Fréttablaðið - 01.03.2016, Blaðsíða 38
Hróaskelda 2015
Í fyrra komu fjórar íslenskar
hljómsveitir fram á Hróarskeldu.
Vök
Young Karin
Kippi Kanínus
The Vintage
Caravan
SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Svanur Valgeirsson svanur@365.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 512-5401: Gústaf Bjarnason gustaf@365.is,
Hjördís Zoëga hjordis@365.is, Sigfús Örn Einarsson sigfus@365.is, Svanhildur Ólöf Þórsteinsdóttir svansi@365.is, Örn Geirsson orn.geirsson@365.is FÓLK/SÉRBLÖÐ SÍMI
512-5402: Atli Bergmann atli.bergmann@365.is, Bryndís Hauksdóttir bryndis@365.is, Jóhann Waage johannwaage@365.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@365.is, FÓLK OG
SÉRBLÖÐ EFNI: Sólveig Gísladóttir solveig@365.is og Vera Einarsdóttir vera@365.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@365.is,
Viðar Ingi Pétursson vip@365.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@365.is, Sigrún Helga Guðmundsdóttir sigrunh@365.is
Tvær íslenskar hljómsveitir koma
fram á Hróarskeldu-hátíðinni í
sumar, annars vegar raftónlistar-
dúettinn Milkywhale og hins vegar
stúlknarappsveitin Reykjavíkurdæt-
ur. Hátíðin fer fram dagana 25. júní
til 2. júlí og hefur í gegnum tíðina
verið vinsæl hjá Íslendingum.
„Ég er bara fáránlega
spennt. Ég er menntuð
sem dansari og dans-
höfundur, þannig
að þetta eru alveg
nýjar víddir fyrir
mig. Sérstaklega
í ljósi þess að
Milkywhale er
bara verkefni sem
byrjaði í maí á síð-
asta ári, þannig að
við erum komin til-
tölulega langt á tiltölu-
lega stuttum tíma,“ segir
Melkorka Sigríður Magnúsdóttir,
söngkona Milkywhale. Hún skipar
sveitina ásamt Árna Rúnari Hlöð-
verssyni.
Hún hefur sjálf aldrei farið á Hró-
arskeldu en hefur þó heyrt margt
gott af hátíðinni. „Ég er rosalega
lítið fyrir svona tjaldútilegur þann-
ig að ég hef ekki látið af því verða.
Ég hef samt heyrt marga góða hluti
af henni, þetta er náttúrulega ein af
stærstu tónlistarhátíðunum í Evr-
ópu þannig að þetta verður ótrú-
lega skemmtilegt,“ segir Melkorka
Sigríður.
Þó svo að sveitin sé tiltölulega ný
hefur hún komið víða við og spilaði
til dæmis á Airwaves og Sónar. „Við
ætlum að reyna að gefa út plötu á
þessu ári og erum að leggja loka-
hönd á lögin,“ bætir Melkorka
Sigríður við.
Fyrsta rappsveitin
frá Íslandi
Á bilinu sextán
til tuttugu Reykja-
víkurdætur koma
fram á Hróars-
keldu-hátíðinni.
„Þetta er fyrsta
skiptið hjá mörgum okkar. Það
er mikil spenna í loftinu og okkur
þykir þessi hátíð æðisleg, þetta
er svona pönk/hippahátíð og var
uppsett þannig. Svo er eitthvert
nektarhlaup þarna og svona,“ segir
Vigdís Ósk Howser Harðardóttir,
ein af Reykjavíkurdætrum, full til-
hlökkunar. „Við erum líka fyrsta
rappsveitin frá Íslandi sem spilar á
Hróarskeldu,“ bætir Vigdís Ósk við.
Margt er fram undan hjá rapp-
stúlknasveitinni sem stefnir á að
gefa út plötu í vor og þá er til dæmis
tónleikaferðalag fyrirhugað í sumar.
Vigdís Ósk er hvergi bangin við
tónleikaferðina í sumar og segir að
mórallinn sé ávallt góður í herbúð-
um sveitarinnar. „Við erum með-
vitaðar um mörk hver annarrar og
það er svo gott. Ef maður ber alltaf
virðingu fyrir mörkum annarra þá
gengur allt miklu betur, þannig að
við þekkjum inn á hver aðra.“
Nú þegar hafa margfræg nöfn á
borð við LCD Soundsystem, MØ,
New Order, PJ Harvey, Red Hot
Chili Peppers, Tame Impala og
Tenacious D staðfest komu sína á
hátíðina. Fleiri hjómsveitir og lista-
menn verða tilkynntir síðar í dag á
Vísi. gunnarleo@frettabladid.is
Milkywhale og
reykjavíkurdætur
spila á Hróarskeldu
Tvær íslenskar hljómsveitir koma fram á hátíðinni í ár en Reykjavík-
urdætur er fyrsta íslenska rappsveitin sem kemur fram á hátíðinni.
Melkorka Sigríður
Magnúsdóttir og Árni
Rúnar Hlöðversson mynda
hljómsveitina Milkywhale.
FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK
Á bilinu sextán til tuttugu Reykjavíkurdætur eru að fara spila á Hróarskeldu í sumar. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR
WWW.BÍLALAND.IS
GÖNGUM FRÁ
FJÁRMÖGNUN Á
STAÐNUM
Kletthálsi 11 -110 Reykjavík
Sími 525 8000 - bilaland@bilaland.is
www.bilaland.is
www.facebook.com/bilaland.is
NISSAN PULSAR ACENTA
Nýskr. 11/14, ekinn 22 þús km.
dísil, beinskiptur.
TILBOÐSVERÐ!
2.950 þús.Rnr. 143197
FRÁBÆR
KAUP
ÚRVAL
BÍLALAND BÝÐUR BÍLA Á FRÁBÆRUM KJÖRUM!
KOMDU STRAX Í DAG OG TRYGGÐU ÞÉR GÓÐAN BÍL FRÁ BÍLALANDI!
NOTAÐIR BÍLAR
HYUNDAI ix35 COMFORT
Nýskr. 05/15, ekinn 33 þús km.
dísil, sjálfskiptur
Rnr. 320477
VERÐ kr. 5.290 þús.
FRÁBÆR
KAUP
NISSAN ENV200 - RAFBÍLL
Nýskr. 10/15, ekinn 2 þús km.
rafmagn, sjálfskiptur.
Rnr. 152011
VERÐ kr. 4.690 þús.
FRÁBÆR
KAUP
NISSAN PATHFINDER SE
Nýskr. 05/14, ekinn 58 þús km.
dísil, sjálfskiptur.
Rnr. 283259
VERÐ kr. 6.990 þús.
FRÁBÆR
KAUP
HYUNDAI i10 COMFORT
Nýskr. 06/15, ekinn 32 þús km.
bensín, beinskiptur.
Rnr. 192016
VERÐ kr. 1.790 þús.
FRÁBÆR
KAUP
RENAULT CLIO DYNAMIC SP.T
Nýskr. 05/14, ekinn 41 þús km.
dísil, beinskiptur.
Rnr. 283394
VERÐ kr. 2.490 þús.
FRÁBÆR
KAUP
MERCEDES BENZ GLK 220 4mat.
Nýskr. 05/15, ekinn 38 þús km.
dísil, sjálfskiptur.
Rnr. 143251
VERÐ kr. 6.990 þús.
FRÁBÆR
KAUP
1 . m a r s 2 0 1 6 Þ r I Ð J U D a G U r34 L í f I Ð ∙ f r É T T a B L a Ð I Ð
0
1
-0
3
-2
0
1
6
0
4
:1
7
F
B
0
4
0
s
_
P
0
3
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
3
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
0
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
1
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
8
9
F
-7
C
4
4
1
8
9
F
-7
B
0
8
1
8
9
F
-7
9
C
C
1
8
9
F
-7
8
9
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
A
F
B
0
4
0
s
_
2
9
_
2
_
2
0
1
6
C
M
Y
K