Alþýðublaðið - 30.09.1924, Side 1

Alþýðublaðið - 30.09.1924, Side 1
 ©eflft ilt afl 1924 Þriðjudaglan 30. septsmber. 228. tolublað. Erlend sfinskeyti. Khöfn, 29. sept. Knrdínálar áríta Herriot. Frá París er símað: Af tilefni Þess, að Frakkar bafa áformað að afnema sendiherrastöðu sína við páfahirðina, hafa 6 franskir kardí- nálar sent Herriot forsætisráðherra allhvassyrt aðvörunarbréf og krefj- ast þess þar, að stöðu Þessari verði haldið uppi framvegis. Enn fremur ávíta kardínálarnir Herriot harðlega fyrir það að ætla sór að aðskilja riki og kirkju í Elsass- Lothringen. Frakkar tolla j)ýzkar vörnr. Frakkar hafa lagt 26 % inn- flutningBtoli á þýzkar vörur, sem fluttar eru til Frakklanda, til þess að verjast því, að þýzku vörurnar eyðileggi markaðinn fyrir innlendri framleiðslu. Pjóðverjar mótmæla þessu harðlega, en þ&u mótmæli hafa ekki verið tekin til greina, enda hafa Bretar gert hið sama áður. Frakkar telja þetta í alla staði leyfllegt samkvæmt Lund- únasamþyktinni, enda renni gjald þetta í skaðabótasjóðinn og færist Þjóðverjum til tekna. Áfvopnnnarmálið. Frá Gent er símað: Útlit er fyrii-, að nefndarálit afvopnunar- nefndarinnar, svo kölluðu >Genfar- gerðarbók<, verði í fullu samræmi við sáttmálafrumvarp Alþjóða- bandalagsins. Þingeyri 29. sspt. Góð liðan. Kær kveðja. - Slæmt veður, Enginn fiikur, Skipshöfnin á sÞórélfU, SjómennÍvnlVé (Einkaskeyti til Alþýðublaðsins). Biöjiö kaupmenn yðar um fzlenzka laffibætinn. Haon er sterkari og bragðbét ‘i en annar kaffibætir. Johanne Etockmarr, Kgl. hirðp ianeleikari, heldur hljómieik f Nýja Bíó m íðvikudaglnn 1. októbar kl. 7x/2. Verkefni eftir Beethoven, Liszt o. fl. — Aðgöngumiðar á 3 kr. í bókaverzt. Slgfúsar Eymundsson; r, ísafoldar og Hijóðfærahúsinu. Frá Landssímannm. Vegna gengishækkunar krc nunnar læbba sfmskeytagjöld til útlanda og loftskeytagjaldU frá 1. næsta mánaðar að telja. T. d. lækkar gjaldlð fyrlr 10 orða skeyti til Danmerkur og Englands úr kr. 7.05 niðu' í kr. 6.15, til Noregs úr kr. 8.40 niður í kr. 7.30, til Svíþjóðír úr kr. 10.70 niður í kr. 9.30 og hiutfallslega til annara landa Reykjavfk, 29. september 1924. Oé Fopberg. MBtuaejti. Pantið fæði f mötuneyti sam- vinnu- og kennára-skólans, meðan rúm leyfir. Sérstáklega skal vak- in eftirtekt nemenda á þvf, að fæðið er gott og ódýrt. UppJýs- ingar f Ungmennafélagahúsinu við Laufásveg. Sfmi 1417. Ég undirrituð votta hér með mfnar alúðarfyllstu þakkir sér- staklega >Kvenfélagi Eskifjarðar- kaupstaðarc og tvennum ónefnd- um hjónum og þá enn fremur öllum öðrum bæjarbúum, sem á einn eða annan hátt hafa auð- sýnt mér samúð og hjálpsemi i vandræðum minum. P. t. Reykjavf; : 29. sept. 1924. | Þórhildur Bjórnsdóttir. Þrátt fyrir verö- hækkun á mörgum matvörum sel ég fyrst um sinn alls konar vörur með sama lága verðinu og verið hefir, t. d. Rúgmjöl 1 slátrið á 25 au. Vs kg. Hveltl, beztu teg. >40-— Hatramjöi, ágætt, > 40 —-- og annað eftir þessu. sendar heim. Vörur Yerzlun Ólai’s Elnarssonar, Laugavegi 44. Síml 1315. Tek enn þá nokkur börn til kenslu. Krisífn Óisfsdóttir, Al- liance. Sfmi 1338. 6

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.