Nesfréttir - 01.06.2014, Blaðsíða 13

Nesfréttir - 01.06.2014, Blaðsíða 13
Nes ­frétt ir 13 KOMDU MEÐ BÍLINN Í FRÍA TJÓNASKOÐUN Vottað réttinga- og málningarverkstæði GB Tjónaviðgerðir er réttinga- og málningarverkstæði vottað af Bílgreinasambandinu. Við tryggjum hámarksgæði með því að nota fyrsta flokks tækjabúnað og efni. Styðjumst við tækniupplýsingar framleiðanda um hvernig skuli staðið að viðgerð. Dragháls 6-8 • 110 Reykjavík sími 567 0690 netfang tjon@tjon.is • www.tjon.is Rétting og málning Við vinnum eftir stöðlum framleiðenda og notum aðeins viðurkennd efni og tækjabúnað sem stenst ítrustu kröfur. Smáviðgerðir Samhliða viðgerðum getum við skoðað ástand helstu slitflata og öryggisþátta, s.s. bremsur. Innréttingar / áklæði Tökum að okkur viðgerðir á sætum, innréttingum ofl. Bílaþvottur / djúphreinsun Bjóðum við upp á almennan bílaþvott, djúphreinsun, bón ofl. Frír þvottur fylgir öllum viðgerðum. Tjónaskoðun Við skoðum bílinn og undirbúum tjónamatið sem sent er til tryggingafélaga. Framrúðuskipti Skiptum um framrúður og önnumst annars konar rúðuskipti. Sjáum um öll rúðutjón jafnt límdar rúður sem og aðrar, ásamt glerhreinsun á bíl. Mössun / snyrting á lakki Við bjóðum upp á ráðleggingar og gerum tilboð í lakkmössun og blettanir. Dekkjaþjónusta Sparaðu tíma. Við getum skipt um dekk á bílnum á meðan hann er í viðgerð. Fjöru­tíu­ára­af­mæli­Sel­tjarn­ar­ nes­bæj­ar­set­ur­svip­sinn­á­þjóð­ há­tíð­ar­dag­inn­ á­ Sel­tjarn­ar­nesi­ sem­ verð­ur­ með­ veg­legra­ móti­ að­þessu­sinni.­Á­síð­asta­ári­var­ gerð­til­raun­með­að­halda­há­tíð­ ina­ í­ Bakka­garði­ sem­ tókst­ svo­ vel­til­að­að­af­ráð­ið­var­að­end­ur­ taka­leik­inn­í­ár.­Með­al­þess­sem­ boð­ið­er­upp­á­eru­fjöl­breytt­ari­ og­stærri­leik­tæki,­m.a.­risa­renni­ braut­ og­ júm­bófíll­ sem­ er­ rúm­ góð­ur­hoppukast­ali­með­ýms­um­ mögu­leik­um.­ Ein helsta nýj ung in í leik tækj­ um þetta árið eru vatna bolt arn ir vin sælu, þar sem veru lega reyn ir á jafn væg is list ina, en bær inn býð­ ur öll um frítt í bolt ana, ólíkt því sem al mennt ger ist. Hestateym ing­ ar verða á gras flöt inni fyr ir neð an Suð ur strönd ina, báta sigl ing ar um morg un inn og fjöl breytt leik tæki í garð in um öll um. Boð ið verð ur upp á and lits mál un, spá konufundi og ým is legt fleira. Að vanda verð ur guðs þjón usta í Sel tjarn ar nes kirkju og hefst hún kl. 11. Sr. Bjarni Þór Bjarna son prest­ ur og Frið rik Vign ir Stef áns son org­ anisti þjóna. Fé lag ar úr Rótarý taka þátt og boð ið verð ur upp á kaffi­ veit ing ar að messu lok inni. Há tíð in hefst síð an kl. 13 með skrúð göngu frá Mýr ar húsa skóla með skóla­ hljóm sveit Tón list ar skóla Sel tjarn­ ar ness þar sem trúð ar, stultu fólk og furð ur ver ur setja svip sinn á hana. Tón­list­ar­aðtr­ið­og­ Wally­trúð­ur Á tón leika svið inu eru í boði skemmti at riði við allra hæfi þó sér­ stak lega sé ver ið að miða við unga fólk ið. Sveppi stýr ir dag skránni, grín ast, syng ur og sprell ar og sér um að eng um leið ist í garð in um. Wally trúð ur kem ur og skemmt ir sér og öðr um en þeir sem vilja ekki eiga það á hættu að vera tekn ir fyr­ ir af hon um ættu að standa fjarri svið inu. Leik­ og söng at riði úr hinu sí vin sæla barna æv in týri Ást ar sögu úr fjöll un um verð ur flutt og fjall kon­ an, sem að þessu sinni kem ur úr röð um íþrótta af reks manna, flyt ur ávarp sitt. Brynj­ar­Dag­ur­og­ íþrótta­álf­ur­inn Einn fremsti dans ari lands ins, Brynj ar Dag ur Al berts son, sig ur veg­ ar inn úr Ís land got Talent og hinn nýi íþrótta álf ur í Þjóð leik hús inu, sýn ir snilld ar takta og býð ur líka upp á at riði með fé lög um sín um. Há punkt ur inn á dag skránni er þeg­ ar Jón Jóns son, einn af vin sæl ustu tón list ar mönn um lands ins, stíg ur á svið. Ekki má gleyma að nefna hljóm sveit sem sló held ur bet­ ur í gegn í Eurovision söng keppn­ inni, FUNK, sem kem ur að hluta til frá Sel tjarn ar nesi. Þeir verða með sann kall að gleðipopp með funk ívafi. Ra ven Dance hóp ur inn verð ur með dans at riði sem hann hef ur æft með ung menn um á Nes inu og ætl ar að fram kalla Flash Mob á staðn um. Tón­leik­ar­í­Bakka­garði Tón leik ar verða í Bakka garði frá klukk an átta um kvöld ið þar sem fjöl breytt og metn að ar full dag skrá verð ur í boði. Fyrst til að stíga á stokk er hin róm aða og fjöl hæfa söng kona Sara Pét urs dótt ir sem sigr aði í Söng keppni fram halds skól­ anna fyr ir skemmstu. Seltirn ing­ ur inn hinn hæfi leik a ríki Bjössi sax treð ur upp með bandi sínu White Signal og gæð ar eggís veit in Ojba Rasta slær svo botn inn í þenn an æv in týra lega dag með þéttu tón­ leika prógrammi fram til klukk an tíu um kvöld ið. Í garð in um verða sölu­ tjöld með hefð bund um og óhefð­ bundn um 17. júní veit ing um og fjöl breytt um varn ingi til að halda stemn ing unni gang andi. Fjöl­breytt­ur­17.­júní­í­Bakka­garði heitur matur í hádeginu og á kvöldin taktu meÐ borÐaÐu á staÐnum eða Alvöru matur eða Hljómsveitin FUNK mun syngja í Bakkagarði á 17. júní.

x

Nesfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nesfréttir
https://timarit.is/publication/1112

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.