið að hita veitu stöð inni að Lind­ ar braut þar sem boð ið var upp á veit ing ar. Að því loknu af henti Hita veita Sel tjarn ar ness öll um 10. bekkj ar nem um ár skort í Sund laug Sel tjarn ar ness, sem á ef laust eft ir að koma sér vel þeg ar skól an um slepp ir. Þess má geta að efna sam­ setn ing heita vatns ins á Sel tjarn ar­ nesi þyk ir al veg ein stök og hef ur ver ið líkt við það sem finna má í bestu heilsu böð um víða um heim. Ás gerð ur seg ir langt sé frá því að all ir íbú ar höf uð borg ar svæð is ins geri sér grein fyr ir því að Sel tjarn­ ar nes bær reki eig in hita veitu. „Hita­ veit an hef ur ver ið starf rækt í rúm 40 ár eða allt frá ár inu 1972 og unn­ ið heitt vatn á eig in landi á sjálf bær­ an og um hverf is væn an hátt. Því er ekki ver ið að ganga á auð lind ina og mun hún nýt ast íbú um Sel tjarn­ ar ness á kom andi ára tug um. Af mörg um eru þessi nátt úru gæði tal­ in vera gull náma bæj ar fé lags ins,“ seg ir Ás gerð ur. 4 Nes ­frétt ir www.borgarblod.is Mynd in var tekin af heim sókn 10. bekk inga í Hita veitu Sel tjarn ar ness fyrir skömmu. Tí­undu­bekk­inga fá­ár­skort­í­sund Um­hverf­is­stefna­Sel­tjarn­ar­nes­bæj­ar­er­kom­in­ út­og­var­henni­dreift­með­Fréttablað­inu­á­hvert­ heim­ili­á­Sel­tjarn­ar­nesi­á­dög­un­um.­Þar­er­fjall­ að­um­áherslu­sveit­ar­fé­lags­ins­til­um­hverf­is­og­ sjálf­bærni­til­næstu­ára.­ Um hverf is stefn an var unn in í kjöl far íbúa þings sem boð að var til í febr ú ar á síð asta ári und ir yf ir­ skrift inni Sel tjarn ar nes – Vist vænt og sam hent sam fé lag. Í stefn unni er kom ið inn á um hverf is­ fræðslu og mennt un, skipu lags mál, varð veislu líf rík is, nátt úru gæða og menn ing ar verð mæta, sorp hirðu og frá veitu, loft­, ljós­ og há vaða meng un og stað ar dag skrá 21 sem Sel tjarn ar nes bær hef ur stað fest. Vist­vænt­og­sam­hent­ sam­fé­lag Hin­ár­lega­stutt­mynda­keppni­í­ Mýró­var­hörð­í­ár.­Dóm­ar­ar­voru­ Sveppi­og­El­ísa­bet­Brekk­an.­Mynd­ in­Bölv­un­hrings­ins­varð­í­1.­sæti­ en­þær­Thelma­Rut­El­í­as­dótt­ir­og­ Mar­grét­Birta­Björg­úlfs­dótt­ir­úr­5.­ bekk­áttu­þá­mynd.­ Thelma var einnig val in besta leik kona í að al hlut verki en Selma Katrín Ragn ars dótt ir besta leik kona í auka hlut verki. Besti leik ari í að al­ hlut verki var val inn Berg ur Orri Magn ús son en besti leik ari í auka­ hlut verki var Stef án Gylfa son. Bestu leik stjór ar voru Ari Hall gríms son og Killi an G.E. Bri ans son. Stutt­mynda­keppn­in­ var­spennandi facebook.com/BYKO.is Vnr. 42373861 Hundabúr, svart járn, 60x43x51 cm. 8.995kr. ALLT FYRIR GÆLUDÝRIN Í BYKO GRANDA! 2.695kr. Vnr. 42331803 Hundamatur, 10 kg. 10 KG 995kr. Vnr. 42335269 Ól 40-55 cm, 20 mm. JOSERA hágæða fóður, hefur mjög hátt kjöthlutfall. Kjötið er 100% rekjanlegt frá sláturhúsi og er hæft til manneldis. JOSERA notar ekki hveiti, soja, mjólkurvörur eða sykur í sínar vörur og þær eru framleiddar án litar-, bragð- og rotvarnarefna. Vnr. 42373791 Stálskál. 1.295kr.1.295kr. 395kr. 1.595kr. 1.395kr. Vnr. 42335266 Beisli, 35x50 cm. Vnr. 42373329 Áhaldasett, 4 stk. Vnr. 42335267 Taumur, 1 m, 20 mm. Vnr. 42373788 Leikfang.SUMARNÁMSKEIÐ LEYNILEIKHÚSSINS Í TJARNARBÍÓ!! SKRÁNING Á WWW.LEYNILEIKHUSID.IS • LEIKGLEÐI!! • Spuni • Tjáning • Sjálfstraust • Samvinna • Götuleikhús • Söngur og dans Almenn leiklistarnámskeið fyrir 7-15 ára og söngleikjanámskeið fyrir 11-16 ára. Öll námskeiðin eru hálfur dagur, eina viku í senn og fara fram í Tjarnarbíói í júlí. Nánari upplýsingar á www.leynileikhusid.is og info@leynileikhusid.is

x

Nesfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nesfréttir
https://timarit.is/publication/1112

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.