Vesturbæjarblaðið - 01.07.2011, Blaðsíða 6

Vesturbæjarblaðið - 01.07.2011, Blaðsíða 6
9. júní sl. fengu börn in á leik­ skól an um Mýri í Litla­Skerja­ firði af hent an Græn fán ann úr hendi Orra Páls Jó hanns son ar hjá Land vernd sem síð an drógu hann að húni. Mýri var fyrsti leik skól inn í Vest ur bæ til að hljóta Græn fán ann. Þetta var í upp hafi Skerplu há tíð ar inn ar sem hófst með því að Lúðra­ sveit Reykja vík ur kom og leiddi skrúð göngu um hverf ið. Þrátt fyr ir norð an garra skemmtu all ir sér kon ung lega á þess um há tíð ar degi. Hluti af græn fána verk efni Mýr­ ar var að búa okk ur til um hverf­ is sátt mála sem starf að er eft ir. Í hon um seg ir: ,,Við um göng­ umst um hverfi okk ar af virð ingu og alúð. Við nýt um það af hóf­ semi og vænt um þykju og gæt um þess að allt það sem frá okk ur fell ur hafi sem minnst skað leg áhrif á um hverf ið og nátt úr una. Við flokk um sorp, leit um leiða til þess að end ur nýta það sem við get um og skil um því af okk ur í end ur vinnslu sem við get um ekki nýtt. Á Mýri er um hverf is mennt sam of in okk ar dag lega starfi og leggj um við áherslu á að skilja gang nátt úr unn ar og áhrif okk ar á hana. Við lít um svo á að við fáum að passa upp á nátt úr una á með­ an við get um svo að næstu kyn­ slóð ir geti tek ið við henni hreinni og fín ni.” Mark mið in eru m.a. að minnka all an úr gang frá leik skól an um, að flokka allt rusl, að end ur nýta þann úr gang sem hægt er, að nýta líf ræn an úr gang til moltu­ gerð ar, að gera starfs fólk og nem end ur með vit aðri um mik il­ vægi end ur vinnslu og nýt ing ar, að nota og kaupa inn um hverf is­ merkt ar vör ur til þrifa og minnka notk un þvotta efna. Kvenna skól an um í Reykja vík var slit ið í 137. sinn við há tíð­ lega at höfn í Hall gríms kirkju í vor og voru 145 stúd ent ar út skrif að ir. Hæstu ein kunn á stúd ents prófi hlaut Olga Sig­ urð ar dótt ir, nem andi á nátt úru­ fræði braut en hún út skrif að ist með 1. ágæt is ein kunn 9,79, sem jafn framt er hæsta stúd ents próf sem tek ið hef ur ver ið við skól­ ann. Fjór ir aðr ir nem end ur, all ir á nátt úru fræði braut, út skrif uð­ ust með 1. ágæt is ein kunn, þau Hulda Þor steins dótt ir, Helgi Guð mund ur Ás munds son, Hlyn­ ur Helga son og Val dís Val geirs­ dótt ir. Skóla sókn var góð og gengu 98% nem enda sem hófu nám í skól an um und ir próf í vor. Verð laun voru af hent fyr ir góð­ an náms ár ang ur í ýms um grein­ um. Olga Sig urð ar dótt ir hlaut m.a. verð laun úr Minn ing ar sjóði frú Þóru Mel steð, stofn anda Kvenna skól ans í Reykja vík, fyr­ ir hæstu með al ein kunn og besta heild ar ár ang ur á stúd ents prófi. Stúd entspenn ann 2011, verð laun fyr ir bestu stúd ents rit gerð ina, úr Verð launa sjóði dr. Guð rún ar P. Helga dótt ur, hlaut Ás laug Sif Guð­ jóns dótt ir á fé lags fræða braut fyr­ ir rit gerð ina ,,Bylt ing í burð ar liðn­ um – Allen Gins berg og Amer ica.” Fjöl mörg önn ur verð laun voru veitt. Sindri Már Hjart ar son, frá far­ andi for mað ur nem enda fé lags ins Keðj unn ar flutti ávarp fyr ir hönd ný stúd enta, kór Kvenna skól ans söng und ir stjórn Gunn ars Ben kór stjóra og út skrift ar nem end­ urn ir Stef an ía Ósk Mar geirs dótt ir og Rík ey Guð munds dótt ir glöddu gesti með tón list ar at rið um. Nokkr ir full trú ar af mæl is ár ganga skól ans voru við stadd ir. Fyr ir hönd 25 ára af mæl is ár gangs ins tal aði Tómas Hans son og færðu þau skól an um mál verk, „Val mú ar í ís lensku vori“ eft ir Pét ur Gaut, að gjöf. 6 Vesturbæjarblaðið JÚLÍ 2011 Olga Sig urð ar dótt ir var dúx með hæsta stúd ents próf við Kvennó Glæsi­leg­ur­hóp­ur­sem­út­skrif­að­ist­frá­Kvenna­skól­an­um­á­þessu­vori. Leik skól inn Mýri hlaut Græn fán ann á Skerplu há tíð Börn­in­und­ir­búa­að­draga­græn­fán­ann­að­húni. Geng­ið­um­hverf­ið­með­Lúðra­sveit­Reykja­vík­ur­í­far­ar­broddi. Opið í hádeginu 15% afsláttur af matseðli í hádeginu. Frá 7. - 18. júlí. Frítt gos í hádeginu 7.- 8. júlí Thaigrill.is Sími: 562 8333 • Hagamel 67 • 107 RVK T a k e w a y Opnunartími: Mán. - föst. kl. 11:30 - 14:00 og 17:00 - 21:00. Laugardaga og sunnudaga kl. 17:00 - 21:00.

x

Vesturbæjarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturbæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1114

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.