Fréttablaðið - 01.03.2016, Side 30
Hvað?
Hvenær?
Hvar?
Þriðjudagur
1.MARS 2016
Tónlist
Hvað? Valgerður Guðnadóttir á
hádegistónleikum
Hvenær? 12.00
Hvar? Hafnarborg
Sópransöngkonan Valgerður Guðna-
dóttir kemur fram á hádegistón-
leikum í Hafnarborg ásamt Antóníu
Hevesi píanóleikara. Á tónleikunum,
sem bera hinn skemmtilega titil
Skvettur og skörungar, verða fluttar
vinsælar aríur eftir G. Rossini, G.
Bizet og F. Lehár ásamt söngleikja-
lögum sem allir elska.
Valgerður Guðnadóttir nam söng
við Söngskólann í Reykjavík hjá
Ólöfu Kolbrúnu Harðardóttur
og Kolbrúnu Sæmundsdóttur og
útskrifaðist af 8. stigi með hæstu ein-
kunn vorið 1998.
Hvað? Jazz / Márton Wirth
Hvenær? 21.00
Hvar? Tíu dropar
Hvað? KexJazz // Kvartett Sigurðar
Flosasonar
Hvenær? 20.30
Hvar? Kex Hostel
Á næsta Jazzkvöldi Kex Hostels
kemur fram kvartett saxófónleikar-
ans Sigurðar Flosasonar. Kjartan
Valdemarsson leikur á píanó, Leifur
Gunnarsson á kontrabassa og Erik
Qvick á trommur. Þeir munu flytja
vel valda djassstandarda eftir höf-
unda á borð við Benny Golson,
Dizzy Gillespie, Horace Silver,
Thelonious Monk og Miles Davis.
Aðgangur er ókeypis. Allir vel-
komnir.
Hvað? Karaoke Night
Hvenær? 21.00
Hvar? Gaukurinn
Hvað? Dj Logi Petro
Hvenær? 22.00
Hvar? Prikið
Uppákomur
Hvað? Afmæli bjórsins
Hvenær? 17.00
Hvar? Bryggjan Brugghús
Bjórakademían, The Reykjavík
Grapevine og Bryggjan Brugghús
kynna: Afmæli bjórsins, brugg í
beinni og bluegrass extravaganza!
Hvað? Má ekki bara sleppa þessum
listgreinum?
Hvenær? 17.00
Hvar? Listasafnið á Akureyri
Sandra Rebekka Dudziak, myndlist-
armaður og kennari, heldur þriðju-
dagsfyrirlestur í Listasafninu, Ketil-
húsi, undir yfirskriftinni Má ekki
bara sleppa þessum listgreinum? –
Hlutverk listgreina í skólastarfi. Í fyr-
irlestrinum fjallar Sandra Rebekka
um hlutverk listgreina í skólastarfi
og mikilvægi þeirra í þroska og námi
barnanna sem koma til með að móta
framtíð samfélagsins.
Hvað? Hundadagar á Bókasafni Sel-
tjarnarness
Hvenær? 19.30
Hvar? Bókasafn Seltjarnarnes
Einar Már Guðmundsson, handhafi
Íslensku bókmenntaverðlaunanna
2015 í flokki fagurbókmennta, verð-
ur gestur á Bókmenntakvöldi Bóka-
safns Seltjarnarness og fjallar þar um
verðlaunabók sína Hundadaga.
Hvað? Dans í dimmu
Hvenær? 19.00
Hvar? Dansverkstæðið
Dans í dimmu er klukkutími á
þriðjudögum þar sem við komum
saman, dönsum, gleðjumst og svitn-
um í myrkri. Miðaverð 1.000 krónur,
aðeins er tekið við reiðufé.
Hvað? Framsagnarhópur Soffíu flytur
ljóð úr ljóðabálkinum Þorpinu eftir Jón
úr Vör
Hvenær? 17:00
Hvar? Í Félagsmiðstöðinni Hæðargarði
31 á vegum U3A í Reykjavík.
Hjörtur Pálsson cand. mag., skáld
og fyrsti handhafi Ljóðastafs Jóns
úr Vör, spjallar um líf og ljóð Jóns.
Aðgangseyrir 500 krónur. Allir vel-
komnir.
Uppistand
Hvað? Fólk er óþolandi
Hvenær? 20.30
Hvar? Café Rosenberg
Bylgja Babýlons með uppistand á
Café Rosenberg. Tveimur árum eftir
að hún steig fyrst á svið ætlar Bylgja
Babýlons að halda sitt fyrsta uppi-
stand ein á sviði. Miðaverð 1.500
krónur. Allir velkomnir.
Tónlistarmaðurinn Logi Pedro Stefánsson spilar á Prikinu í kvöld. fréTTabLaðið/ernir
einar Már Guðmundsson, handhafi Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2015 í flokki fagurbókmennta verður gestur á
bókmenntakvöldi bókasafns Seltjarnarness í kvöld. fréTTabLaðið/GVa.
TRIPLE 9 8, 10:25
FYRIR FRAMAN ANNAÐ FÓLK 6, 8
ZOOTROPOLIS 2D 5:40 ÍSL.TAL
ZOOTROPOLIS 2D 5:40 ENS.TAL
DEADPOOL 8, 10:20
ZOOLANDER 2 10
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
Miðasala og nánari upplýsingar
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ -T.V., Bíóvefurinn
Sýningartímar á eMiði.is, miði.is og smarabio.is
ÓSKARSVERÐLAUN
m.a. besti leikari
og besti leikstjóri
FRUMSÝND 4. MARS
FORSALA HAFIN
FORELDRBÍÓ
FYRIR FRAMAN ANNAÐ FÓLK
FÖSTUDAG KL. 12.00 Í SMÁRABÍÓI
3
ÍSLENSK LOVE ACTUALLY
-HARMAGEDDON
STANSLAUST FYNDIN!“
-T.V., BÍÓVEFURINN
„BESTA SKEMMTUN
Í MÖRG ÁR!“
ÞRIÐJU
DAGST
ILBOÐ
ÞRIÐJU
DAGST
ILBOÐ
ÞRIÐJU
DAGST
ILBOÐ
ÞRIÐJU
DAGST
ILBOÐ
H E I L S U R Ú M
Drottning
vikunnar
A
R
G
H
!!!
0
10
31
6
#1
30%
AFSLÁTTUR!
ROYAL CORINNA
KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI
AKUREYRI KEFLAVÍK
ÁLFABAKKA
ZOOTROPOLIS ÍSLTAL 3D KL. 5:40
ZOOTROPOLIS ENSKT TAL 2D KL. 5:40 - 10:30
ROOM KL. 8
THE DANISH GIRL KL. 10:30
ZOOLANDER 2 KL. 8
ZOOTROPOLIS ÍSLTAL 2D KL. 5:40
ZOOTROPOLIS ÍSLTAL 3D KL. 5:40
ZOOTROPOLIS ENSKT TAL 2D KL. 5:40 - 8 - 10:20
ZOOTROPOLIS ENSKT TAL 2D VIP KL. 5:40 - 8
ROOM KL. 8 - 10:30
ZOOLANDER 2 KL. 5:40 - 8 - 10:20
ZOOLANDER 2 VIP KL. 10:20
HOW TO BE SINGLE KL. 8 - 10:20
DIRTY GRANDPA KL. 8 - 10:20
STAR WARS 2D KL. 5
ZOOTROPOLIS ÍSLTAL 2D KL. 5:40
ZOOTROPOLIS ENSKT TAL 2D KL. 8 - 10:20
ROOM KL. 5:30 - 8 - 10:30
ZOOLANDER 2 KL. 5:40 - 8 - 10:20
HOW TO BE SINGLE KL. 5:30 - 8 - 10:20
ZOOTROPOLIS ÍSLTAL 2D KL. 5:40
ROOM KL. 6 - 8 - 10:30
THE DANISH GIRL KL. 5:30 - 8 - 10:30
THE BIG SHORT KL. 8:30
ROOM KL. 8
ZOOTROPOLIS ÍSLTAL 3D KL. 5:40
FYRIR FRAMAN ANNAÐ FÓLK KL. 10:30
ZOOLANDER 2 KL. 8
DEADPOOL KL. 10:30
ALVIN OG ÍKORNARNIR 4 ÍSLTAL KL. 5:50
EGILSHÖLL
Sýnd með íslensku og ensku tali
VARIETY
NEW YORK POST
ÞRIÐJUDAGS TILBOÐ Í DAG
GILDIR EKKI Á ÍSLENSKAR MYNDIR
ÞRI
ÐJU
DAG
STI
LBO
Ð
ÞRI
ÐJU
DAG
STI
LBO
Ð
ÞRI
ÐJU
DAG
STI
LBO
Ð
óskarsverðlaun
Besta leikkona í aukahlutverki - Alicia Vikander
óskarsverðlaun
Besta aðlagaða handrit
ÞRI
ÐJU
DAG
STI
LBO
Ð
ÞRI
ÐJU
DAG
STI
LBO
Ð
ÞRI
ÐJU
DAG
STI
LBO
Ð
óskarsverðlaun
Besta leikkona í aðalhlutverki
- Brie Larson
1 . m a r s 2 0 1 6 Þ r I Ð J U D a G U r26 m e n n I n G ∙ F r É T T a B L a Ð I Ð
0
1
-0
3
-2
0
1
6
0
4
:1
7
F
B
0
4
0
s
_
P
0
3
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
1
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
8
9
F
-7
2
6
4
1
8
9
F
-7
1
2
8
1
8
9
F
-6
F
E
C
1
8
9
F
-6
E
B
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
A
F
B
0
4
0
s
_
2
9
_
2
_
2
0
1
6
C
M
Y
K