Vesturbæjarblaðið - 01.12.2007, Side 1

Vesturbæjarblaðið - 01.12.2007, Side 1
Ti l laga að br eyt ingu á deiliskipulagi Naustareits sem afmarkast af Grófinni, Vesturgötu, Norðurstíg og Tryggvagötu hefur verið gerð opinber. Breytingin nær yfir lóðir að Tryggvagötu 10 - 14 og Vesturgötu 14 - 18. Tillagan gerir ráð fyrir m.a. að götumynd Vesturgötu verði styrkt með bygg- ingu hornhúss að Vesturgötu 18, húsið að Tryggvagötu10 er fært til upprunalegs horfs með bygg- inguturns og svala. Athygli vekur að samkvæmt þessari tilkynningu um deiliskipu- lag á að flytja Gröndalshús upp á Árbæjarsafn. Með þessu er talið að myndist umgjörð um svæði sem verður skjólsæll garður fyrir íbúa með aðkomu frá Norðurstíg. Tillagan liggur frammi í upplýs- ingaskála skipulags- og byggingar- sviðs Reykjavíkurborgar að Borg- artúni 3 til 11. janúar 2008. Einnig má sjá tillöguna á heimasíðu sviðs- ins, www.skipbygg.is. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillöguna. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast sam- þykkja tillöguna. 12. tbl. 10. árg. DESEMBER 2007Dreift frítt í öll hús í Vesturbæ og Mi›borg Tillaga að breyttu skipulagi við Naustareit KR-stelpur í 3. flokki kvenna í knattspyrnu seldu kakó með rjóma og piparkökur fyrir utan Dómkirkjuna 1. desember þegar kveikt var á Oslóartrénu á Austurvelli. Í kuldanepjunni þennan dag var þessi þjónusta vel þegin af mörgum. Skólavörðustíg 11 Sími: 550 1200 Naustareitur. G L E Ð I L E G J Ó L ! N or ðu rs tí gu r Sælkeramatur fyrir jólin Hagamel 39 Aliandabringur Aligæsir Lynghænur Villigæsir Ferskir kalkúnar Kalkúnabringur Hamborgarhryggir Borgarneshangikjöt KEA hangikjöt Sauðahangikjöt Hreindýrakjöt Skógardúfur Nautasteikur Rifjasteikur Hólsfjallahangikjöt Svínabógar Ný svínalæri Reyktur lax Reykt silungapaté Reyktur silungur Sjávarréttapaté Jólasíld Magáll Laufabrauð Parmaskinka Paté í úrvali Húsavíkurhangikjöt Krónhjartarkjöt Ferskar ostrur Confit De Canard Foie Gras Wagyu nautakjöt Kavíar og Blinis Kengúra Franskar aliendur Villiendur Tilboð Robin klementínur 2,5 kg kr. 399.- kassinn Tilboð Egils Malt 1/2ltr. kr. 79,- Egils Appelsín 2 ltr. kr. 129,- Tilboðin gilda 13.-16. des.

x

Vesturbæjarblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vesturbæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1114

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.