Alþýðublaðið - 29.09.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 29.09.1924, Blaðsíða 4
XE&YSVHEXVIBJ heldur ab eins viburkend trúarlög. f ætlabi Sign ðu> Búkis að syngja í Yestinannaeyjum, en símskeyti, er hacn sendi um undirbúning þess. vat ð að eins litlu fljótara en skipið, svo að tími vanst eigi til undirbúningsins, og varð ekki aí söngnum vegna pessarar bagalega seinu afgreiðslu á skeytinu hjá símanum. Er þetta tvent nokkuð skýrt dæmi um örðugleika þá, sein liatamenn vorir eiga við að stríða. Hallast Jón Magnússon for- sætisráðherra ekki að því, að það væri ekki ófo: svaránlegt að vekja at hygli Mgbl. á því, að umboðsmaður íslands í utanríkismálum heflr við- urkent ráðstjórnina rússnesku de jure? í*að er ekkert við því að segja, að gerðir ráðstjórnarinnar sóu gagnrýndar með rökum og kurteisi af þeim, sem hafa ein- hverjar hugmyndir um þær. Hitt er ósæ nilegt, að stjórnárbiaðið skuli flytja um ráðstjórniua hverja greinina af annari, allar fullar af lygaþvættingi og skrifaðar af >rit* Btjórum«, Bem eru leigðir til þeBS að æsa sjálfá sig gegn því, sem þ.\ skortir greind tii að skilja og þekkingu til að dæma um. ítarleg leit, en árangurslaus, hefir vorið gerð í síðustu tölu- blöðum. Alþbl. til þess að reyna að finna þar eitthvað, sem >rit- stjórare Mgbl. hefðu getað mis- skillð í heimsku sinnl á þann hátt, sem kemur fram í grelninnl >í styttingi< á laugard. Þar er sagt, að Alþbl. hafi viðurkent, að mentunarleysi og léiegt uppaldl sé orsök þess, að menn leiðast til þess að fyigja >kommúnisma«, Alþbl. þykir það ekkert skemti- legt, en kemst þó ekki bjá þvf, að lýsa >ritstjórana< opinbera ósannindamenn að þessu. Þeir hafa oft áður leikið sama bragðið, og er leiðinlegt, ef þeir láta lelgja aig tll sifks tll lengdar. Hjálparbeiðni. Ein af þeim, sem urðu fyrir tilfinnanlegum skaða f brupanum á Hverfisgötu, var um- komulaus stúlka utan af landi. Hún misti alt sitt og hefir ekki einu sinni f fargjald heim. Ef ein- hverjir góðir menn vildu eitthvaði, láta af hendi rakna til hennar, tekur afgreiðísia Aíþýðubteðsins goð fúslega á moti þvi. Ný verzlun. Hatarbfiðin á Langavegi 42, Síml 812, solnr nú oj? íramvegis: Kjöt, Smjðr, Ofanálegg o. 1 o. fl. Kappkoaitap að gera alla ánsegða. Ylrðingarfylist. Slátnrfálag Snðnrlands Hakkavélar 9 kr. Leirkrukkur undir kæfu og státur. Ágætt rúgmjöi. Hannes Jónsson, Lauga- veg 28. Vetrarboði. Hvítt af snjó heflr verið hór í borglnni tvo síðustu morgna, enda er veturinn nú ekki langt undan. Farmiðann til Berlínar (í fiug- • fari frá Kaupmannahöfn) á hluta- I veltu Lúðrasveitarinnar í gær hlaut j ungfrú Andrea Yedholm. i. Fjðrráð við >danska Hogga<: ! Sagt er nú, að burgeisar séu alveg uppgefnir við >danska Mogga< og ætli honum að verða sjálfdauðum, en leggja þess í stað rækt við >Yörð«, sem að nafnbót er kall- aður >Mörður<, Hafi nýlega verið bætt tveimur mönnum í útgáfu- stjórn hans, þeim Jóni Ólafssyni bæjarfulltrúa og Guðjóni Guð- laugssyni fyrrum alþingisœanni. Bætt hafl og verið við útgáfufó hans og ráðgert að gera hverjum togara að skyldu að eyða 1000 kr. til blaðsins til að byrja með, enda eigi blaðið framvegia eigi að eins ab þykjast vera bændablað, heldur koma fram sem allsherjar- burgeisablað, sem það heflr í raun- inni alt af verið- Til sliks og því , liks er arðinum af vituiu alþýð- unnar varið. _ © Kjarnfáður © ættuð þér að kaupa áður en verðið hækkar meira. Yið höfum ; nú fyrirliggjandi: Síldarmjöl. Maísmjöi. Maís (heilan). Fóðurhafa. Fóðurteninga. j Fóðurblöndun (norska). Fóðurblöndun (Langelands). Olfukökur (alls konar). Hveitiklíð. Enn fremur: !i Rúgmjöl (amerískt og norskt). Rúghveiti. Haframjöl. Hveiti. Matbaunir. | Með næstu skipum fáum við Rúgrís, Melasse, Kartöflur o. fl. Spyrjið um verð hjá okkur. Vörugæðin eru þekt. Mjólkurfélag Reykjavíkur, Ritatjóri og ábyrgðarmaðurs HallbjOrn Halldórsson, Prentcm. HaHgrims Benediktssonar BovgetflðM«r«tt

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.