Nesfréttir - 01.06.2014, Blaðsíða 6

Nesfréttir - 01.06.2014, Blaðsíða 6
Fann­ey­ Hauks­dótt­ir­ tryggði­sér­heims­meist­ara­tit­il­ung­linga­í­bekk­pressu­í­­63­kg.­ flokki­ á­ heims­meist­ara­mót­inu­ í­ bekk­pressu­sem­fór­fram­í­Röd­by­ í­Dan­mörku­fyr­ir­skömmu.­Fann­ ey­vann­yf­ir­burð­ar­sig­ur­því­hún­ lyfti­135­kíló­um­sem­er­15­kílóm­ um­meiri­þyngd,­en­sú­sem­lenti­ í­öðru­sæt­inu­lyfti­sem­voru­120­ kíló.­Fyr­ir­mót­ið­átti­Fann­ey­best­ 115­kg.­Fann­ey­varð­Ís­lands­meist­ ari­í­grein­inni­fyrr­á­þessu­ári­og­ er­Norð­ur­landa­meist­ari­ung­linga.­ Þetta var í ann að skipt ið sem Fann ey kepp ir á heims meist ara móti eft ir að hún hóf að æfa kraft lyft ing­ ar fyr ir þrem ur árum með Kraft lyft­ inga deild Gróttu. Hún náði lág marki á síð asta ári til þess að kom ast á heims meist ara mót ið og á Evr ópu­ mót ið. Hún valdi heims meist ara­ mót ið og lenti í fjórða sæti en þar sem einn kepp andi var dæmd ur úr leik end aði hún í því þriðja. „Það þýddi að ég komst ekki á pall. Þær vænt ing ar sem ég tók með mér núna voru að kom ast á pall inn. Því fylg ir al veg sér stök til finn ing að sigra – nei ég var ekki al veg að hugsa um það þótt allt gæti auð vit­ að gerst,“ seg ir Fann ey. Pabbi­er­að­stoð­ar­mað­ur­ minn Fann ey kveðst hafa sér hæft sig í bekk press unni en þar er um að ræða lyft ing ar úr lá réttri stöðu. „Ég hef líka pru fað hin ar grein arn­ ar tvær, bæði hné beygj una og ein­ nig lyft ing ar úr lóð réttri stöðu en endir inn varð að ég valdi bekk press­ una.“ En hvern ig byrj aði lyft inga fer­ ill Fann eyj ar sem kem ur úr mik illi íþrótta á huga fjöl skyldu af Sel tjarn­ ar nesi. „Ég stund aði fim leika um ára bil en þurfti að hætta vegna bak­ meiðsla. Ég fór að stunda rækt ina til að halda mér í formi og fór upp úr því að bland ast inn í kraft lyft ing­ arn ar. Kraft lyft ing ar eru góð al hliða hreyf ing fyr ir lík amann, en hver sem er get ur stund að lyft ing ar. Ég var ekki og er ekki und ir neinni pressu þótt fjöl skylda mín styðji mig í hví­ vetna. Þeg ar mað ur skrá ir sig á mót þarf mað ur að skrá að stoð ar mann og pabbi hef ur alltaf ver ið að stoð ar­ mað ur minn. Hann fór með mér til Lit háen í fyrra og svo til Dan merk­ ur nú í vor þannig að hann er ekki langt und an en hann er ekk ert að þrýsta mér áfram. Hann að stoð ar mig bara.“ Gott­að­fara­á­æf­ingu­eft­ir­ skól­ann Fann ey seg ir mik inn und ir bún­ ing fylgja þátt töku í mót um af þessu tagi. „Ég og Ingi mund ur Björg vins­ son þjálf ari minn unn um í því sam­ an. Mestu skipti að hugsa vel um lík amann og að meið ast ekki. Svo verð ur að gæta vel að matar æð inu. Borða vel og holl an mat. Ég borða nú eig in lega all an mat, en auð vit að verð ur allt að vera í ákveðnu hófi.“ Fann ey seg ir mik inn tíma fara í lyft­ ing arn ar en þær rek ist ekki sér stak­ lega á dag leg störf en hún stund­ ar nám í heil brigð is verk fræði við Há skól ann í Reykja vík. „Mér finnst gott að fara á æf ingu eft ir skól­ ann. Ég get eig in lega ekki beð ið með það. Mað ur skipt ir al veg um ver öld. Þetta er allt önn ur ein beit­ ing og mað ur slak ar á frá krefj andi nám inu. Ég eyði held ur ekki mikl um tíma á Face book eða sam skipta miðl­ un um. Svo bý ég enn heima og er þannig und ir vernd ar væng for eldra minni.“ Fann ey kveðst þó hugsa sér að stofna heim ili í fram tíð inni. „Ég er bara ekki kom in það langt enn. Ég hef það ákaf lega gott heima og svo er erfitt að stofna heim ili í dag alla vega á með an mað ur er í námi. Spurn ing in er um að verja tit il inn og ég verð strax að fara að ein beita mér að því og und ir búa mig. Nei – það er ekk ert frí framund an,“ seg ir þessi af reks kona af Sel tjarn ar nesi. 6 Nes ­frétt ir Nesstofa - Hús og saga - Ný sýning í Nesstofu sem fjallar um húsið og landlæknisembættið sem stofnað var árið 1760. Opið daglega frá 14. júní - 31. ágúst kl. 13-17. Nesstofa er hluti af húsasafni Þjóðminjasafns Íslands. Nánari upplýsingar: í síma 595 9100 eða 530 2200 www.thjodminjasafn.is Fann­ey­heims­meist­ari­í­kraft­lyft­ing­um „Því fylg ir al veg sér stök til finn ing að sigra,“ seg ir Fann ey sem þarna stend ur á verð launa pall in um í Röd by. „Pabbi hef ur alltaf ver ið að stoð­ ar mað ur minn,“ seg ir Fann ey sem þarna er með föð ur sín um Hauki Geirmundssyni. Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is • Símar: 565 5892 & 896 8242 ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS Suðurhlíð 35, Rvík. • Símar 581 3300 & 896 8242 • www.utforin.is Sverrir Einarsson Kristín Ingólfsdóttir Hinrik Valsson

x

Nesfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nesfréttir
https://timarit.is/publication/1112

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.