Nesfréttir - 01.06.2014, Blaðsíða 12

Nesfréttir - 01.06.2014, Blaðsíða 12
12 Nes ­frétt ir Um­ mán­aða­mót­in­ var­ tek­in­ upp­sú­ný­breytni­á­Nes­vell­in­um­ að­stýra­um­ferð­um­völl­inn­með­ ráðn­ingu­ vall­ar­varða.­ Er­ þetta­ m.a.­gert­til­þess­að­bregð­ast­við­ nið­ur­stöð­um­könn­un­ar­sem­gerð­ var­með­al­fé­laga­síð­ast­lið­ið­haust.­ Þar kom skýrt fram að þeir teldu að með því að hafa ræsi á fyrsta teig á álags tím um og fylgj ast með leik á vell in um mætti stytta bið og auka leik hraða. Til gang ur inn er bæði að nýta völl inn bet ur svo fleiri kom ist að og að koma í veg fyr ir óhóf lega bið út á velli. Reynsla fyrstu dag anna er góð og all ir virð­ ast ánægð ir með fram kvæmd ina. Vallarverðir eru Dagur Jónasson, Eiður Ísak Broddason og Kristján Georgsson. Vall­ar­verð­ir­tekn­ir­til­starfa Það­er­óhætt­að­full­yrða­að­veit­ inga­hús­ið­hans­Krissa­í­golf­skál­ an­um­stenst­sam­an­burð­bæði­að­ gæð­um­og­í­verði­við­alla­veit­inga­ staði­á­Sel­tjarn­ar­nesi­­­­og­þótt­víð­ ar­væri­leit­að.­Opið­er­alla­daga­ frá­kl­9:00­til­22:00­nema­í­þeim­ ör­fáu­und­an­tek­ing­ar­til­fell­um­þeg­ ar­alls­ekki­viðr­ar­til­golfleiks. Mat seð ill inn er fjöl breytt ur en með al vin sæl ustu rétta eru NK­borg ar inn, Biðlista­sam lok an og Kjúklinga sal at Krissa. Bæði mat­ ur og drykk ur eru á hóf legu verði og út sýn ið al gjör lega frítt. Þeg ar vel viðr ar má njóta veit ing anna úti á palli og það er bæði end ur nær­ andi fyr ir lík ama og sál að bregða sér úr skarkala bæj ar lífs ins í há deg­ is­ eða kvöld mat til Krissa. Mun ið að það eru all ir alltaf hjart an lega vel komn ir. Opið­fyr­ir­alla­hjá­Krissa Margæs­in­er­einn­þeirra­fugla­ sem­set­ur­svip­sinn­á­Suð­ur­nes­ ið­vor­og­haust.­Lífs­hlaup­þessa­ stór­merki­lega­fugls­hef­ur­ver­ið­ rann­sak­að­tals­vert.­ Síð ast lið ið vor varð ein margæs fyr ir voða skoti golf kúlu. Fugl inn, sem var merkt ur, var af líf að ur og þeg ar í stað kom ið í hend ur vís inda manna hjá Nátt úru fræði­ stofn un. Kom í ljós að gæs in hafði ver ið merkt á Bessa stöð um fyr ir fá ein um árum. Hún hafði haft vet­ ur setu í Dublin á Ír landi og kom­ ið reglu lega við á Nes vell in um á leið sinni til og frá varp stöðv um í Kanada, en raf ræn ar upp lýs ing­ ar vant aði enn um þann hluta ferða laga henn ar. Fugla fræð ing ar segja, og áhuga menn í Nesklúbbn­ um geta stað fest, að nán ast megi stilla klukku eft ir far flugi margæs­ ar inn ar. Þann 27. maí hef ur hún sig til flugs vest ur um haf frá Suð­ ur nesi, kylfing um til tals verðs létt is því gæsa skít ur inn vil fest ast helst til mik ið und ir golf skón um. Það er haft fyr ir satt að hvergi sé margæs in gæfari en á Nes vell in um en til komu mik ið er að sjá hvern ig fugl inn rým ir til fyr ir leik mönn um á fyrstu braut og fær ir sig aft ur á sama stað þeg ar þeir hafa sleg ið eins og ekk ert hafi í skorist! Margæs­in­kom­in­og­far­in Krissi með kjúklinga sal at ið góða. Ljósm: GJO/Nær mynd Dag ur Jón as son ann ast vall ar vörslu á virk um dög um. Ljósm: HÓ Margæs ir á Suð ur nesi. Ljósm: GJO/Nær mynd Hreins­un­ar­dag­ur­inn­ í­ byrj­un­ maí­mark­ar­upp­haf­golf­tíð­ar­inn­ ar­á­Nes­vell­in­um­ár­hvert­og­hef­ur­ gert­ára­tug­um­sam­an.­ Þótt veð ur væri afar óhag stætt að þessu sinni létu 70 til 80 fé lag ar sig ekki muna um að mæta og vinna þau verk sem fyr ir lágu. Eft ir hefð­ bundna pylsu veislu að verki loknu er þátt tak end um boð ið að taka þátt í litlu golf móti. Það er til marks um hve veð ur var leið in legt að tveir af hverj um þrem ur létu golfleik inn eiga sig þenn an dag inn og héldu heim að loknu góðu dags verki. Aðr­ ir golf klúbb ar öf unda Nesklúbb inn mjög af frá bærri þátt töku fé lag anna í átaks verk um eins og þessu og víst er að mörg þrek virki hafa ver­ ið unn in til þess að bæta völl inn og að stöð una á unda förn um árum í sjálf boða vinnu. Hreins­un­ar­dag­ur­inn­mikli All ir sem einn... Ljósm. GJO/Nær mynd Það­er­ómet­an­legt­í­öllu­fé­lags­ starfi­að­eiga­gott­fólk­að­til­ým­issa­ verka.­Einn­slík­ur­er­Guð­mund­ur­ Kr.­Jó­hann­es­son­ljós­mynd­ari­sem­ rek­ur­ljós­mynda­stof­una­Nær­mynd.­ Þeg ar eitt hvað sér stakt er um að vera á Nes vell in um er nán ast jafn al gengt að sjá hann munda ljós­ mynda vél ina og kríuna verja yf ir ráða­ svæði sitt. Auk þess sem golf klúbbn­ um eru ómet an leg ar þær heim il i d­ ir sem mynd ir Guð mund ar eru um starf semi klúbbs ins eru nátt úru­ og manna mynd ir hans sjálf stæð ur fjár sjóð ur. Hægt er að glugga í mynd safn Guð mund ar á heima síðu hans na er mynd.is og einnig má nálg ast sum ar mynd irn ar á nk golf.is. Hirð­ljós­mynd­ar­inn Guð­mund­ur­í­Nær­mynd Meist ari Ottó. Ljósm: GJO/Nær mynd Fréttir­úr starfi Nesklúbbsins

x

Nesfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nesfréttir
https://timarit.is/publication/1112

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.