Gerðir kirkjuþings - 2003, Side 69

Gerðir kirkjuþings - 2003, Side 69
Óskað var eftir tilboðum í byggmgu prestsbústaðar að Glaumbæ í Skagafirði í júní 2002 og bárust fímm tilboð frá þremur aðilum. Bygging þessa prestsseturs hefur lengi verið á loforðalista stjómar Prestssetrasjóðs en aldrei orðið úr af ýmsum ástæðum. Búnaðarbankinn á Sauðárkróki leggur til ijármagn á góðum kjörum og jafnframt er stefnt að því að nota andvirði af sölu gamla hússins í Glaumbæ og prestssetursins að Hólxrni í Hjaltadal, eins og áður er getið. Vinna er hafm við byggingu hússins og er stefnt að því að ljúka því á þessu ári. Stefht er að því að gamla prestssetrið á Melstað verði í eigu og umsjón sóknamefndar á staðnum og hafa verið gerðir samningar þ.a.l., sem væntanlega verða imdirritaðir bráðlega. Prestssetrasjóður hefur gert lóðarsamning við ffiðarsetrið að Holti í Önundarfirði sem væntanlega verður undirritaður á næsta starfsári. Skólinn við Holt í Önundarfirði hefur fengið nýtt hlutverk sem friðarsetur, kirkju-, félags- og menningarmiðstöð. Að ffiðarsetrinu standa Isafjarðarprófastsdæmi og kirkjusóknir í Önundarfirði. Friðarsetrið í Holti verður ffamvegis safhaðar- og félagsheimili í Önundarfirði en það verður einnig nýtt sem sameiginlegur fundar- og ráðstefnustaður fyrir prófastsdæmið og landið allt eftir þörfum. Þann 7. maí 2003 var kveðinn upp úrskurður í gerðardómsmáli Menntamálaráðuneytisins gegn Prestssetrasjóði varðandi jarðhitaréttindi á prestssetrinu að Syðra-Laugalandi. Gerðardómur kvað upp þau úrskurð að viðurkennt væri að lands- og jarðhitaréttindi að Syðra-Laugalandi, Öngulstaðahreppi væra í umsjá og yfirstjóm Prestssetrasjóðs. Prestssetrasjóður hafi fullt forræði yfir þeim jarðhitaréttindum og sjóðnum væri heimilt að gera samninga varðandi réttindi þessi. Magnús Thoroddsen, hrl., flutti málið í gerðardómnum fýrir hönd Prestssetrasjóðs, fulltrúi Prestssetrasjóðs í gerðadómnum var Þorsteinn Júlíusson, hrl., eru þeim þökkuð vel unnin störf. Prestssetur í eigu prests Stefha stjómarinnar er að leysa mál nokkurra staða þar sem prestssetur á að vera skv. starfsreglum, en Prestssetrasjóður hefur ekki yfir húsnæði að ráða, með því að taka á leigu húsnæði prestsins á sömu kjörum og prestar leigja af sjóðnum. Samningar um það hafa verið gerðir við presta, sem þannig er háttað um. Óvissa í landamerkjum prestssetursjarða virðist, því miður, vera víða og eru sum ágreiningsmálin áratuga eða nær 100 ára gömul. Framkvæmdastjóri sjóðsins hefur verið að vinna í nokkrum þeirra á árinu. Má þar nefna staði eins og Holt í Önundarfírði, Asa í Skaftártungum, Valþjófsstað, Eiðar, Holt undir Eyjafjöllum og Odda á Rangárvöllum. I þessum efhum er það þannig að oft er deilt um hluti sem í raun skipta litlu sem engu máli fýrir aðila. Engu að síður er nauðsynlegt að hafa skýr landamörk prestssetursjarða. Einnig kemur til að misræmi er í landamerkjalýsingum og afsölum viðkomandi jarða. Vonir standa til að sættir muni takast í nokkrum þessara langdregnu mála á næsta starfsári. Sala og útleiga prestssetra Prestssetrin að Bergþórshvoli, Vatnsfirði, Ásum í Skaftártungu, Prestbakka, Bíldudal og Grindavík eru í útleigu. Stjóm sjóðsins hefur til þessa ekki fengið heimild Kirkjuþings til að selja eignir þrátt fýrir að hún hafi lagí til við kirkjuþing nokkur undanfarin ár að slík heimild fengist. 67
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.