Nesfréttir - 01.09.2014, Blaðsíða 1

Nesfréttir - 01.09.2014, Blaðsíða 1
Fjöl­menni­var­á­íbúa­fundi­sem­fram­fór­í­há­tíð­ar­sal­Gróttu­fimmtu­dag­inn­ 11.­sept­em­ber.­Þar­kynntu­Ás­gerð­ur­Hall­dórs­dótt­ir­bæj­ar­stjóri,­Árni­Geirs­ son­frá­Alta­og­Bjarni­Torfi­Álf­þórs­son­for­mað­ur­skipu­lags­­og­um­hverf­is­ nefnd­ar­upp­hafs­skref­in­í­end­ur­skoð­un­á­að­al­skipu­lagi­Sel­tjarn­ar­nes­bæj­ar. Að lokn um er ind um var boð ið upp á fyr ir spurn ir úr sal sem marg ir nýttu sér og urðu um ræð ur góð ar og gagn leg ar. Það sem íbú ar létu sig helst varða voru mál efni á borð við vest ur svæð in, golf völl inn, hjóla- og göngu stíga, Val húsa hæð ina, ald urs sam setn ingu íbúa og fleira. Íbú ar Sel tjarn ar ness eru hvatt ir til að koma ábend ing um á fram- væri við skipu lags nefnd bæj ar ins með því að senda er indi á net fang ið post ur@sel tjarn ar nes.is en það er afar mik il vægt að skipu lags nefnd fái sem flest ar ábend ing ar frá íbú um, núna þeg ar verk ið er að hefj ast. Að al skipu lag er eitt mik il væg asta stjórn tæk ið sem hver sveit ar stjórn hef ur til að hafa áhrif á marg vís lega þró un inn an marka sveit ar fé lags ins til langs tíma. Þar sem upp- haf leg ur gild is tími að al skipu lags ins er nú um það bil hálfn að ur þótti bæj ar- stjórn rétt að staldra við og fara yfir stefn una. AUG­L?S­INGA­SÍMI 511 1188 SEPTEMBER 2014 ? 9. TBL. ? 27. ÁRG. Vesturbæjarútibú við Hagatorg Seljavegur 2 | Sími: 511-3340 | Fax: 511-3341 | www.reyap.is | reyap@reyap.is Afgreiðslutími: Virka daga: kl. 9-18:30 Laugardaga: kl. 10-16 Í gamla Héðinshúsinu, Seljavegi 2 Góð þjónusta ? Hagstætt verð Fyrir­heimili­-­húsfélög­-­fyrirtæki Úrval­slökkvitækja.­Leitið­tilboða! Hafðu bankann með þérSkannaðu kóðann til að sækja ?appið? frítt í símann. Þú getur tengst Netbankanum þínum í gegnum farsímann. Þú færð nánari upplýsingar á www.islandsbanki.is/farsiminn OPIÐ allan sólarhringinn á Eiðistorgi Fjöl­menni­á íbúa­fundi Ægisíða 121 Sími 551 1717 Opið alla virka daga frá kl. 10 ? 17.30. Hringbraut 119 Sími: 562 9292 PANTAÐU Á DOMINO?S APP SÍMI 58 12345 Góð mæting var á íbúa fundinum.

x

Nesfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nesfréttir
https://timarit.is/publication/1112

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.