Nesfréttir - 01.09.2014, Blaðsíða 2

Nesfréttir - 01.09.2014, Blaðsíða 2
ÚT GEF ANDI:­Borgarblö›,­Eiðistorgi­13-15,­170­Seltjarnarnes,­Pósthólf­172.­S: 511 1188 • 552 1953 • 895 8298 RITSTJÓRI:­Krist­ján­Jó­hanns­son­•­ÁBYRG‹ AR MA‹ UR:­Krist­ján­Jó­hanns­son­•­BLAÐAMAÐUR: Þórður­Ingimarsson­ UM BROT:­Valur­Kristjánsson­•­NETFANG:­borgarblod@simnet.is­•­HEIMASÍ‹A:­borgarblod.is Nesfréttir koma út mána›arlega og er dreift frítt í hvert hús á Seltjarnarnesi 2 Nes ­frétt ir www.borgarblod.is Eru­Íslendingar­ afturhaldssamir? Leið ari Ætlar afturhaldið að taka yfir á Nesinu? Nesbúinn Í burð ar við tali Nes frétta við Ágúst Ein ars son pró fess or kem ur hann inn á marga hluti í sam bandi við okk ur Ís lend inga í gegn um ald irn-ar. Þar kem ur fram að nátt úru ham far ir af manna völd um á Ís landi hafi ver ið lít ið minni en nátt úru ham far ir af völ dum nátt úr unn ar sjálfr- ar. Spyrja má hvort við Ís lend ing ar mun um aldrei geta lært að stjórna okk ur al menni lega. Fyrst var bænda sam fé lag ið sem stóð gegn flest- um fram för um. Við hélt vista bönd um og lagð ist gegn því að fólk byg- gði sér ból við sjó inn. Þessi aft ur halds mennska tafði fram far ir um ára tugi (aldir). Þrátt fyr ir að síð asta öld hafi ver ið öld fram fara á marg an hátt erum við enn í hálf gerð um vista bönd um. Þar ræð ur tregða til þess að starfa með öðr um þjóð um nokkru um. Við verð um að efla sam starf okk ar – sér stak lega við Norð ur lönd in og ríki í norð ur Evr ópu sem eru okk ur lík ust og hafa reynsl una. Ís lenska krón an held ur Ís lend ing um einnig í vista bönd um. Hægt væri að byggja einn til tvo Land spít ala fyr ir það fé sem kost ar að vera með þessa ör mynt. En því mið ur er eng in vilji til þess að breyta því og leita í al vöru leiða til þess að taka upp aðra og al þjóð legri mynt. Þar ræð ur þröng sýn in og aft ur halds sem in för líkt og í bænda sam fé lag inu gamla. Ágúst kveðst í við tal inu ekki hafa leng ur áhuga á því að Sel tjarn ar nes sam ein ist Reykja vík. Hon um finnst það vera of stór biti. En á lands- byggð inni þarf nauð syn lega að sam eina sveit ar fé lög. Í fyrstu at rennu mega þau ekki vera með færri en 1000 íbúa og helst fleiri. En slík sam- ein ing verð ur ekki gerð með íbúa kosn ing um. Þar rík ir aft ur hald s em in gamla því mið ur. Sam ein ing sveit ar fé laga verð ur að fara fram með lög- um frá al þingi, eins og gert var á Norð ur lönd un um fyr ir ára tug um. Við Ís lend ing ar erum fáir og þras gjarn ir og það hef ur eyði lagt mjög mik ið fyr ir okk ur. Stefna á að gera land ið að einu kjör dæmi. En þing- menn okk ar skort ir vilja og kjark til að gera það eins og svo margt ann- að sem gæti orð ið til hags bóta fyr ir okk ar þjóð. Þar ræð ur aft ur hald ið för nú sem fyrr. Auglýsingasími 511 1188 Stefnt­ er­ að­ því­ að­ svo­nefnd­ ar­sýnd­ar­tölv­ur­verð­sett­ar­upp­ í­ kennslu­stof­um­ í­ grunn­skól­um­ Sel­tjarn­ar­nes­bæj­ar.­Alls­munu­56­ tölv­ur­verða­sett­ar­upp­í­báð­um­ skól­un­um­­en­verk­efn­ið­er­unn­ið­í­ sam­vinnu­við­upp­lýs­inga­tækni­fyr­ ir­tæk­ið­Ný­herja. Með þess ari tækni gera kenn ar- ar dreift og miðl að kennslu efni til nem enda í kennslu stund um í gegn- um eina móð ur tölvu. Hægt verð ur að dreifa upp lýs ing um og gögn um með mark viss um hætti og auka skil- virkni í al mennri kennslu á skóla- tíma auk þess að spara má fjár muni með þess ari að ferð. Rekstr ar kostn- að ur og leyf is gjöld eru lægri en með hefð bundn um tölvu bún aði og skól- ar þurfa ekki að greiða neinn upp- hafs kostn að fyr ir vél bún að sem gef- ur mögu leika á hrað ari end ur nýj un en í hefð bundn um kerf um. Sýnd- ar tölv ur eru auk þess um hverf is- vænni. Þær nota minna raf magn en hefð bundn ar borð tölv ur auk þess sem öllu við haldi er sinnt mið lægt frá ein um stað. Sýnd ar tölv ur eru ekki með stýri kerfi, diska, minni eða ör gjörva og eru nán ast að eins skjár fyr ir gögn. Sýnd­ar­tölv­ur­ kennslu­tæki­í­ grunn­skól­un­um Gunnar Lúðvíksson, fjármálastjóri Seltjarnarnesbæjar og Anton M. Egilsson, lausnarráðgjafi Nýherja. ÍS L E N S K A S IA .I S I C E 6 82 02 0 9/ 14 * Innifalið: Flug aðra leiðina og flugvallarskattar. + Bókaðu núna á icelandair.is Vertu með okkur Njóttu hverrar mínútu Það er ekki nauðsynlegt að hlaupa upp og niður Oxford-stræti til að kíkja í allar búðirnar. Strunsa framhjá stórmennum mannkynssögunnar í Madame Tussauds. Það sem skiptir máli er að njóta tímans. Skoða umhverfið og fólkið. Horfa á dúfurnar við Marble Arch. Eiga gæðastundir og safna minningum sem lifa. GEFÐU ÞÉR GÓÐAN TÍMA Í LONDON Verð frá 17.600* kr. Þessi ferð gefur frá 1.500 til 4.500 Vildarpunkta aðra leiðina. Geri við allar tegundir startara, alternatora, beinar innspýtingar, rafmagn í bílum og bátum. Sævar Bíla- og bátarafmagn Sími 561-1466 - Kirkjubraut 13, Seltjarnarnesi ra fm ag n@ m i.i s

x

Nesfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nesfréttir
https://timarit.is/publication/1112

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.