Fréttablaðið - 18.03.2016, Page 36

Fréttablaðið - 18.03.2016, Page 36
Einfaldleikinn hefur sótt á und- anfarin ár þegar verðandi brúð- hjón huga að veisluföngum í brúð- kaupsveislum sínum. Það þýðir ekki endilega að verið sé að slaka á gæðum að sögn Ylfu Helgadótt- ur, matreiðslumeistara og annars eiganda veitingastaðarins Kop- ars, heldur er einfaldleikinn frek- ar klæddur í „gourmet“ útfærslu. „Þar mætti nefna t.d. grillpartí með lúxushamborgurum, nauta- spjótum eða humri. Einnig má nefna ljúffengan pinnamat en þá er flæðið við borðhaldið meira lif- andi.“ Framboð af hráefni og hug- myndum hefur aldrei verið meira að sögn Ylfu og fleiri fara eigin leiðir en áður. „Krukkukynslóðin er á hápunkti núna enda einstak- lega smekklegt að koma drykkjum, forréttum og jafnvel eftirréttum fyrir í sætri krukku sem er merkt hverjum gesti.“ Svokallaður miðnæturmatur verður líka sífellt vinsælli en þar er veislugestum boðið upp á létta rétti seinna um kvöldið. „Þetta vekur ætíð mikla lukku og er yfir leitt mjög einfalt og undirbú- ið af brúðhjónum eða aðstandend- um þeirra. Það gæti verið nachos- salöt, míníhamborgarar, ostar og beikondöðlur og svo mætti lengi telja. Svo finnst mér nammibar- ir vera að koma sterkt inn. Brúð- hjónin velja uppáhaldsnammið sitt og koma því fyrir í skálum eða krukkum með litlum skófl- um og nammipokum til hlið- ar. Einstaklega skemmti- legt og gefur veislunni svona smá extra.“ Hér gefur Ylfa uppskrift að grilluð- um túnfiski með gras- kersmús, trönuberjum og blaðlauk í aðalrétt og kalk- únaleggjum með beikon „stöff- ing“ og viskísósu sem rétt á hlað- borð. Grilluð túnfisksteik með Graskersmús oG fíkjum Fyrir 4-6 Grillaður túnfiskur 800 g ferskur túnfiskur 1-2 dl teryaki-sósa salt og pipar Einfaldleikinn virkar Sífellt fleiri eru tilbúnir að prófa nýja og spennandi rétti í brúðkaupsveislum en áður. Miðnæturmatur, nammibar og grillpartí njóta meiri vinsælda en áður. Ylfa Helgadóttir matreiðslumeistari. Grilluð túnfisksteik með graskersmús og fíkjum er bragðgóður og litfagur réttur. MYND/PJETUR 2 dl hvítvín Salt og pipar Beikon og viskí setja skemmtilegan svip á kalkúnaleggina sem henta vel á hlaðborð í brúðkaupum. MYND/PJETUR Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook Opið virka daga kl. 11–18 Opið laugardaga k l. 11-15 Kjóll á 6.900 kr. 3 litir Stærð 36 - 44 Kjóll á 7.900 kr. 2 litir (fleiri mynstur) Stærð 38 - 42/44 Flottir kjólar Bæjarlind 1-3 201 Kópavogur s: 571-5464 Vertu einstök – eins og þú ert stærðir 38-52 my styleStærðir 38-52 Netverslun á tiskuhus.is Smart föt, fyrir smart konur Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517 6460 • www.belladonna.is Verslunin Belladonna Flott föt, fyrir flottar konur BRúðkaUP kynningarblað 18. mars 201610 1 8 -0 3 -2 0 1 6 0 4 :5 4 F B 0 7 2 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 8 D 0 -9 F C 8 1 8 D 0 -9 E 8 C 1 8 D 0 -9 D 5 0 1 8 D 0 -9 C 1 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 0 7 2 s _ 1 7 _ 3 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.