Fréttablaðið - 01.03.2016, Side 1

Fréttablaðið - 01.03.2016, Side 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —5 1 . t ö l u b l a ð 1 6 . á r g a n g u r Þ r i ð J u d a g u r 1 . M a r s 2 0 1 6 Fréttablaðið í dag skoðun Árni Páll Árnason skrifar um stjórnarskrármál. 12-16 sport Stefán Rafn ætlar sér að læra mikið af Guðjóni Val. 18 Menning Gagnrýni Jónasar Sen um Don Giovanni í Íslensku óperunni. 24-26 lÍfið Birna Rún hlaut Edduna fyrir leikkonu ársins í aukahlut- verki. 32 plús 1 sérblað l fólk *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 HeilbrigðisMál Álag á bráðamót- töku Landspítalans hefur aukist mikið með fjölgun ferðamanna. Þetta sýna fyrstu niðurstöður rann- sóknar Guðbjargar Pálsdóttur, sér- fræðings í bráðahjúkrun. Áætlað er að frá árinu 2001 til og með 2014 hafi 14.303 einstaklingar sem ekki höfðu íslenska kennitölu leitað eftir þjónustu á bráðamót- töku. Fór þeim fjölgandi eftir því sem leið á tímabilið. Mest var aukn- ingin milli ára frá 2009, en þá var árleg aukning sjö til þrettán prósent. Guðbjörg segir að skrá þurfi betur gögn um komu útlendinga og rýna betur í þau. Síðan þurfi að taka höndum saman með ferðaþjónust- unni um að bæta þjónustuna, til dæmis beina fólki í réttan farveg. „Ferðaþjónustan þarf að hafa um það upplýsingar hvert á að leita með hvaða vandamál,“ segir Guðbjörg. Hún vísar til þess að fjórfalt dýrara sé fyrir ósjúkratryggða ferðamenn að leita á bráðamóttöku Landspít- alans en að leita á Læknavaktina og á heilsugæslu. En komugjaldið fyrir ósjúkratryggða á bráðamóttökuna er 56.700 á móti 13.415. Þá segir Guðbjörg afar brýnt að horfa til forvarna og vísar þar til umræðu liðinna vikna um slysa- hættu á Íslandi. - jhh Margfalt dýrara að leita á bráðamóttöku Allt að þrettán prósenta aukning ferðamanna milli ára á bráðamóttökunni. lÍfið Tvær íslenskar sveitir koma fram á Hróarskelduhátíðinni í Dan- mörku í sumar, raftónlistardúettinn Milkywhale og rappsveitin Reykja- víkurdætur. Sextán til tuttugu Reykja- víkurdætur koma fram á hátíðinni. „Þetta er fyrsta skiptið hjá mörgum okkar. Það er mikil spenna í loftinu og okkur þykir þessi hátíð æðisleg,“ segir Vigdís Ósk Howser Harðar- dóttir, ein Reykjavíkurdætra. „Við erum meðvitaðar um mörk hverrar okkar og það er svo gott. Ef maður ber alltaf virðingu fyrir mörkum annarra þá gengur allt miklu betur.“ – glp / sjá síðu 34 Dæturnar á Hróarskeldu 14.303 útlendingar leituðu til bráða- móttöku 2001 til 2014. 0 kr. NovA Í aLla 990 Kr. mín. & Sms/mmS FimMhuNdrUÐ 0 kr. NovA Í aLla 1.990 kR. mín. & Sms/mmS ÓTakMarKaðAr Barátta við klakann Kristinn V. Jóhannsson, starfsmaður á Laugardalsvelli, sést hér bera á Laugardalsvöllinn í gær. „Það er þykkt lag af klaka yfir vellinum og þetta efni er borið á í hlýindum og á það að hjálpa klakanum að bráðna,“ segir Kristinn en það á að frysta á ný í vikunni. Hann segir að hefði snjórinn ekki verið tekinn af og borið á þá yrði svellið miklu þykkara eftir þrjá daga. „Við höfum lært það undanfarin ár að það er lítið sem við getum gert þegar svellið er komið en það er meira sem við getum gert í að fyrirbyggja það að svell myndist,” segir Kristinn. Fréttablaðið/Vilhelm Vigdís Ósk, ein reykjavíkur- dætra. 0 1 -0 3 -2 0 1 6 0 4 :1 7 F B 0 4 0 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 8 9 F -6 8 8 4 1 8 9 F -6 7 4 8 1 8 9 F -6 6 0 C 1 8 9 F -6 4 D 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 4 0 s _ 2 9 _ 2 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.