Nesfréttir - 01.07.2014, Blaðsíða 8

Nesfréttir - 01.07.2014, Blaðsíða 8
8 Nes ­frétt ir ”S jó­sund­ið­ er­ ólíkt­ sundi­ í­ venju­legri­ innilaug.­ Ef­ ég­ á­ að­ lýsa­ mun­in­ um­kem­ur­hlaup­fyrst­í­hug­ann.­ Við­ get­um­ líkt­ inni­sund­inu­ við­ hlaup­á­bretti­í­rækt­inni­eða­bara­ heima­í­svefn­her­bergi­en­sjó­sund­ ið­minn­ir­meira­á­að­hlaupa­úti­ und­ir­ber­um­himni.­Mað­ur­kemst­ í­svo­sterka­snert­ingu­við­nátt­úr­ una­með­því­að­synda­í­sjón­um.­ Land­ið­er­fag­urt­séð­af­yf­ir­borði­ sjáv­ar­og­mað­ur­rekst­á­allskyns­ líf­ver­ur­í­sjón­um.­Við­höf­um­horft­ á­hrefn­ur­í­um­150­metra­fjar­lægð­ frá­okk­ur,­skoð­að­kross­fiska,­synt­ í­gegn­um­mak­ríl­torf­ur­og­margt­ ann­að­hef­ur­bor­ið­fyr­ir­í­sund­ferð­ um.­Skemmti­leg­ust­eru­maur­ild­in­ „Noct­iluca­mil­i­ar­is“­sem­eru­kúlu­ laga­frumu­líf­ver­ur­og­gefa­frá­sér­ eins­kon­ar­ljós.­Það­er­al­veg­ótrú­ legt­að­upp­lifa­það­á­sundi,“­seg­ ir­Ragn­heið­ur­Val­garðs­dótt­ir­við­ skipta­fræð­ing­ur­og­sjó­sund­kona­í­ spjalli­við­Nes­frétt­ir. Ragn­heið­ur­ hef­ur­ stund­að­sjó­ sund­ um­ nokk­urra­ ára­ skeið.­ En­ hvað­kom­til­að­hún­fór­að­leggja­ þessa­íþrótt­fyr­ir­sig.­„Ég­hef­synt­ mik­ið­allt­frá­því­ég­var­krakki.­Ég­ æfði­sund­með­Sund­fé­lag­inu­Óðni­ á­Ak­ur­eyri­þar­sem­ég­ólst­upp­og­ náði­að­verða­Ak­ur­eyr­ar­meist­ari­í­ sundi.­Ég­hef­alltaf­hald­ið­sund­inu­ við­en­synti­mest­í­hefð­bundn­um­ sund­laug­um­fram­til­árs­ins­2009­að­ ég­pru­faði­sjó­sund­ið­fyrst.­Og­ég­ verð­að­segja­al­veg­eins­og­er.­Það­ heill­aði­mig­strax­frá­fyrsta­degi­og­ það­varð­ekk­ert­aft­ur­snú­ið.“­Ragn­ heið­ur­seg­ir­það­hafa­tek­ið­dá­lít­inn­ tíma­að­venj­ast­því­enda­um­margt­ ólíkt­að­synda­í­sjó­og­í­til­bú­inni­ upp­hit­aðri­laug­þótt­sund­tök­in­séu­ hin­sömu.­„Það­tek­ur­nokkurn­tíma­ að­venja­sig­við­hita­mis­mun­inn­og­ að­að­lag­ast­hon­um.­Mað­ur­verð­ ur­að­fara­í­sjó­inn­í­nokk­ur­skipti­ áður­en­það­venst­að­fullu­en­eins­ og­með­ann­að­þá­að­lag­ast­lík­am­inn­ þess­um­að­stæð­um.­Ég­var­líka­fljótt­ vör­við­hvað­sjó­sund­ið­gerði­mér­ gott.­Það­hafði­veru­lega­góð­áhrif­á­ mig­bæði­and­lega­og­lík­am­lega.“ Nota­legt­að­sjá­Frakk­land­ rísa­úr­sæ Auk­þess­að­stunda­sjó­sund­að­ stað­aldri­og­þá­ekki­síst­í­ná­lægð­ við­heim­ili­sitt­á­Sel­tjarn­ar­nesi­hef­ ur­Ragn­heið­ur­synt­nokkr­ar­lengri­ leið­ir.­Sum­ar­ið­2010­synti­hún­frá­ Ak­ur­eyri­og­aust­ur­yfir­Eyja­fjörð­ inn.­Árið­eft­ir­2011­synti­hún­Við­ eyj­ar­sund­og­2012­synti­hún­ásamt­ nokkrum­öð­rum­boð­sund­frá­Ána­ naust­um­upp­á­Skaga­sem­er­um­ 19­kíló­metra­leið­í­beinni­loft­línu.­ Á­síð­asta­sumri­var­svo­lagt­upp­í­ stóru­ferð­ina.­Nokkr­ar­ung­ar­kon­ur­ á­besta­aldri­syntu­yfir­Erma­sund­ eins­og­Ragn­heið­ur­kemst­að­orði.­ Bein­loft­lina­yfir­Erma­sund­ið­er­um­ 19­ kíló­metr­ar­ en­ vegna­ strauma­ get­ur­sund­ið­orð­ið­all­miklu­lengra.­ „Á­þeim­tíma­sem­okk­ur­hafði­ver­ ið­út­hlut­að­var­nokk­uð­stór­streymt­ og­mun­ur­á­flóði­og­fjöru­allt­að­sjö­ metr­ar.­Af­þeim­sök­um­þurft­um­við­ að­takast­á­við­þunga­strauma­og­ rak­tals­vert­af­leið­eða­­um­90­kíló­ metra­eins­og­sést­best­af­því­hver­ su­langa­tíma­sund­ið­tók­eða­um­19­ og­hálfa­klukku­stund.­Við­vor­um­ sex­sem­skipt­umst­á­að­synda,­ein­ synti­en­hin­ar­voru­í­bátn­um­á­með­ an.­Sjór­inn­var­einnig­frem­ur­kald­ ur.­ Sjáv­ar­hit­inn­ var­ ein­ung­is­ um­ 11­til­13­gráð­ur­sem­er­lágt­mið­að­ við­árs­tíma.­En­þess­ir­erf­ið­leik­ar­ gerðu­sund­ið­líka­skemmti­legra,“­ seg­ir­Ragn­heið­ur.“­Það­er­gam­an­ að­takast­á­við­erf­ið­ar­áskor­an­ir.­ Engu­að­síð­ur­var­mjög­nota­legt­að­ sjá­land­rísa­úr­sæ­þeg­ar­nálg­ast­ tók­Frakk­lands­strönd­ina.­Ég­synti­ síð­asta­ spöl­inn­ og­ get­ eig­in­lega­ ekki­lýst­því­sem­gerð­ist­innra­með­ mér­ þeg­ar­ ég­ sá­ ljós­in­ á­ strönd­ inni.­Í­fyrstu­var­ég­ekki­al­veg­viss­ en­fljót­lega­sá­ég­að­þetta­voru­ljós­ í­manna­bú­stöð­um.­Það­var­æð­is­ legt­að­sjá­ljós­in­þarna­á­strönd­inni­ í­stjörnu­bjartri­nótt­inni.­Þá­vissi­ég­ að­þetta­væri­að­haf­ast.“ Ætla­að­finna­skemmti­lega­ staði­í­sum­ar Ragn­heið­ur­og­sund­fé­lag­ar­henn­ ar­hyggja­ekki­á­lang­ferð­ir­í­sum­ar­ –­alla­vega­ekki­í­lík­ingu­við­Erma­ sund­ið.­„Nei­–­við­erum­ekk­ert­að­ fara­að­synda­á­milli­landa.­Í­sum­ar­ ætl­um­við­að­njóta­þess­að­synda­ í­ sjón­um­ hér­ heima.­ Finna­ okk­ ur­skemmti­lega­staði­því­nóg­er­af­ þeim­í­kring­um­land­ið.“­Ragn­heið­ ur­kveðst­sækja­mik­ið­norð­ur.­Til­ bernsku­slóð­anna­ þar­ sem­ hún­ hef­ur­synt­við­Ár­skógs­sand­inn­og­ norð­an­ við­ Blómst­urelli­ sem­ er­ býli­ skammt­ norð­an­ Ak­ur­eyr­ar.­ „Ég­hef­líka­synt­norð­an­við­Hofs­ ós­en­þar­er­að­finna­einn­skemmti­ leg­asta­ stað­ sem­ ég­ hef­ stund­að­ sjó­sund.­Nei­–­ég­hef­ekki­synt­frá­ Fagraskógi­og­aust­ur­yfir­fjörð­inn­–­ ekki­enn­alla­vega,“­seg­ir­Ragn­heið­ ur­að­spurð­en­hún­á­ætt­ir­að­rekja­ þang­að.­Ragn­heið­ur­amma­henn­ar­ var­ Val­garðs­dótt­ir­ Stef­áns­son­ar­ heild­sala­á­Ak­ur­eyri­sem­var­bróð­ir­ Dav­íðs­Stef­áns­son­ar­skálds.“­ Hugsa­mik­ið­um­haf­ið En­hvað­or­sak­ar­þenn­an­kröft­uga­ sund­á­huga­Ragn­heið­ar.­„Ég­held­að­ megi­rekja­hann­að­ein­hverju­leyti­ til­þess­að­ég­ólst­upp­við­fjör­ur.­ Bæði­fjör­urn­ar­á­Ak­ur­eyri­þar­sem­ við­bjugg­um­und­ir­syðri­brekkunni­ og­svo­ ferð­uð­umst­við­mik­ið­um­ land­ið­og­fór­um­á­flest­ar­fjör­ur­sem­ við­ fund­um.­ For­eldr­ar­ mín­ir­ þau­ Val­garð­ur­ Stef­áns­son­ rit­höf­und­ ur­og­mynd­list­ar­mað­ur­á­Ak­ur­eyri­ og­Guð­finna­Guð­varð­ar­dótt­ir­sem­ nú­er­lát­in­voru­mik­ið­fjöru­fólk.­Ég­ held­að­þessi­ná­lægð­við­haf­ið­sem­ fjöru­ferð­irn­ar­skópu­hafi­eflt­þenn­ an­áhuga­eft­ir­að­ég­fór­að­prufa­ sjó­sund­ið.­Ég­man­að­í­ein­hverri­af­ Viðtal­við­Ragn­heið­i­Val­garðs­dótt­ur Sjó sund ið heill aði mig frá fyrsta degi Ragn heið ur til hægri ásamt sundsystr um sín um þeim Krist ínu Helga dótt ur og Krist björgu Rán Val garðs­ dótt ur. Þær voru í hópn um sem synti með henni yfir Erma sund. Þarna eru þær að und ir búa sig fyr ir sund frá Hjassa björg um á Kjal ar nesi.

x

Nesfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nesfréttir
https://timarit.is/publication/1112

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.