Gerðir kirkjuþings - 2003, Page 49

Gerðir kirkjuþings - 2003, Page 49
6.2 Verkefni o Við viljum leita uppi og styðja með virkum hætti hópa eða einstaklinga í hverri sókn sem skortir stuðning og samfélag en njóta ekki sérþjónustu kirkjunnar. Þessir hópar eru meðal annars: o Einstæðingar, o Einstæðir foreldrar, o Langveikir og aðstandendur þeirra, o Fólk sem þarfnast áfallahjálpar, o Þolendur eineltis, . o Fólk sem glímir við misnotkun vímueína og afleiðingar hennar. o Við viljum efla kærleiksþjónustu í samstarfi við aðra er beinist að öldruðum, einmana og sjúkum, meðal annars með því að: o Virkja söfhuðinn í heimsóknarþjónustu og þjálfa sjálfboðaliða, o Styrkja stöðu sálgæslunnar innan sjúkrastofhana og hjúkrunarheimila. o Við viljum styðja við og efla sálgæslu og leggja áherslu á: o Stuðning við syrgjendur, . o Ungar fjölskyldur og bamafólk, o Hjón og fólk í sambúð. o Við viljum efla vitund safnaða um hjálparstarf og kristniboð og ábyrgðþeirra á því með því að: o Leggja áherslu á að gefa af tíma sínum og fjármunum í þágu starfsins, o Sóknir taki að sér einstök verkefni hérlendis eða erlendis, o Sóknir sinni fjárhagsaðstoð við fátæka í samstarfi við aðra sem að því koma. 7. Fræðsla Þau ræktu trúlega uppfræðslu postulanna og samfélagið, brotning brauðsins og bænimar. (Post 2:42) Með fræðslu er hér átt við það fræðslustarf sem unnið er í söfnuðum kirkjunnar sem og skipulagningu fræðslumála og útgáfustarfsemi í tengslum við þau. 7.1 Markmið Fræðsla kirkjunnar hefur það að markmiði að styrkja hvert og eitt okkar til þess að öðlast dýpri skilning á kristinni trú og þroskast sem manneskjur. Við viljum að fræðslan sé heildstæð og nái til fólks á öllum æviskeiðum. Við viljum horfa sérstaklega til þeirra sem ala upp komandi kynslóðir og styðja þau í því verki að koma bömum til manns í trú, von og kærleika. 47
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.