Alþýðublaðið - 29.09.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 29.09.1924, Blaðsíða 3
WR'KCTMr'lJCMIB $ Þeim er vorkunn. Fimtudaginn 11. sept. þ. á. kom iítil kiausa í Mrgbl. með íyrir-' íögnirsui 3»Alþýðubla8i5 slettir hal- anum í Hafnarfjöið«; greinin á áð vera mótmæli gegn smágrein, sem stom út í AlþýðublaBinu 3. þ. m. og höfundurinn vill tileinka mér: Um þessa halagrein má segja eins og þar stendur, að það voru mikl- ar hrinur, en lítil ull, enda var eðlilegt, að svo yrði, þar sem sýni- íegt er, ab tilgangurinn er alt annar en sá að bera umhyggju ■yrir bœjarsjóði og verkalýð Hafn- arfjarðar. Far finst frekar ætLar- mót þeirra kenda, sem ávalt koma fram bjá burgeisum, að spilla áliti þeirra, er alþýðuhreyfiogu styðja, af því að hún kemur í bága við þá stefnu þeirra að auðgast af starfsorku verkamanna. Höfundur- inn er hróðugur yflr því, að hór hafl ekki skort vatn, og að vatns- veitan muni koma í haust. Fað mun meðblekkingu hægt að segja, að skip hafi ekki beðið hór eftir vatni, af því að þau hafa orðið að bíða eftir afgreiðslu á öllum sínum þörfum. Fað heíði bezt sýnt sig, hvernig fapið hefði, ef hór hefðu verið fleiri bryggjur og skipin hefðu ekki þurft að bíða. Fullur helm- ingur bæjarbúa heföi ekki fengið dropa af vatni heim til sín. En nenn eru hór orðnir svo vanir því aö borga fullan vatnsskatt án þess að fá vati heim til sín, að það þykir ekki umtalsmál, enda virðist burgeisu 1 sárast að geta ekki haldið þei ri reglu áfram í íjártökumálum. ] f endurbót vatns- veitunnar kems í framkvæmd í haust, þá mun það eingöngu því 9Ö þakka, að v, .nsvoituneínd tók sér það leyfl að panta tró- pípur frá Noreg þegar ómögulegt var orðið að fá enjulegar vatn3- veitupípur. Fram 'oðin munu sýna, hve heppileg ein aldaráðstöfun það var. Höfundur tai r um togara í sambandi við \ itnið, og munu það vera þessir 8 togarar, sem Fórarinn Egilso i átti að vera búinn að kaupn eða teigja við síðustu kosningai (.!)• í’á sýndu burg- eisar líka umh ggju fyrir verka- lýðnum á siðast liðnu vori, þegar hækka átti kau pið í Hafnarfirði. Feir vildu vinna það tíl hindrunar hækkunarinnar, aö allir togarar færu brott. ýmist til Englands eða Austfjarða, og að kol og salt yrði að flytjast til annara hafna. Að endingu get ég látið í ljós vorkunn mína til höfundar hala- greinarinnar, þar sem ég þykist sjá, að hann er einn af smala- mönnum húsbænda sinDa og röltir um gróðurlaust hraun sjálfselsku og eiginhagsmuna fyrir matarleif- ar og litla virðingu. Hafnarflrði. Davlð Krútjánsson. Um áapiE 9| ¥§íjiaií. Viðtaistíml Páls tannlæknia er kl. 10-4. Nætnriæknir er í uót. Ólafur Gunnarsson, Laugavegi 16. Hallbjöm Haildórssoia rit- stjóri kom með >Gullfossi< ur för sinni á alþjóðafund prent&ra í Hamborg. Ætlar hann að segja nokkuð frá því ferðalagi hór í blaöinu, og mun sú frásögn hefjart með næsta mánuði. Ættu þeir, sem hug hafa á að fylgjast með henni frá upphafl, en ekki kaupi Alþýðublaðið enn, að gerast áskrif- endur þess frá mánaðamótunum. Sigs rðar Birkis söngvari var meðal farþega á >Gullfossi< úr Böngváför umhverfis landið. Næst- síðasta sunnudag söng hann í barna- skólahúsinu á Seyðisflrði og kvöld- ið eftir í kirkjunni við góða aðsókn og góða rómun áheyrenda. Á Eski- firði ætlaði hann að syDgja og bað um íríkirkjuna, því að í sumar hafði hún verið léð frú Signe Lilje- quist til söngs, en prestur vísaði frá sór, og ráösmaður kirkjunnar j synjaði um að ljá hana. Varð þvi ; ekkert af söng þar, og gramdist Eskflrðingum mjög þessi þröngsýni kirkjuráðandans, er þetta spurðist. Var þó ekki svo, sem með neinn heiðindóm ætti að fara í kirkjuuni, Idgar Riee Burroughs: Tarsan og Qlmstefnar Qpa -borgar. það, og hin litla blýkúla varð bölvuni rbiti ferðamann- anna. Ljónið særðist holundarsári i siðuna og rarð þar með trylt af reiði, en eigi misti það nokkurn mátt i bráð. Osært hefði það hræðst girðingun; og eldinn; en sársaukinn og reiðin svifti það allri va -úð. Það rgk upp öskur, tók undir. sig stökk og heníist léttilega yfir skiðgarðinn og kom niður mitt á meðul hestanna. Hátt hafði áður látið bæði i hestum og Ijónum, en nú tók út yfir. Hesturinn, sem ljónið stckk á, veinaði af sársauka og hræðslu. Þeir, sem næsi voru bundnir, slitu sig lausa og æddu um búðirnar. Me:m vörpuðu af sér ábreiðunum og hlupu til með byssur i höudum; jafnframt kváðu við ógurleg öskur úr skóginum, og tólf ljón, sem urðu djarfari af fordæmi særða dýrs ns, stukku ýfir skiðgarðinn og réðust á menn og hesta. Eitt, tvö og þrjú i einu stukku þau yfir garðinn, og var nú alt i graut, bölvandi menn og hneggjandi hestar, sem börðust upp á lif og dauða vlð græneygða djöfia skógarins. Jane Clayton haföi staulast á fætir, þegar fyrsta Ijóniö kom, og horfði nú með skelfingu á bardagann. Einu sinni hljó j hestur hana um koll, og rétt á eftir stökk ijón svo nærri henni á eftir hesti, að hún datt nm koll i annai sinn. Innan um by 3suhvellina og urr villidýranna blönd- uðust angistarój fallinna manna og sundurrifinna hesta. Alt var i slikr uppnámi og þrengslin svo mikil, að ekki varð við k< 'mið sameiginlegri vörn; — hver varð að sjá um sig, — >g annaðhvort hafði varnarlaus stúlkan gleymst, eða s/ertingjarnir skeyttu ekki um iiana. Hvað eftir ann ið var lif hennar i hættu fyrir Ijónum, fældum hestum eða byssukúlum fumósa manna, en ekki varð undtnkomu auðið, þvi að ljónin voru nú búin að slá hriag um bráð sina og þrengdu hann ;o meir. Yib og v ð stökk eitt og eitt ljón inn i skelfdan hóp manna og hesta, og einstöku hesti tókst að brjót- ast gegnum ljóaahringinn og sleppa i skóginn, en sú leið var hvorki fær hermönnunum eða konunni. Tarzan-sSgiirnar fásí á Blöad tósi hjá Jóni Páimasyai bóksal. .

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.