Alþýðublaðið - 27.09.1924, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 27.09.1924, Qupperneq 2
a o% í Ramrætni við stefnu fjár* málaráðharrBnt: Framar ber að líta á hag burgeisa ©n alþýðu. Verðtollarinn. Fyrsta afrek Jóns í ráðherra- stóll var verðtollurlnn; hafði þó Klemenz bnndið alþýðu ærinn byrðarauka með hækkun tolla um 25% Jóni þótti það ekki □ærri nóg; .verðtollur, fioamtung- ur innkaupsverðs, skyldi iagður á i þokkabót. Hvort tveggja var samþykt með góðu samkomu- lagi Íhaídsins og FramsókDar. Ekki heyrðist orð trá fjármála- ráðherra f þá átt, að mál væri að afla rfkissjóði tekna á annan hátt en með tollaálögum. Eignir og arður burgelsa virðist svo friðheilagt f hans augum, áð eigi sé takandi í mál að auka á því mjög óverulega skatta. Stefna hans f skattamáium ©r f stuttu máli þessi: Arði og eignum bur- geisa skal hlíft við sköttum, nauðsynjar aimennings tollaðar og verðtollaðar; vanti ríkisajóð- inn meira fé, er vandinn ekki annar en sá að hækka tollana utn 20 % • 30 °/o eða 40 %■ Kem- ur það vel heim við fyrri lýs- ingu hans f stefnu fhaidsins. f»eNsa(»(»a(»(»($sf«s(s@t9BS(X9e0 Alþýðublaðlð K kemm1 út & kverjum vtrkum dogi. 1 jj Afgreiðsla | við Ingólfsstræti — opin dag- | lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 síðd. | Skrifstof a || á Bjargarstíg 2 (niðri) öpin kl. | SVs—IO’/í árd. og 8—9 síðd. H S í m a r: 638: prentsmiðja. 988: afgreiðsla. f§ 1294: ritstjórn. i i i 1 i I i i I i ð 5 V e r ð1ag: 0 Askriftarverð kr. 1,0C á mánuði. " Auglýsingaverð kr. 0,16 mm.eind. M :»c»t$a(sa<HK»oe(»œ»90Q(l L. Papplr alls konar. Pappírspokar. Kaupið þar, sem ódýrast er Herlui Clausen. Sími 39.; Kauplð Litla þrenningin. HI. Jón Þorlákseon. Afrek. A þingi 1923 barðist hann eins og ljón fyrir því, að Lands- baukinn veitti íslandsbanka, sem þá var í kröggum (rétt einu sinni), lán, og að fjárhagur hans yrði þannig flæktur í fjárhag fslandsbanka. Á þlDgl í vetur iýsti hann því svo yfir f umræðum um tryggingu íslandsbanka fyrir enska láninu, að stjórnin (þ. e. hann) stæði með bönkunum (þ. e. ísiandsbanka), sem hann sjálf- ur áður hefir sSgt að >geti rak- að saman fé — og geri það — úr vösum landsmannae. Þessa yfiriýsingu sfna hefir hann nú stsðfest m®ð aðgerðum sínum eða aðgerðaleysi sem fjármála- ráðherra. Trygglng ísíandsbanka fy.ir enska láninu mun enn vera óbreytt frá því í vetur, þ. ©. víx'ar að nafnverði um 6 millj- ónir króna, eða að eins liðlega % hlutar af natnverðl skuldar- innar. Hann lætur það og við- gangast, að ísiandsbanki reikni gengi sterlingspuGda í skuid sinni til ríkissjóðs á að eins iið- kga 21 krónu, þótt hann áðnr hafi harðlega átaiið sams konar reikningsgerð hjá fyrrverandi fjár- máiaráðherra. . Framar ber að lfta á hag bankans (fslandsbanka) en rfkis- sjóðs, virðist vera kjörorð fjár- máiaráðherrans. >Hentug sðferðe. Um geDglsfallið hefir hann aagt, að það væri >hentug að- ferð< til að iækka kaup verka- fólks, og að það kæmi fram sem >gjöf<, >afsláttur til þeiria sem skulda<. Hann hefir þvf réttilega séð, að það var burgeisum til gróða, en alþýðn til tjóns. Engar ráðitafanir hefir hann gert tii nð bæta verkalýðnum kaupiækkun- ina né ná í fyrir rfkissjóð nolck uð áf >gjöfum< þeim og >af- slætti<, sem burgeisar hafa tengið vegna gengisfallsins. Allir vita, að gjaldeyrisnefndin hefir aðal- Iega bsitt vitl sínu og orkn tii þass að haldi krónunni niðri, tU ftð halda lággenginu við; er það Sparnaður. Sparnað hans varð enginn var við á þingi, sem nokkrU □æmi, nema í íramlögum til mentunar og verklegra íram- kvæmda og nauðsynlegra; vorn þar með spöruð þægindi og naaðsynjar við landsfólkið og atvlnnan við verkamenn. Fjármálastefna. Þetta ár hefir verið ómuna gróðaár fyrir þá, sem yfir elgn- um hafa ráðlð, föstum eða fram- leiðslutækjum. Þeir hafa sumir margfaldað elgnir sfnar auk þess, sem þeir áður hö ðu grætt á gengisblHnu. Mestur hluti þjóðarauðsins er kominn f fárra manna hendur. Sbuldir ríkissjóðs orðnar svo mikiar, að vextir og afborganir taka ^/4 — % af ár- iegum tekjum ríkissjóðs, en þær eru a'Hlega fengnar með toll- um af nauðsynjum aimenninps. Það verk, sem hver þjóðhollur, réttsýnn og gætinn fjármáiaráð- herra nú myndi telja sér skylt að vinna, er að vinna að breyt- ekki lólegar eg dýrar leirvörur, Þegar hægt er aö fá góðar, fall- egar og ódýrar poBtulínsvörur í verzluninni >Pðrf< Hverfisg. 56. gfl|r Lítið Iim í dag. -jgsg ingum á skattalöggjöfinni í þá átt, ?.ð í stáð ranglátra og óvissra tolfa á nauðsynjum kæmu bdnir skattar á arð og eignir, sem jainan er hinu réttlátasti og ör- uggastl tekju to n. Auk þesa myndi hann vinna að því, að skuídábaggl ríkissjóðs yrði léttur með því að skattleggjá stóreignir (t. d. yfir 30000 kr.) gróðam«inna, í eitt skifti og verja skattinum tll afborgana af skufdnm rfkis- sjóðs. Með þvf mælir öil sann- girni auk nauðsynjar ríkissjóðs, að þetta sé gert, þvf að þá yrða þeir, sem valdir em að tjárkreppu ríkissjóðs og gengisfallinu og grætt hafa á því, að borga nokkuð at þessum rangfengna gróða sínum npp í skuldlrnar, Ekkert hefir heyrst um, áljf

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.