Alþýðublaðið - 27.09.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 27.09.1924, Blaðsíða 2
-KEPSBWHEaCBBS Litla írenningii. m. Jón Þovláksson. Afrek. , Á þingl 1923 barðist hann etns og ljón fyrir því, að Linds- baukinn veitti íslandsbanka, sem þá var £ kroggum (rétt einu sinni), lán.og að fjárhagur hans yrði þanuig flæktur í fjárhag íslandsbanka. A þlngl í vetur lýsti hann því svo yfir í umræðum um tryggingu íslandsbanka fyrir enska lánlnu, að stjórnln (þ. e. faann) stæði með bönkunum (þ. e. íslandsbanka), sem hann sjálf- ur áður hefir sagt að >geti rak- að sáman fé — og geri það — úr vösum landsmannac, Þessa yfirlýsingu sína hefir hann nú stsðfest með aðgerðum sínum eða aðgerðaleysl sem fjármála- ráðherra. Trygging íslandsbanka fy*ir enska láninu mun enn vera óbreytt frá því í vetur, þ. e. víx'ar að nafnverði um 6 millj- ónir króna, eða að eins liðlega a/B hlutar af nainverði skuldar- innar. Hann lætur það og vlð- gangast, að íslandsbanki relkni gengi sterlingspunda 1 skuld sinni til rikissjóðs á að elns Hð- lega 21 krónu, þótt hann áður hafi harðlega átallð sams konar reiknlngsgerð hjá fyrrverandi fjár- malaráðherra., Framar ber að líta á hag bsnkans (fsland&banka) en rfkls- sjóðs, virðist vera kjörorð fjár- máiaráðherrans. >Hentng aðferð<. Um genglsfallið hefir hann sagt, að það væri >hentug að- ferð« til að lækka kaup verka- fólks, og að það kæmi fram sem >gjof«, >aisiáttur til þeina sem skulda<. Hann hefir því réttllega séð, að það var burgeisum tll gróða, en alþýðu til tjóns. Engar ráðitafanir hefir hann gert til að bæta verkalýðnum kauplækkun- ina né ná f fyrir ríkissjóð nokk- uð áf >gjöfum< þeim og >af- slætti<, sem burgeisar hafa tengið vegná gengiafallsins. Allir vltn, að gjaldeyrisnefndin hefir aðal- lega bsitt vitl sínu og orku til þess að hald* krónunni niðri, til S0 halda lággenginu vlð; er það oq i samræmi við stefnu fjár- málaráðharrant: Framar ber að Hta á hag burgeisa en alþýðu. Yerðtoilarlnn. Fyrsta afrek Jóns í ráðherra- stóll var verðtollurlnn; hafði þó Klemenz bundið alþýðu ærinn byrðarauka með hækkun tolla um 25% Jóni þótti það ekkl nærri nógf* .verðtoilur, fimmtung- ur innkaupsverðs, skyldi lagður á 1 þokkabót. Hvott tveggja var samþykt með góðu samkomu- lagi íhaídsins og Framsóknar. Ekki heyrðist orð trá fjármála- táðherra í þá átt, að mál værl að afia ríklssjóði tekna á annan hátt en með tollaálögum. Eignir og arður burgelsa vlrðiat svo frlðheilagt f hans augum, &ð eigi sé takandi i mál að auka á þvi mjog óverulega skatta. Stefna hans í skattamálum er í stuttu roáli þessi: Arði og eignum bur- geisa skal hlíít við sköttum, nauðsynjar almennings toílaðar og verðtollaðar; vantl ríkissjóð- inn meira fé, er vandinn ekki annar en sá að hækka tollana um 20 °/o • 3° °/e e^a 4° %¦ Kem- ur það vel heim við fyrri lýs- ingu hans í stefnu ihaldsins. Sparnaour. Sparnað hans varð énglnn var við á þlngi, sem nokkru næmi, nema í framlögum tll mentunar og verklegra fram- kvæmda og nauðsynlegra; vorn þar með sporuð þægindi og nauðsynjar vlð landsfólkið og atvinnan við verkamenn. Fjármálastefna. Þetta ár hefir verlð ómuna gróðaár fyrlr þá, sem yfir elgn- um haía réðið, f8stum eða íram- leiðslutækjum. Þelr hafa sumir margfaldað eignir sínar auk þess, sem þeir áður hð'ðu grætt á gengistfcliinu. Mestur hluti þjóðarauðsins er kominn f fárra manna hendur. Skuldir ríkissjóðs orðnar svo miklar, að vextir og afborganir taka ^/4 — */» af ár- legum tekjum ríkissjóðs, en þær eru ís'íllega íengnar með toll- um af náúðsyDjum almenninps. Það vcrk, sem hvcr þjóðhollur, réttsýnn og gætinn fjármálaráð- herra nú myndi telja sér skylt ¦áð' vlnna, er að vlnna að bfeyt- § Alþýðublaðið X kemur út á hverjum virkum degi. i g Afgreið sla 8 við IngölfsBtrteti — opin dag- § lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 uíðd. 5 Skrifstofa x á Bjargarstíg 2 (niðri) öpin kl. 5 8l/a—101/í árd. og 8—9 síðd. R Sí m ar: 9 638: proutsmiðja. ^ 988: afgreiðsla. X 1284:-ritatjórn. ð 5 Verðlag: S Askriftarverð kr, 1,0C á mánuði. R Auglýsingaverð. kr. 0,16 mm. eind. 1 ð II l ð i 1 I i - I Pappír alls konar. Pappírspokar, Kaupið þar, sem ódýrast er Herluí Clausen. Síml 39.; K a u p 1 ð ekki lólegar og dýrar leirvörur, þegar hægt er að fá góðar, fall- egar og ódýrar postulínsvörur í verzluninni >I*(irf< Hverfisg. 56. Lítiö inn í dag. ingum á skattaloggjöfinni f þá átt, ?.ð f stað ranglátra og óvissra tolia á nauðsynjum kæmu bdnir skattar á arð og eignir, sem jafnan er hinn réttláta&ti og ör- uggasti tekju-.to'n. Auk þesa myndl hann vinna að því, að sku'dabaggl ríklssjóðs yrðl iéttur með því að skattleggiá stóreignir (t. d. yfir 30000'kr.) gróðamanns, f eitt skitti og verja skattinum tli afborjyana af skufdum rfkis- sjóðs. Með þvf mælir 611 sann- girni ank nauðsynjar ríklssjóða, að þetta sé gett, þvi að þá yrðu þeir, sem vaidir eru að tjárkréppu ríklssjóðs og gcngisfallinu og grætt hafa á þvf, að borga nokkuð at þessum rangfengna gróða sínum app í skuldirnar. Ekkert hefir heyrst um, &®

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.