Nesfréttir - 01.07.2014, Blaðsíða 10

Nesfréttir - 01.07.2014, Blaðsíða 10
10 Nes ­frétt ir Nem­end­ur­Mýr­ar­húsa­skóla­hafa­ sett­nið­ur­trjá­plönt­ur­og­dreift­líf­ ræn­um­áburði­á­ör­foka­land­svæði­ á­Bola­öldu­frá­ár­inu­2005.­Þetta­ verk­efni­er­unn­ið­í­sam­starfi­við­ sam­tök­in­Gróð­ur­fyr­ir­fólk­í­land­ námi­Ing­ólfs­eða­GFF.­Verk­efn­ið­ kall­ast­LAND­NÁM­og­er­hluti­af­ úti­skóla­sem­sam­tök­in­starf­rækja­í­ sam­vinnu­við­grunn­og­fram­halds­ skóla.­Verk­efn­ið­snýst­um­að­end­ ur­heimta­gróð­ur­á­ör­foka­ landi­ með­skóla­æsk­unni,­með­áherslu­á­ að­koma­til­birki­skógi­að­nýju. Fyr­ir­komu­lag­ið­ er­ með­ þeim­ hætti­ að­ 4.­ bekk­ing­ar­ koma­ að­ vori­til­að­setja­nið­ur­plönt­ur­eft­ir­ ákveðnu­kerfi.­Þeir­fá­fræðslu­um­ gróð­ur­setn­ingu­ og­ upp­græðslu­ lands­ins.­ Hvert­ barn­ set­ur­ nið­ur­ a.m.k.­eina­plöntu­og­mæl­ir­hæð­ henn­ar­og­sver­leika­stofns.­Á­haus­ tin­koma­svo­9.­bekk­ing­ar,­mæla­ eldri­plönt­ur­með­sama­hætti­og­ gera­út­tekt­á­ár­angri­af­plönt­un­fyrri­ ára.­GFF­held­ur­utan­um­öll­gögn­er­ varða­gróð­ur­setn­ing­una­og­gögn­ in­eru­not­uð­í­skóla­stof­unni­til­að­ reikna­út­lif­un,­vöxt­og­kolefn­is­bind­ ingu­trjá­plantn­anna.­Í­gagna­grunni­ GFF­eru­nú­18­klas­ar­sem­nem­end­ur­ af­Sel­tjarn­ar­nesi­hafa­plant­að,­eða­ upp­lýs­ing­ar­um­450­plönt­ur.­Heild­ ar­fjöldi­gróð­ur­settra­plantna­er­þó­ tölu­vert­hærri­lík­lega­nær­700.­Lif­un­ er­mis­jöfn.­Í­klös­um­frá­vor­inu­2005­ mælist­hún­um­75%­haust­ið­2013.­Í­ klös­um­frá­vor­inu­2009­mælist­hún­ 100%­haust­ið­2012.­Ánægju­legt­að­ sjá­ hvað­ vel­ hef­ur­ tek­ist­ til­ með­ upp­græðslu­og­plönt­urn­ar­er­marg­ ar­hverj­ar­orðn­ar­nokk­uð­státn­ar,­ þrátt­fyr­ir­erf­ið­ar­að­stæð­ur. Gróð ur setn ing á Bola öldu Nemendur huga að gróðri í Bolaöldu. Á mynd un um má sjá breyt ing­ ar á svæð inu frá fyrstu ferð og til dags ins í dag. U M H V E R F I S H O R N I Ð Með­al­elstu­forn­minja­á­Sel­tjarn­ar­nesi­er­Þver­garð­ur­(Val­húsa­garð­ ur).­Þver­garð­ur­er­forn­landa­merkja­garð­ur­sem­fyrr­um­hef­ur­lík­lega­ náð­þvert­yfir­Val­húsa­hæð­að­sjáv­ar­máli­beggja­vegna.­Leif­ar­af­garð­ in­um­sáust­á­um­80­metra­löng­um­kafla­í­brekkunni­aust­an­Bakka­var­ar­ árið­1980­og­náði­hann­þar­lang­leið­ina­nið­ur­að­sjó.­Á­Val­húsa­hæð­ sést­enn­í­garð­inn­á­allt­að­300­m­löng­um­kafla­en­það­sem­eft­ir­er­af­ hon­um­er­nokk­uð­sokk­ið­í­jörðu.­Garð­ur­inn­er­mik­ið­hrun­inn.­Víð­ast­ er­hann­um­0,5­m­á­hæð­og­1­m­á­breidd.­Skörð­eru­í­garð­in­um­á­nok­ krum­stöð­um.­ Gott­ er­ að­ átta­ sig­ á­ legu­ garðs­ins­ út­ frá­ merkja­steini,­ þ.e.­ grá­ grýt­is­bjargi­ sem­ á­ er­ klapp­að­ „landa­merki“,­ en­ hann­ er­ áber­andi­ vest­ast­á­hæð­inni.­Ekk­ ert­ er­ vit­að­ um­ ald­ur­ áletr­un­ar­inn­ar. Þver­garð­ur­ hef­ur­ frá­ fornri­ tíð­ mark­að­ land­ milli­ Ness­ og­ bæj­anna­ aust­ar­lega­ á­ nes­inu­ og­ því­lít­il­ástæða­til­að­ætla­að­klapp­að­hafi­ver­ið­í­stein­inn­til­að­marka­ af­land­milli­aust­ur­­og­vest­ur­ness.­Lík­legra­má­e.t.v.­telja­að­steinn­inn­ hafi­átt­að­marka­land­milli­norð­an­­og­sunn­an­verðs­ness.­Þá­hugs­an­ lega­merki­Bakka­og­Ness­eða­upp­haf­marka­línu­milli­Mýr­ar­húsa/Eið­is­ og­Hrólfs­skála. Þeg­ar­graf­ið­var­fyr­ir­hús­grunni­við­Val­húsa­braut­18­árið­1992­var­ rof­ið­skarð­í­þver­garð­inn.­Garð­ur­inn­sást­þá­all­vel­í­sniði­og­gafst­tæki­ færi­fyr­ir­forn­leifa­fræð­inga­til­að­kanna­hann.­Af­staða­ösku­laga­gaf­ekki­ ótví­ræð­ar­heim­ild­ir­um­ald­ur­garðs­ins­en­jarð­veg­ur­inn­varð­veit­ir­tvö­ áber­andi­ösku­lög.­Eldra­lag­ið,­sem­nefnt­hef­ur­ver­ið­mið­ald­ar­lag­ið,­er­ talið­hafa­mynd­ast­við­gos­í­sjó­á­Reykja­nesi­um­1226­1227.­Efna­sam­ setn­ing­efra­ösku­lags­ins­sýn­ir­að­um­Kötlu­ösku­er­að­ræða­og­féll­ask­ an­í­eld­gosi­kring­um­árið­1485­eða­1500. Heim­ild­ir:­Guð­mund­ur­Ólafs­son,­Krist­inn­Magn­ús­son­og­Jó­hann­ Helga­son.­Forn­leifa­skrán­ing­á­Sel­tjarn­ar­nesi­sem­unn­in­var­ fyr­ir­ um­hverf­is­nefnd.­Út­gef­in­2006. F.h. um hverf is nefnd ar, Mar grét Páls dótt ir, for mað ur Þver garð ur - Landa merkja steinn Hamarshöfði 4 - sími 587-1960 - www.mosaik.is Vönduð vinna Stofnað 1952 Mikið úrval af fylgihlutum Steinsmiðjan Mosaik Legsteinar Sími: 511 1188

x

Nesfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nesfréttir
https://timarit.is/publication/1112

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.