Nesfréttir - 01.07.2014, Blaðsíða 12

Nesfréttir - 01.07.2014, Blaðsíða 12
12 Nes ­frétt ir Meist­ara­mót­ Nesklúbbs­ins­ átti­ að­hefj­ast­s.l.­laug­ar­dag,­en­vegna­ veð­urs­þurfti­að­af­lýsa­leik­þenn­an­ fyrsta­dag­móts­ins,­sem­stend­ur­til­ 12.­júlí.­Þátt­taka­í­meist­ara­mót­inu­ er­að­vanda­afar­góð­en­192­voru­ skráð­ir­til­leiks­sem­læt­ur­nærri­að­ vera­30%­fé­laga.­ Mörg­um­þyk­ir­mót­ið­vera,­ár­leg­ur­ há­punkt­ur­golf­ver­tíð­ar­inn­ar.­Þessa­ daga­er­geysi­mik­ið­um­að­vera­á­vell­ in­um­og­í­skál­an­um­og­það­er­glatt­á­ hjalla­og­gam­an­að­koma­í­heim­sókn­ og­fylgj­ast­með­gangi­mála.­Skor­eru­ færð­ jafn­óð­um­ inn­ á­ skraut­rit­aða­ töflu­sem­sýn­ir­hæð­ir­og­lægð­ir­í­gol­ fleik­hvers­ein­asta­þátt­tak­anda. Völl­ur­inn­er­op­inn­fyr­ir­al­menn­ an­golfleik­á­kvöld­in­til­þriðju­dags­ kvölds­ins­10.­júlí­en­eft­ir­það­er­hann­ lok­að­ur­þar­til­síð­deg­is­laug­ar­dag­inn­ 12.­Æf­inga­svæð­ið­er­opið­öll­um­eins­ og­venju­lega­og­all­ir­vel­komn­ir­til­ Krissa­í­kaffi,­með­læti,­mat­og­drykk. Fimm tug asta meist ara mót ið Að­unda­förnu­hef­ur­ver­ið­mik­ið­ rask­vegna­fram­kvæmda­við­veg­ og­starfs­að­stöðu­fram­an­við­véla­ geymslu­klúbbs­ins.­ Þeg­ar­klúbb­ur­inn­hlaut­um­hverf­ is­vott­un­ GEO­ í­ vor­ varð­ ljóst­ að­ nauð­syn­legt­væri­að­ráð­ast­í­þess­ ar­að­gerð­ir­vegna­meng­un­ar­varna­ sem­ uppá­ vant­aði.­ Með­ frá­bæru­ samstarfi­ við­ bæj­ar­fé­lag­ið­ sem­ snýst­ m.a.­ um­ eins­ kon­ar­ vinnu­ skipti,­þar­sem­golf­klúbb­ur­inn­tek­ur­ að­sér­slátt­og­alla­um­hirðu­á­nýja­ gras­vell­in­um­á­Val­húsa­hæð­næstu­ árin,­var­mögu­legt­að­hrinda­þessu­ þarfa­verki­í­fram­kvæmd. All­ir­ sem­ að­ stóðu­ eiga­ þakk­ ir­ skyld­ar­og­ham­ingju­ósk­ir­með­ glæsi­leg­an­ár­ang­ur. Plan lagt til fram tíð ar Fimmtu­dag­inn­ 12.­ júní­ var­ öll­um­fé­lög­um­boð­ið­til­af­mæl­ is­móts­á­Nes­vell­in­um­í­til­efni­50­ ára­af­mæl­is­klúbbs­ins.­188­fé­lag­ ar­tóku­þátt­í­mót­inu­og­sporð­ renndu­í­leið­inni­á­fjórða­hund­ rað­vöffl­um­sem­af­mælis­nefnd­in­ bak­aði­með­góðri­að­stoð­vild­ar­ vina­sinna. Þetta­ var­ afar­ ánægju­leg­ur­ dag­ur­og­sýndi­enn­og­aft­ur­hinn­ góða­fé­lags­anda­sem­rýk­ir­inn­an­ klúbbs­ins. Opna­Pét­urs­mót­ið,­til­heið­urs­ Pétri­heitn­um­Björns­syni­var­svo­ hald­ið­þann­28.­ júní.­Fjöl­skylda­ Pét­urs­hafði­veg­og­vanda­af­mót­ inu­og­verð­laun­voru­sér­lega­veg­ leg.­ Neskúbb­ur­inn­ fær­ir­ bestu­ þakk­ir­ öll­um­ sem­ að­ þess­um­ tveim­ur­ mót­um­ komu,­ jafnt­ að­ und­ir­bún­ingi­og­fram­kvæmd­sem­ og­þátt­tak­end­um.­­ Fjöl sótt og vel heppn uð af mæl is- og heið urs mót Meist ara mót ið 2014 kom ið í gang. Ljósm. GJO/nær mynd Krist ín Jóns dótt ir við vöfflu bakst ur. Ljósm. GJO/nær mynd Þessa­dag­ana­er­fugla­líf­með­mikl­um­blóma­í­Suð­ur­nesi.­Það­heppn­ ast­þó­ekki­allt­sem­skyldi­eins­og­með­fylgj­andi­mynd­Guð­mund­ar­Kr.­ Jó­hann­es­son­ar­sýn­ir. Veislu borð nátt úr unn ar Veislu borð nátt úr unn ar. Ljósm. GJO/nær mynd Ólaf­ur­Björn­Lofts­son,­marg­fald­ur­ klúbb­meist­ari­karla­í­NK,­vann­ný­lega­ úr­töku­mót­fyr­ir­Opna­breska­meist­ ara­mót­ið­sem­veitti­hon­um­þátt­töku­ rétt­á­lokaúrtökumótið­þar­sem­keppi­ naut­ar­hans­voru­fræg­ir­kylfing­ar. Ólafur­Björn­Loftsson­endaði­í­25.­ sæti­á­lokaúrtökumótinu­sem­fram­fór­ á­Glasgow­Gailes­vellinum.­Ólafur­lék­ hringina­tvo­á­75­(+4)­og­73­(+2)­en­ aðeins­sjö­kylfingar­náðu­að­leika­undir­ pari­á­þessu­móti. Ólaf ur Björn stend ur í ströngu Ólaf ur Björn legg ur sig fram við lest ur inn. Ljósm. GJO/nær mynd Fréttir úr starfi Nesklúbbsins Fram kvæmd ir á fullu. Ljósm. GJO/nær mynd

x

Nesfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nesfréttir
https://timarit.is/publication/1112

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.