Fréttablaðið - 18.03.2016, Side 72

Fréttablaðið - 18.03.2016, Side 72
Dreifing dreifing@postdreifing.is Ef blaðið berst ekki 800 1177 Við segjum fréttir Smáauglýsingasíminn og skiptiborð 512 5000 Vísir Ritstjórn 512 5200 Fax: 512 5301 ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild auglysingar@frettabladid.is Prentun Ísafoldarprentsmiðja Í gærkvöldi lauk ég við að lesa sjöundu og síðustu Harry Potter bókina fyrir stjúpdóttur mína. Þar með lukum við þriggja ára sam- eiginlegu verkefni sem hefur krafist fullrar athygli og einbeitingar af hennar hálfu. Það er ekkert grín að muna frá kvöldi til kvölds hvað gerðist síðast og halda svo þræði þegar nýr mánudagur í pabbaviku hefst. Verkefnið hefur sömuleiðis krafist einbeitingar af mér en metn- aður er úrslitaatriðið. Einföld net- leit segir mér að í bókunum séu 772 persónur. Fyrir hverja og eina hef ég lagt metnað minn í að skapa rödd sem hæfir persónunni og ég fæ að heyra það hraustlega ef ég ruglast. Ron Weasley má ekki allt í einu hljóma eins og Fred Weasley. Stjúpdóttir mín varð ellefu ára á mánudag og ég hef velt því fyrir mér hvort það þýði að nú hætti kvöld- lestur. Lestur Harry Potter bókanna hefur ekki aðeins opnað fyrir henni heilan heim ævintýra heldur líka fært okkur sameiginlegt áhugamál. Ég las Harry Potter og viskusteininn árið 1999 og vonaði innst inni að bréfið kæmi árið 2002. Ég húkk- aði mér líka far með löggunni frá Bolungarvík til Ísafjarðar, laugar- daginn 21. júlí 2007, til þess að ná einu af fáum eintökum af Harry Potter og dauðadjásnunum sem Vestfirðir fengu send á útgáfudegi. Bráðum verður meira spennandi að reyna á mörk útivistartímans en að hlusta á stjúpmömmu sína lesa ævintýri. En þegar lesturinn hefst fyrir systkini hennar vona ég að hún komi fyrr heim og krulli sig í sófann til að hlusta á sexhundruð- ustu röddina. Það er nefnilega alltaf jafn fyndið þegar tvíburarnir kvelja Dolores Umbridge með ferðamýr- inni og það hættir aldrei að vera sorglegt þegar húsálfurinn Dobby deyr, sáttur á meðal vina. Úti er ævintýri - eða hvað? Bakþankar Snærósar Sindradóttur FAXAFENI 5 Reykjavík 588 8477 DALSBRAUT 1 Akureyri 588 1100 SKEIÐI 1 Ísafirði 456 4566 AFGREIÐSLUTÍMI Mán.–fös. 10–18 | Lau. 11–16 www.betrabak.is H E I L S U R Ú M P Á S K A T I L B O Ð H E I L S U DÝ N A N S E M L Æ T U R Þ É R O G Þ Í N U M L Í Ð A V E L C & J G O L D C &J G O L D H E I L S U R Ú M � Fimm svæðaskipt pokagormakerfi. � Laserskorið heilsu- og hægindalag tryggir réttan stuðning. � Vandaðar kantstyrkingar. � Slitsterkt og mjúkt áklæði. � Val um lit á botni og löppum. S TÆ R Ð F U L LT V E R Ð PÁ S K A- M/COMFORT BOTNI T I L B O Ð 100X 200 116.800 K R. 89.900 K R. 120X 200 141 .460 K R. 99.900 K R. 140X 200 156.460 K R. 109.900 K R. 160X 200 178.420 K R. 139.900 K R. 180X 200 199.900 K R. 159.900 K R. D Ú N S Æ N G + D Ú N KO D D I Dúnsæng og dúnkoddi. 100% bómull í áklæði. Sæng: 60% moskusdúnn, 40% smáfiður og fáðu vandaðan dúnkodda með. FULLT VERÐFERMINGARTILBOÐ 23.900 K R. 29.800 K R. ÞYKK OG HLÝ DÚNSÆNG T E M P U R T R A D I T I O N A L Traditional koddinn er fáanlegur mjúkur, medium og stífur. Veldu kodda sem hentar þér best. F E R M I N G A R T I L B O Ð E R B A R N I Ð Þ I T T A Ð F E R M A S T ? Komdu í verslun okkar í Reykjavík, Akur- eyri eða Ísafirði og fylltu út þátttökuseðil í Fermingarleik Betra Baks og Bylgjunnar. 10 heppnir einstaklingar fá miða fyrir tvo á tónleika Justin Bieber 9. september. 10 H E P P N I R FÁ T V O M I Ð A Á T Ó N L E I K A N A J U S T I N B I E B E R F E R M I N G A R- L E I K U R P Á S K A T I L B O Ð Á C & J G O L D H E I L S U R Ú M U M FERMINGARTILBOÐ 15.920 K R. 19 .900 K R. FULLT VERÐ 5 ÁRA ÁBYRGÐ Aukahlutur á mynd: Höfuðgafl Opið allan sólarhringinn í Engihjalla, Vesturbergi og Arnarbakka Nýbökuð Brauð alla daga. 1 8 -0 3 -2 0 1 6 0 4 :5 4 F B 0 7 2 s _ P 0 7 2 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 8 D 0 -8 2 2 8 1 8 D 0 -8 0 E C 1 8 D 0 -7 F B 0 1 8 D 0 -7 E 7 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 7 2 s _ 1 7 _ 3 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.