Gerðir kirkjuþings - 1987, Síða 107

Gerðir kirkjuþings - 1987, Síða 107
104 Þessari fjárhæð er deilt niður á alla sem hafa náð 16 ára aldri i lok næstliðins árs á undan gjaldári miðað við 31. desember 1986 og siðan fundin út grunntala, sem er mánaðarleg greiðsla sem ríkissjóði ber að skila pr. hvern mann 16 ára og eldri. Grunntala þessi breytist einu sinni á ári er samsvarar þeirri hækkun er verður á tekjuskattstofni einstaklinga á öllu landinu milli næstliðinna tekjuára á undan gjaldári. Skipting milli þjóðkirkjusafnaða, trúfélaga og þeirra er standa utan trúfélaga er ákvörðuð á grundvelli fjölda þeirra, sem eru 16 ára i lok næstliðins árs á undan gjaldári. Kostir þessarar aðferðar við að reikna út og skipta umræddum gjöldum eru einkxom þessar: Hún er mjög einföld i framkvæmd. Hún tryggir til frambúðar stöðugleika á umræddum tekjustofnum kirkjunnar og fylgir tekjubreytingum. Jafnframt fylgir hún fólksfjölgun eða fækkun. Hún skapar möguleika til þess að skipta gjaldinu jafnt og réttlátlega milli sókna. Þetta auðveldar söfnuðum að áætla tekur sinar og byggja fjárhagsáætlanir á þeim. Innheimtukostnaður félli niður. Athugasemdir við einstakar greinar frumvarpsins Um 1. gr. Gengið er út frá því að þjóðkirkjusöfnuðir, trúfélög, Háskóli íslands, Háskólasjóður, eigi hlutdeild i tekjuskattinum eins og hann verður eftir gildistöku staðgreiðslukerfisins. Styðst þetta m.a. við greinargerð með frumvarpi því til breytinga á lögum nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignaskatt er lagt var fram á 109. löggjafarþingi er varð siðar að lögum sbr. lög nr. 49/1987. Um 2. gr. Samkvæmt þessari grein ber ríkissjóði að skila ákveðinni upphæð af óskiptum tekjuskatti, sem er gjald er rennur til þjóðkirkjusáfnaða, skráðra trúfélaga og Háskóla íslands. Umrædd fjárhæð er ákvörðuð þannig að rikissjóður greiðir ákveðna grunntölu fyrir hvern mann sem náð hefur 16 ára aldri i lok næstliðins árs á undan gjaldári. Langflestar sóknir nýta að fullu heimild skv. 2. gr. laga um sóknargjald og miða gjaldtökuna við 0.40% af útsvarsstofni. Aðeins í tveimur prófastsdæmum er þessi heimild ekki að fullu nýtt, þ.e. í Reykjavíkurprófastsdæmi, þar sem miðað er við 0.39% af
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.