Gerðir kirkjuþings - 2003, Page 38

Gerðir kirkjuþings - 2003, Page 38
í rekstraráætlun Þjóðkirkjunnar f>TÍr árið 2003 er gert ráð fyrir að halli verði um 30 m.kr. Rekstrarfjárheimild ffá árinu 2002 þekur þann halla. Árið 2004 verður að öllum líkindum einnig rekið með halla um 7,7 m.kr. en reiknað er með að þá sé enn rekstrarfjárheimild fyrir hendi til að þekja halla. Árið 2002 var tæplega 21 m.kr. afgangur af rekstri Biskupsstofu. Fjáraukalög það ár voru ofreiknuð sem nemur 12,3 m.kr. vegna rangra forsendna í launalíkani og samkvæmt því hefði afgangur átt að vera 8,7 m.kr.árið 2002. Árið 2003 fær Biskupsstofa greitt 12,3 m.kr. minna vegna leiðréttingar og áætlaður halli verður því um 30 m.kr. - en hefði í raun ekki orðið nema um 17 m.kr. ef ffádráttur vegna leiðréttingar hefði verið á viðeigandi rekstrarári þ.e. árinu 2002. Miðað við horfur í rekstri næstu ár er nauðsynlegt að endurskipuleggja rekstur Biskupsstofu árið 2005 og auka þá sértekjur og draga úr útgjöldum. Rekstrargrundvöllur stofnunarinnar er ótryggur, þar sem rekstrarkostnaður greiddur af ríkissjóði dugar naumast til að reka embætti biskups Islands og vígslubiskupanna. Þegar samsetning gjalda Biskupsstofu er skoðuð kemur í ljós að meirihlutinn er bundinn í launum eða 87% miðað við árið 2004. Kristnisjóður Framlag í Kristnisjóð hækkar í samræmi við launahækkanir presta en miðað er við ígildi 16 prestslauna. Árið 2006 lækkar ffamlag í Kristnisjóð og verður samsvarandi 15 árslaunum presta. Hækkunin milli áranna 2003 og 2004 ára nemur um 3,6 m.kr. Árið 2002 var síðasta árið sem afborganir og vextir komu inn í sjóðinn vegna sölu á landi til Garðabæjar árið 1992. Aukaafborgun var greidd árið 2002 af skuld við SPRON vegna Laugavegar 31. Eins og ffam kemur í yfirliti um fasteignir Kristnisjóðs eru skuldir í árslok vegna fjárfestinga um 19,6 m.kr. en bókfært verð eigna 146,8 m.kr. Jöfnunarsjóður sókna Lögboðið framlag í Jöfnunarsjóð sókna er reiknað sem 18,5% hlutfall af sóknargjöldum og hækkar sem nemur 5% ffá fjárlögum 2003 eða um 13,1 m.kr. Kirkjubyggingasjóður rann inn í ábyrgðadeild Jöfnunarsjóðs sókna árið 2002. Áætlað er að heimild ábyrgðaveitinga til sókna verði um 540 m.kr. á næsta ári. Þegar hefur verið veitt ábyrgð til þriggja sókna og Skálholtsstaðar fyrir skuldum sem nema 127,5 m.kr. Kirkjumálasjóður Lögboðið framlag í Kirkjumálasjóð er reiknað sem 11,3% hlutfall af sóknargjöldum og hækkar sem nemur 5% ffá fjárlögum 2003 eða um 8 m.kr. Nú standa yfir samningar um kaup á vígslubiskupsbústað að Hólum og jarðhæð safhaðarheimilis Grensáskirkju. Reiknað er með að greiða kaupverð vígslubiskups- bústaðar að fullu á kaupári til Prestssetrasjóðs. Vegna þjónustumiðstöðvar í Grensáskirkju verða greiddar 25 m.kr., sem komu sem ffamlag ffá ríkissjóði til kaupa á húsnæði fyrir Tónskólann, og yfirtekin lán verða um 25 m.kr. Landsvirkjun er í hluta húsnæðisins og er samningur í gildi milli Grensássóknar og Landsvirkjimar um leigu til nokkurra ára. Er tekið tillit til þess í samningum. í rekstraráætlun 36
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.