Nesfréttir - 01.09.2014, Blaðsíða 6

Nesfréttir - 01.09.2014, Blaðsíða 6
6 Nes ­frétt ir Margt­ var­ um­ að­ vera­ í­ ung­ menna­hús­inu­Skel­inni­á­Sel­tjarn­ ar­nesi­í­sum­ar­en­þar­fengu­ung­ ling­ar­úr­Vinnu­skóla­Sel­tjarn­ar­ ness­fræðslu­frá­jafn­öldr­um­sín­um­ um­ýmis­kon­ar­mál­efni. Ung ling arn ir voru í tvo daga í Skel inni og var aðaláhersla lögð á fræðslu frá jafn ingja fræð ur um en auk þess var far ið í hópefli og ýmis verk efni lögð fyr ir. Krakk arn ir voru dug leg ir við að taka þátt í um ræð- um og leikj um en marg ar skemmti- leg ar og áhuga verð ar um ræð ur sköp uð ust. Má með sanni segja að starf ið hafi ver ið bæði ár ang urs ríkt og skemmti legt. Jafn ingja fræðsl an er verk efni á veg um Hins húss ins í Reykja vík sem hef ur ver ið starf- rækt und an far in ár. Unn ið er eft ir hug mynda fræð inni að „ung ur fræði ung an“, en í því felst að for varn ir eru unn ar af ungu fólki fyr ir ungt fólk. 16 ung menni af höf uð borg ar- svæð inu, þar af tvö af Sel tjarn ar- nesi, sjá um fræðsl una en fjall að er um ýmis mál efni, s.s. sjálfs mynd, kyn líf og vímu efni. Jór unn Mar ía Þor steins dótt ir og Frið rik Árni Hall- dórs son sáu um jafn ingja fræðslu á Sel tjarn ar nesi í ár. Hressir krakkar í jafningjafræðslunni. Margt­um­að­vera­í­ jafn­ingja­fræðsl­unni Baskavika 23.–30. september Komdu og smakkaðu 6 rétta sælkeraseðil um Baskaland, settan saman af gestakokkinum Sergio Rodriguez Fernandez. Hefst með glasi af Codorníu Cava • Serrano með Fava baunasalati • Kolkrabbi með kartöflumús og lime-pistasíu vinaigrette • Gellur og kræklinur í Basquesósu með sveppum og steiktum kartöflum • Saltfiskur með piquillo papriku alioli • Hægelduð nautakinn með rauðvínsgljáa Og í eftirrétt • Geitaostakaka með quince hlaupi og karmellusósu 6.990 kr. SÆLKERASEÐILL Vesturgötu 3B | 101 Reykjavík | Sími 551 2344 | www.tapas.is RESTAURANT- BAR Bragðaðu á Baskalandi Er­Sel­tjarn­ar­nes­ið enn­lít­ið­og­lágt? Á kynn ing ar fundi um nýtt að al- skipu lag sem fram fór fyr ir skömmu mátti heyra end ur óm úr kvæði meist- ara Þór bergs í mál flutn ingi ein hverra fund ar manna. Þó voru þeir sínu fleiri sem báru gæfu til að rísa upp úr með- al mennsk unni og létu hvorki stjórn- ast af þröng um eig in hags mun um né hræðslu við hið ókomna en bentu rétti lega á að bæj ar fé lag ið okk ar væri til fyr ir mynd ar um flesta hluti og til þess að svo mætti verða áfram þyrfti að hafa kjark til að taka ákvarð an ir. Und ir rit að ur hef ur átt sér þann draum og tal að fyr ir hon um s.l. tvö ár sem for mað ur Nesklúbbs ins að hið dá sam lega svo kall aða Verst ur svæði Sel tjarn ar ness yrði skipu lagt með það í huga að þar mættu sem flest ir fá not ið úti veru og hollr ar hreyf ing ar. Meg in hugs un in er að með snjöllu skipu lagi megi allt í senn; gefa öll um sem þess kjósa kost á að stunda golf, bæta að stöðu til alls kon ar ann arr ar úti vist ar, vernda fugla líf, nátt úru vætti og mynj ar og samnýta þá fjár fest ingu sem bæj ar fé lag ið og Nesklúbb ur- inn leggja í fram- kvæmd ir svo sem við þjón ustu hús, vegi, stíga og bíla- stæði. Bylt ing ar- kennd ustu hug- mynd irn ar eru að end ur heimta Sel tjörn, búa til yl strönd og byggja nýtt þjón ustu- hús fyr ir gesti henn ar, kylfinga og alla aðra gesti svæð is ins, í ná grenni Bakkatjarn ar. Þær fyr ir ætl an ir sem skot ið hafa upp koll in um að und an förnu um að end ur heimta sem mest af því landi sem tap að ist í Básenda flóð inu 1799 gera þess ar hug mynd ir í senn betri og fram kvæm an legri. Við end ur skoð- un að al skipu lags þurf um við að hafa lífs gæði kom andi kyn slóða á Sel tjarn- ar nesi í huga, en ekki að eins stund ar- hags muni okk ar sjálfra. Ólaf­ur­Ingi­Ólafs­son Skoð an ir þær sem hér koma fram eru ekki endi lega skoð an ir Nesklúbbs ins. Ólaf ur Ingi Ólafs son.

x

Nesfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nesfréttir
https://timarit.is/publication/1112

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.