Nesfréttir - 01.10.2014, Qupperneq 1

Nesfréttir - 01.10.2014, Qupperneq 1
Valhúsaskóli á Seltjarnarnesi er 40 ára um þessar mundir og var tímamótunum fagnað með fjölbreyttri dagskrá í skólanum 15. október þar sem fram komu núverandi og fyrrverandi nemendur og kennarar og slógu á létta strengi. Einnig flutti skólastjóri skólans, Guðlaug Sturlaugsdóttir, ávarp og bæjarstjóri Seltjarnarness, Ásgerður Halldórsdóttir sté á stokk og tilkynnti að bæjarfélagið myndi gefa nem- endaráði skólans gjöf sem gæti komið þeim að gagni í starfsemi þeirra. Nemendur buðu upp á leiðsögn um húsnæðið, en þeir höfðu lagt mikinn metnað í að skreyta skólann og taka saman mikið magn upplýsinga sem sýndi sögu hans í máli og myndum og hengt upp um veggi. Þá var einnig boðið upp á veitingar í mötuneyti skólans. Mikið fjölmenni var á samkomunni og mátti þar bæði sjá fyrrverandi nemendur og kennara auk foreldra núverandi nemenda sem og aðra bæjarbúa á Nesinu. Framhald bls. 6. AUG­L†S­INGA­SÍMI 511 1188 OKTÓBER 2014 • 10. TBL. • 27. ÁRG. Vesturbæjarútibú við Hagatorg Seljavegur 2 | Sími: 511-3340 | Fax: 511-3341 | www.reyap.is | reyap@reyap.is Afgreiðslutími: Virka daga: kl. 9-18:30 Laugardaga: kl. 10-16 Í gamla Héðinshúsinu, Seljavegi 2 Góð þjónusta – Hagstætt verð Fyrir­heimili­-­húsfélög­-­fyrirtæki Úrval­slökkvitækja.­Leitið­tilboða! Hafðu bankann með þérSkannaðu kóðann til að sækja „appið” frítt í símann. Þú getur tengst Netbankanum þínum í gegnum farsímann. Þú færð nánari upplýsingar á www.islandsbanki.is/farsiminn OPIÐ allan sólarhringinn á Eiðistorgi Valhúsaskóli 40 ára Ægisíða 121 Sími 551 1717 Opið alla virka daga frá kl. 10 – 17.30. Hringbraut 119 Sími: 562 9292 PANTAÐU Á DOMINO’S APP SÍMI 58 12345 Mikið fjölmenni var á samkomunni sem haldinn var í Valhúsaskóla.

x

Nesfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nesfréttir
https://timarit.is/publication/1112

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.