Gerðir kirkjuþings - 1987, Page 132

Gerðir kirkjuþings - 1987, Page 132
129 fram. Greina skal glögglega, fyrir hvaða tima kjörseðill skuli sannanlega vera póstlagður. Kjósandi merkir við með krossi við nafn þess frambjóðanda, er hann vill kjósa sem biskup. Eigi skal hann undirrita kjörseðil eða auðkenna hann með öðrum hætti. Setur hann seðilinn siðan i óaritaða umslagið, sbr. 1. mgr., og lokar þvi, útfyllir eyðublaðið og leggur gögnin i áritaða umslagið og sendir kjörstjórn það i ábyrgðarpósti. 4. gr. 5. gr. er verður 6. gr. orðist svo: Kærur út af kosningu skulu hafa borist kjörstjórn innan viku frá þvi, að fresti lauk til að póstleggja atkvæðaseðla og úrskurðar kjörstjórn þær. Að svo búnu telur kjörstjórn atkvæði og úrskurðar þau, nema kosningin sé úrskurðuð ógild. Heimilt er kjörstjórn að fresta talningu, ef ætla má að veðurfar eða aðrar orsakir hafi hamlað skilum á póstsendingum. úrskurði kjörstjórnar má skjóta til kirkjumálaráðherra innan viku frá þvi að hann gekk, og leysir hann úr málinu til fullnaðar. 5. gr. 6. gr., er verði 7. gr., orðist svo: Réttkjörinn biskup er sá, sem hlýtur flest atkvæði. Nú verða atkvæði jöfn og skal þá veita embættið einum af þeim, sem flest fengu atkvæðin. Ef aðeins einn er i kjöri og hann fær ekki fullan helming greiddra atkvæða, ber að auglýsa að nýju eftir framboðum og endurtaka kosninguna. Forseti íslands skipar biskup. GREINARGERÐ: Lög um biskupskosningar eru frá árinu 1980 og þvi ung að árum. Aðeins einu sinni hefur þvi farið fram biskupskjör samkvæmt þessum lögum. Ýmis merk nýmæli voru upp tekin i nefndum lögum s.s. þátttaka leikmanna i biskupskjöri og eins konar óhlutbundið forval milli þeirra, sem kjörgengir eru til biskupsembættis, sem þó er endanleg kosning, fái einhver helming greiddra atkvæða eða meira. Almennt kann það að orka tvímælis að óska eftir breytingu á lögum, sem ekki er komin meiri reynsla af en hér um ræðir. Flutningsmenn þessarar tillögu telja þó timabært
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.