Alþýðublaðið - 27.09.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.09.1924, Blaðsíða 1
19*4 Liugardaglno 27. september. 226 tölubilað. Hlutavelta Lúðrasveitarinnar verður í Bárunui á morgun! Erlenfl sfmskeyti. Khofn, 26. sept. f jó&verjar og alþjóðasam- bandið, Frá Beriín er símSð: Mjög ólíklegt er það tallð, að Þýzka- land verði tekið inn í alþjóða- sambandlð á þeasum fundi, og er áslæðan sú, að eigi er hægt að gera fullnaðarákvörðun um inntökuna án mjög umsvifaroik- Hs og víðtæks undirbúoings. Þýzka stjórnia hefir samið ítar- lega orðsending, þar sem skýrt er frá kröfum Þjóðverja ogskil- yrðum þeirra íyrir þvi, að þeir aæki um inntöku í alþjóðabanda- lagið. Hefir orðsending þessl verið athent sendiherrum þeim, sem í Berlín sitja fyrir ríki þau, sém taka þátt f fundi aiþjóða- bandalagslns f Genf. Sbiiyrði Frabba gegn Þjéðverjam. Frá París er sfmað: Frakkar setja eftlrfarandi skilyrði fyrir þvf, að Þjóðverjum verði íeyfð inn- ganga í alþjóðasamb&ndið: Þjóð- verjar ern teknir í bandalagið sem sigrað ríki. Verða þeir að gefa yfirlýslngu um, að þeir vllji uppfylia alþjóða-skuídbiud ingar, þar á meðai friðarsamn' ingana í Versöium. Lfklegt þykir, að þessar kröfur séa garðar tll þess, að útiloka það, að Þjóðverjar reyni að fá nokkrar breytingar á friðarsamn- ingnum, sérstakiega þeim ákvæð- utn h^ns, sem lúta að skaðabóta- greiðsiunum og ábyrgðinal á upptökum ófriðarins. 14 daga útsala hefst í dag. Gnll, ‘ Jilfur 00 iilett. Eru það vörnr frá Skraut gripaverzltin P. Hjaltested í Lœkj. rgötu 2. VerðiD er ítrúiep lágt. MT Komið, erjálð ig sannfærlst I Úrvals dilkakjöt. Pantið í ti na dilkakjöt úr Borgarfirði hjá Sláiturfélági Borg- firðinga f Borg arnesi (sfmi 6). Jiinnig er tekið á móti pöutunum í húsi Sleipnisíélii gsins vlð Tryggv: götu í Reykjavík, síml 1516. Þar verður kjötið aflient og borgáð. Sérstakleg 1 verður kappkcstað að# vanda alla meðferð og flutning kjötslns — Flutnlngarnir byrja strax. Engine kroppnr mdir 15“ kg. Spaðsaltað kjöt fá menn m#ð beztum kjörum hjá okkur. Siáturfélag Borgflrðinga. Biðjið kaupmenn yðar um ízienzka kaffibætlno. Hann er sterkari og bragðbetri en annar kaffibætir,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.