Fréttablaðið - 01.03.2016, Side 19

Fréttablaðið - 01.03.2016, Side 19
fólk kynningarblað Húðin er öll önnur. Hún er miklu mýkri viðkomu og hann hefur ekki fengið útbrot síðan ég byrjaði að nota vörurnar. Bioskin Junior vörurnar eru orðnar hluti af minni fjölskyldu. Aníta Ósk Jóhannsdóttir 1 . m a r s 2 0 1 6 Þ r I Ð J U D a G U r Bioskin Junior vörurnar eru byggðar á náttúrulegum inni­ haldsefnum sem styðja við eigið viðgerðarferli húðarinnar. Þær eru kláðastillandi, draga úr bólgu og roða ásamt því að vera nærandi og græðandi. Virku innihaldsefn­ in eru ilmkjarnaolíur, vítamín og steinefni og þær innihalda ekki stera, paraben eða SLS. Vörulínan samanstendur af spreyi, kremi, sjampói og sápu ásamt baðmjólk sem er gott að setja í baðvatnið. Daily Nourishing Spray er notað að minnsta kosti tvisvar á dag og Outbreak Rescue Cream er svo notað til viðbótar þegar húðin er mjög þurr og illa farin. Engin tak­ mörkun er á notkun varanna og engar aukaverkanir þekktar, en það er mikilvægt að öll efni sem notuð eru á húð barna séu mild og án ertandi efna. Virknin er töfrum líkust „Ég var búin að leita lengi að lausn fyrir son minn og reyndar fyrir mig líka,“ segir Aníta Ósk Jó­ hannsdóttir. „Sonur minn er með mjög þurra húð, fær útbrot og klóraði sig gjarnan til blóðs þegar verst lét. Áður fyrr setti ég hann til dæmis aldrei í bað án þess að í því væri kókosolía. Með olíunni varð hárið hins vegar feitt og ég reyndi að forðast að nota sjampó því það þurrkaði húðina. Þetta rakst því á.“ Aníta sá svo umfjöllun um Bio­ skin Junior­vörurnar og ákvað að prófa. „Ég keypti baðmjólkina, sjampóið, rakaspreyið og krem­ ið en það er töfrum líkast hversu vel þetta hefur virkað. Núna nota ég alltaf baðmjólkina í baðið hans og ber á hann ýmist spreyið eða kremið eftir þörfum. Húðin er öll önnur. Hún er miklu mýkri við­ komu og hann hefur ekki fengið út­ brot síðan ég byrjaði að nota vör­ urnar. Ég nota reyndar baðmjólk­ ina og spreyið fyrir sjálfa mig líka og nú get ég legið í baði án þess að finna til kláða eftir á, sem er stór­ kostlegt því ég elska að fara í bað,“ segir Aníta. laus Við sólarexem og sund- ferðirnar fleiri Síðastliðið sumar fór Aníta með fjölskylduna til Spánar og á degi þrjú steyptist sonur hennar út í sólar exemi. „Ég prófaði að hafa hann í bol, skola hann alltaf eftir sundlaugarferðirnar og bar svo á hann eina umferð af kreminu um það bil þrisvar til fjórum sinnum yfir daginn. Með þessu minnk­ aði kláðinn strax og tveimur til þremur dögum síðar var sólarex­ emið horfið. Eftir Spánarreynsl­ una erum við líka duglegri að fara í sund því áður hafði sundið allt­ af svo slæm áhrif á húðina. Svo er spreyið afar þægilegt í notkun; bæði þegar útbrotin voru mikil og erfitt að koma við þau og eins þegar þolinmæðin er takmörkuð. Þá spreyjar maður yfir litla kropp­ inn og allir eru sáttir.“ Sölustaðir: Flest apótek og heilsu- búðir (Vöruúrval mismunandi eftir sölustöðum) Virknin er töfrum líkust Artasan kynnir Bioskin Junior frá Salcura eru sérhannaðar húðvörur fyrir börn með exem og mjög þurra húð. Vörurnar henta börnum frá þriggja mánaða aldri. Aníta Ósk Jóhannsdóttir hefur góða reynslu af vörunum. Virku innihaldsefnin í vörunum eru ilmkjarnaolíur, vítamín og steinefni. Þær innihalda ekki stera, paraben eða SLS. „Það er töfrum líkast hversu vel þetta hefur virkað,“ segir Aníta Ósk Jóhannsdóttir, sem situr með soninn í fanginu. MYND/RÚNA KRISTJÓNSDÓTTIR KURU Vertu vinur á Facebook Vertu vinur á Facebook Vertu vinur á FacebookLaugavegi 63 • S: 551 4422 FISLÉTTIR DÚNJAKKAR Með eða án hettu, munstraði hægt að snúa við Skoðið laxdal.is /yfirhafnir Vertu vinur á Facebook 0 1 -0 3 -2 0 1 6 0 4 :1 7 F B 0 4 0 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 1 4 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 1 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 8 9 F -8 B 1 4 1 8 9 F -8 9 D 8 1 8 9 F -8 8 9 C 1 8 9 F -8 7 6 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 0 4 0 s _ 2 9 _ 2 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.