Alþýðublaðið - 30.09.1924, Blaðsíða 1
^eHAlit Ctf
\ 22
•vmjmffgfö
¦ 1924 , Þrlðjudaginn 30. september. 228. töiuhlað.
Erlend sOnskeyti. Khöfn, 29. sept. Kardínálar áríta Herrlot. Frá París er símað: Af tilefni Biðjiö kaupmenn yðar um ízlenzka kaffibætino. Haan er sterkari og bragðböt-i en annar katfibætir.
þess, aö Frakkar hafa áíormaö að
afnema sendiherrastöðu sína við
páfahirðina, hafa 6 franskir kardí-
nálar sent Herriot forsætisráðherra
allhvassyrt abvörunarbréf og krefj-
ast þeus þar, aö stöðu þeisari
verfii haldið uppi framvegis. Enn
fremur avíta kardínálarnir Herriot
harðlega fyrir það að ætla sér að
aðskilja riki og kirkju í Elsass-
Lothringen.
Erakkar tolla þýaskar vörnr.
Frakkar hafa lagt 26 % hiQ-
flutningstoll á 1>ýzkar vörur, sem
fluttar eru til FrakklandB, til þess
að verjast því, að þýzku vörurnar
eyðileggi markaðinn fyrir innlendri
framleiðalu. Þjóðverjar mótmæla
þessu harðlega, en þau mótmæli
hafa ekki verið tekin til greina,
enda hafa Bretar gert hið sama
áður. Frakkar telja þetta í alla
staði leyfllegt samkvæmt Lund-
únasamþyktinni, enda renni gjald
þetta í skaðabótasjóðinn og færist
Pjóðverjum til tekna.
Afropn nnarmállð.
Frá Gent er símað: Útlit er
fyrir, að nefndarálit afvopnunar-
nefndarinnár, svo kðlluðu >Genfar-
gerðarbók<, verði í fullu samræmi
við sáttmálafrumvarp AlþjóÖa-
bandalagsins.
Öjómonnlrnir.
(Einkaskeyti til Alþýðubtaðsins).
Þingeyri 29. sept.
Góð tiðan. Kær kveðja. —
Slæmt veður, Enginn fiíkur.
Skipihöfnin á tPórélfii,
Johanne Stockmarr,
Kgl. hirðpianoleikari,
heldur hljómleik í Nýja Bfó m íðvikudaginn ¦ 1. októbar kl. 7V2.
Verkefni eftir Beethoven, Liszt o. fl. — Áðgöngumiðar á 3 kr. í
bókaverzl. Sigfúsar Eymundsson r, ísafoldar og Hljóðf'ærahúsinu.
Frá Landssímanum.
Yegna gengishækknnar krc nunnar lækka simskeytagjöld til
útlanda og loftskeytagjaídif* frá 1. næsta mánaðar að telja,
T. d. lækkar gjaldið íyrir 10 orða skeyti til Ðanmerkur og
Engíands úr kr. 7.05 niður í kr. 6.15, til Noregs'úr kr. 8.40
niður f kr. 7.30, tit Svíþjóðsr úr kr. 10.70 niður í kr. 9.30 og
hlutfaUslega tit annara landa
Reykjavík, 29. septembor 1924.
O. Fojpbevg.
M ð t u 1 e y t i. Mtt fyrir verð-
Pantið fæði í mötuneytt sam-
vinnu- og kennara-skólans,meðan
rúm Ieyfir. Sérstaklega skal vak-
in eftirtekt nemenda á þvf, að
fæðið er gott og ódýrt. Upplýs-
ingar f Ungménnafélagshúslnu
við Lauíásveg. Sfmi 1417.
Ég undirrituð votta hér með
mínar alúðarfyllstu þakkir sér-
staklega >Kvenfélagi Eskifjarðar-
kaupstaðar< og tvennum óneínd-
um hjónum og þá énn fremur
ðílura oðrum bæjarbúum, sem á
einn eða annan hátt hafa auð-
sýnt mér samúð og hjálpseml i
vandræðum mínum.
P. t. Reykjavfk 29. sept. 1924.
PórhMur BjörntibUir.
hækkun
á mörgum matvorom sel ég
fyrst um sinn alls konar vörur
með sama lága verðinu og verið
hefir, t. d.
Rúgmjöl f slátrið á 25 au. */» kg.
Hvelti, beztu teg. > 40 — ¦>-------
Hatramjol, ágætt, > 40 —-------
og annað eftir þessu.— Vörur
sendar heim.
Terzlun Ólafs Etnarssonar,
Langavegi 44. Síml 1315.
Tek enn þá nokkur börn tit
kenslu. Kristfn Ótafsdóttir, AI-
7
liance, Sfmi 1538.