Nesfréttir - 01.09.2014, Blaðsíða 14

Nesfréttir - 01.09.2014, Blaðsíða 14
14 Nes ­frétt ir Heimasíða Gróttu www.grottasport.is GETRAUNANÚMER­ GRÓTTU­ER­ 170 Sautján­Gróttu­stúlk­ur­tóku­þátt­ í­ Eurogym­ 2014­ sem­ fram­ fór­ dag­ana­13.­til­18.­júlí.­Þetta­var­ ní­unda­Eurogym­há­tíð­in­og­var­að­ þessu­sinni­hald­in­í­Hels­ing­borg­ í­Sví­þjóð.­Sautján­stúlk­ur­á­aldr­ in­um­13­14­ára­úr­fim­leika­deild­ Gróttu­ tóku­þátt­ í­há­t­íð­inni,­ en­ alls­voru­yfir­4000­þús­und­þátt­ tak­end­ur­á­há­tíð­inni­víðs­veg­ar­að­ úr­Evr­ópu. Há tíð in er sýn ing ar há tíð þar sem að sýn ing ar fara fram á útisvið um um alla borg ina. Stúlk urn ar okk- ar sýndu at riði við tón list Bjark ar sem að þær köll uðu Norð ur ljós. At rið ið var glæsi legt og vel út fært af stúlk un um, en Katrín Eyj ólfs dótt- ir þjálf ari samdi atrið ið og þjálf aði stúlk urn ar fyr ir há tíð ina. Stúlk urn ar sýndu einnig dans at riði á loka há- tíðn inni fyr ir mörg þús und manns sem var frá bær upp lif un. Auk sýn- ing anna tóku þær þátt í stutt um nám skeið um m.a. í bog fimi, regga- eton-dansi og „winds urf ing“. Í kring um íþrótta svæð ið var margt skemmti legt í boði, hægt að fara í leiki og dansa svo eitt hvað sé nefnt. Ferð in var vel heppn uð í alla staði og við erum strax far in að hlakka til næstu há tíð ar sem verð ur eft ir tvö ár í Tékk landi. Meist­ara­flokk­ur­ karla­ í­ knatt­spyrnu­ tryggði­ sér­ á­ dögunum­sæti­í­1.­deild­á­næsta­ leik­tíma­bili.­ Grótta sem í allt sum ar hef- ur ver ið að spila vel, var búið að leika 4 leiki án sig urs áður en það kom að leikn um gegn Aft ur eld ingu. Gróttu strák arn ir sýndu það í þess- um leik að þeir ætl uðu sér upp um deild, því þeir lögðu lið Aft ur eld- ing ar með 4 mörk um gegn 1. Mik ill kraft ur var í Gróttu lið- inu og þeg ar ljóst var í leiks lok að önn ur úr slit í deild inni höfðu fall- ið Gróttu í vil og að sæt ið í 1. deild væri ör uggt að þá brut ust út mik il fagn að ar læti. G r ó t t u s í Ð a n www.grottasport.is Grótta­í­1.­deild Efri röð frá vinstri: Krist ín Klara, Ása, Guð ný Sif, Diljá Sól, Lára Björt, Thelma Rut, Marta, Júl ía Kar ín, Mar ía El ísa bet, Guð rún Soff ía og Hild ur Ylfa. Neðri röð frá vinstri: Hrafn hild ur Helga, Embla Sól, Ragn heið ur Krist ín, Hanna Guð rún, El ísa bet Thea og Arn hild ur. Ragn­heið­ur­ Kr.­ Sig­urð­ar­dótt­ ir,­Gróttu­sigr­aði­í­57­kg­flokki­á­ norð­ur­landa­móti­í­kraft­lyft­ing­um­ sem­fram­fór­í­Njarð­vík­þann­22.­ ágúst­sl.­Þá­var­hún­í­þriðja­sæti­í­ heild­ar­keppn­inni. Ragn heið ur átti frá bær an dag og voru átta lyft ur af níu gild ar. Hún setti Ís lands met í hné beygju (145 kg), rétt stöðu lyftu (162,5 kg) og í sam an lögð um ár angri (400 kg). Þessi frá bæra frammi- staða gaf henni 484,9 wilks stig sem er besti ár ang ur ís lenskra kvenna í kraft lyft ing um. Aron Teits son, Gróttu átti ein- nig góð an dag og land aði silf ur- verð laun um í sín um þyngd ar flokki, 93 kg. Hann bætti sig tölu vert, setti Ís lands met í hné beygju (310 kg), bekk pressu (235 kg) og í sam an- lögð um ár angri (835 kg). Norð­ur­landa­meist­ari­ í­kraft­lyft­ing­um Marki fagnað gegn Aftureldingu. Sæti í fyrstu deild fagnað í leikslok. Ragn heið ur Kr. Sig urð ar dótt ir. Aron Teits son. Gróttu­stúlk­ur­á­ Eurogym­2014

x

Nesfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nesfréttir
https://timarit.is/publication/1112

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.