Gerðir kirkjuþings - 2003, Qupperneq 91

Gerðir kirkjuþings - 2003, Qupperneq 91
Þingsályktun um nýjan grundvöll að ákvörðun kirkjugarðsgjalds og skiptingu þess 20. mál Kirkjuþing 2003 ályktar að samþykkja nýjan grundvöll að ákvörðun kirkjugarðsgjalds og skiptingu þess og heimilar fyrir sitt leyti flutning lagabreytingar þar að lútandi. I. Starfsemi kirkjugarða og skipulag þeirra. Kirkjugarðar starfa á grundvelli laga nr. 36/1993 með síðari breytingum um kirkjugarða, greftranir og líkbrennslu. Hlutverk kirkjugarða er einkum tvíþætt. Annars vegar að annast greftranir látinna og hins vegar að hafa með höndum uppbyggingu og umhirðu garðanna. Hver kirkjugarður er sjálfseignarstofnum sem kirkjugarðsstjómir sóknamefnda hafa umsjón með fyrir hönd safnaða undir yfirstjóm prófasta. Kirkjugarðaráð hefur yfírumsjón með skipulagsmálum kírkjugarða á landsvísu. Málefhi kirkjugarða era öðrum þræði heilbrigðismál og bygginga- og skipulagsmál, og gætu því allt eins verið verkefni á vegum sveitarfélaga, fengju þau tekjur til að annast þau. II. Framlög ríkisins til kirkjugarða. Fjárveitingar ríkisins til kirkjugarða era fólgnar í lögbundnu framlagi, svonefndu kirkjugarðsgjaldi, sem er tiltekin fjárhæð samkvæmt 3. gr. laga nr. 36/1993 um kirkjugarða, greftrun og líkbrennslu. Gjaldið tekur hækkunum á milli ára í hlutfalli við hækkun á meðaltekjuskattstofni einstaklinga næstliðinna tveggja ára á undan galdárinu. Gjaldið er greitt vegna allra einstaklinga, 16 ára og eldri sem búa á viðkomandi svæði í lok ársins á undan g'aldárinu. Gjaldið er greitt mánaðarlega frá ríkinu og nemur mánaðarlega greiðsla á árinu 2003 kr. 246,00 eða sem svarar til tæpra 3.000 króna á ári. Hluti gjaldsins, 8%, rennur í Kirkjugarðasjóð sem nýtir féð til að jafha aðstöðu kirkjugarða með því að veita lán eða styrki þegar tekjur hrökkva ekki fyrir útgöldum. Ef miðað er við meðalævilíkur 16 ára einstaklinga hér á landi lætur nærri að ríkið greiði 190 þúsund krónur til kirkjugarða á ævi hvers einstakings. III. Eðli kirkjugarðsgjaldsins. Þótt í lögum sé kveðið á um gjald til kirkjugarða sem ríkið skili af óskiptum tekjuskatti hefur ekki verið litið svo á að um sé að ræða skatta, afnotagjöld, félagsgjöld eða aðrar sambærilegar lögþvingaðar tekjur sem innheimtar era af ríkinu. Ekkert kirkjugarðsgald er lagt á einstaklinga og hækkanir á framlaginu til kirkjugarða breyta engu um tekjuskatt manna. Um er að ræða bein framlög frá ríkinu sem bundin eru í lögum með ákveðinni viðmiðun um hvemig þau skuli reiknuð. Þetta kemur m.a. fram í því að í ijárlögum era framlögin sett fram sem vanalegar fjárveitingar á gjaldahlið og tilgreind sem eitt af lögbundnum framlögum ríkisins í sérstöku yfirliti nr. 5, en ekki sem markaðar skatttekjur til þessara aðila. IV. Þróun kirkjugarðsgjaldsins frá 1991-2004. Fjármálaráðuneytið hefur reiknað út þá þróun sem verið hefur á undanfomum áratug á kirkjugarðsgjaldinu. Það athugast að tekjur komu einnig með markaðsgjaldi hluta tímabilsins, sem síðan voru felldar niður. 89
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.