Nesfréttir - 01.06.2014, Blaðsíða 7

Nesfréttir - 01.06.2014, Blaðsíða 7
Nes ­frétt ir 7 Nes­stofa­hús­og­saga­er­heiti­sýn­ing­ar­sem­ Þjóð­minja­safn­ið­efn­ir­nú­til.­Bryn­dís­Sverr­is­ dótt­ir­kynn­ing­ar­stjóri­Þjóð­minja­safns­ins­seg­ir­ að­eins­og­nafn­ið­bendi­til­sé­áhersla­sýn­ing­ ar­inn­ar­á­hús­ið­sjálft­ann­ars­veg­ar­og­hins­veg­ ar­á­sögu­þess.­„Hús­ið­er­byggt­á­ár­un­um­1760­ til­1763­og­var­það­að­set­ur­land­lækn­is,­Bjarna­ Páls­son­ar,­sem­var­fyrst­ur­ Ís­lend­inga­til­að­ ljúka­læknis­prófi.­Bjarni­var­jafn­framt­fyrsti­lyf­ sali­lands­ins.­Hann­var­gift­ur­Rann­veigu­Skúla­ dótt­ur­Magn­ús­son­ar­fó­geta­og­þau­áttu­fjög­ur­ börn,“­seg­ir­Bryn­dís.­ Talið er að bú seta hafi haf ist í Nesi fljót lega eft­ ir land nám en skrif leg ar heim ild ir eru tak mark­ að ar. Þó er vit að til þess að kirkja var ris in í Nesi árið 1200 og að jörð in hafi þá ver ið í tölu stór­ býla. Árið 1760 hófust dönsk stjórn völd handa við að reisa Nes stofu sem op in ber an emb ætt is­ bú stað land lækn is. Land lækn ir valdi sjálf ur stað­ inn en hafði úr nokkrum stöð um að velja. Ástæð­ ur þess að Nes var val ið voru eink um þær að jörð in var tal in vel í sveit sett, sam göng ur af hafi góð ar og þétt býlt með fram allri strönd inni. Nesjörð­inni­skipt Lyf sal an var skil in frá land lækn is emb ætt inu um ein um og hálf um ára tug eft ir að starf sem in hófst í Nesi eða árið 1777 og tók Björn Jóns son þá við emb ætti lyf sala. Hús inu og jörð inni var þá einnig skipt á milli fjöl skyldna lækn is ins og lyf sal ans og hélst sú skipt ing á með an emb ætt­ in störf uðu á Sel tjarn ar nesi en þau voru flutt til Reykja vík ur árið 1834. Eft ir það komst Nes stofa í einka eigu þar til hún komst í um sjá Þjóð minja­ safns ins árið 1977. Þess má geta að búið var í hús inu fram til 1997. Ap­ó­tek­í­239­ár­ Ap ó tek ar ar í Nesi ráku lyfja búð og kenndu jafn­ framt lyfja fræði nem um, sem tóku loka próf sitt í Kaup manna höfn. Nes apó tek eða land lækn is apó­ tek ið varð síð an að Reykja vík ur apó teki sem var stofn að árið 1834 og starf aði í Mið borg Reykja­ vík ur allt til árs ins 1999 að það var lagt nið ur. Þetta elsta ap ó tek á Ís landi hafði því að eins ver ið á tveim ur stöð um í öll þau 239 ár sem það starf­ aði. Urta garð ur inn í Nesi var hluti af starf semi lyf söl unn ar í Nesi. Jurt ir í öll lyf voru rækt að ar í urta garð in um er garð ur inn var sunn an við hús­ ið. Efn in voru ým ist möl uð, steytt, mar in, söx­ uð eða rif in. Sam kvæmt kon ungs boði var skylt að veita fá tæk ling um ókeyp is lyf. Urta garð ur inn var end ur gerð ur aust an við hús ið árið 2008. Á sýn ing unni er sagt frá bygg ing ar sögu húss ins, stofn un land lækn is emb ætt is og emb ætt is lyf sala. Auk þess er sagt frá 18. öld inni, sem var öld upp­ lýs ing ar inn ar þeg ar fólk fór að átta sig á því að hrein læti, holl usta og um hverfi skiptu máli fyr ir líð an fólks. Sýn ing in verð ur opin alla daga kl. 13 til 17 frá 14. júní til 14. ágúst. Saga­lækn­inga,­lyf­sölu­og­Nes­stofu í­Þjóð­minja­safn­inu 569 7000miklaborg.is Með þér alla leið iðunnarreitur Vel skipulagðar 2 - 5 herbergja íbúðir á frábærum stað á Seltjarnarnesi Fjölskylduvænar íbúðir afhending haust 2015 Skerjafjörður 1 - 3 Iðunnarreitur Vel skipulagðar 2 - 5 herbergja íbúðir á frábærum stað á Seltjarnarnesi. Fjölskylduvænar íbúðir. Óskar R. Harðarson hdl. og löggiltur fasteignasali nánari upplýsingar veitir Ólafur Finnbogason, Sölufulltrúi olafur@miklaborg.is sími: 822 2307 Verð frá: 26,9 millj. Skerjabraut 1 - 3 mklb_110614_Skerjafjörður.indd 1 10.6.2014 16:20

x

Nesfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nesfréttir
https://timarit.is/publication/1112

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.