Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2012, Síða 70

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2012, Síða 70
70 skiptir þó ekki minna máli að árið áður var lýðveldið Ísland stofnað, eins og einnig er minnt á í verkinu. Löng og ströng sjálfstæðisbarátta bar loks ávöxt. Íslenski skólinn, hugarfóstur Nordals og sennilega drýgsta framlag hans til baráttunnar, var auk þess orðinn að skýrt mótaðri og viðurkenndri stofnun í íslensku menningarsamfélagi, meðal annars með eins konar inn- limun Halldórs Laxness en hann gaf út Brennunjálssögu með formála þar sem hann, að mörgu leyti, tekur sterklega undir kenningar skólans einmitt þetta sama ár.56 Það hljómar satt að segja eilítið kaldhæðnislega – eða að minnsta kosti öfugsnúið – að á sama tíma og Halldór „skráir sig inn“ í íslenska skólann „útskrifar“ Sigurður sig með þessu nýstárlega leikriti, að minnsta kosti á táknrænan hátt. Uppstigning er vel að merkja síðasta meiriháttar skáldverkið sem Nordal birtir. Hann hélt aftur á móti áfram skrifum og útgáfu undir merkjum íslenska skólans þótt grundvallarrit hans á þeim vettvangi hafi verið komin út þegar þarna var komið sögu.57 Hér er því enda ekki haldið fram að Uppstigning marki allsherjar hvörf á ferli Sigurðar, sem var þó ekki nema tæplega sextugur þegar hann skrifar leik- ritið, en í verkinu felst ákveðin viðurkenning á öðrum fagurfræðilegum 56 Þetta ár birti Halldór Laxness einnig grein sína „Minnisgreinar um fornsögur“ í Tímariti Máls og menningar en þar er sjónarmiðum í anda íslenska skólans hald- ið á loft. Sjá Halldór Laxness, „Minnisgreinar um fornsögur“, Tímarit Máls og menningar 1/1945, bls. 13–56. Halldór hafði áður gefið út Laxdæla sögu (1941) og Hrafnkötlu (1942) með nútímastafsetningu. Þess má geta að Jón Karl Helgason kall- ar Halldór Laxness „djarfasta aðila íslenska skólans“ í bók sinni Hetjan og höfund- urinn. Sjá Jón Karl Helgason, Hetjan og höfundurinn. Brot úr íslenskri menningarsögu, Reykjavík: Heimskringla, Háskólaforlag Máls og menningar, 1998, bls. 117–131. Ástráður Eysteinsson bendir einnig á djarflega aðför Halldórs að sagnaarfinum í grein þar sem hann spyr hvort Halldór Laxness sé höfundur Fóstbræðrasögu og kallar hann „vígbúinn víking [ ] sem ræðst af dirfsku gegn því veldi sem fyrir er í landi“. Sjá Ástráð Eysteinsson, „Er Halldór Laxness höfundur Fóstbræðrasögu? Um höfundargildi, textatengsl og þýðingu í sambandi Laxness við fornsögurnar“, Skáldskaparmál 1/1990, bls. 171–188, hér bls. 184. Rétt er að minna á að Halldór hafði áður gefið út Laxdæla sögu (1941) og Hrafnkötlu (1942). 57 Borgfirðingasögur var síðasta bindið í ritröð Íslenzkra fornrita sem Sigurður Nordal hafði umsjón með en það kom út 1938. Hann var ritstjóri útgáfu Fornritafélagsins til ársins 1951. Bók Sigurðar um Hrafnkötlu í ritröðinni Studia Islandica kom út 1940 og Íslenzk menning 1942. Veigamesta verk hans um fornsögurnar eftir 1945 er „Sagaliteraturen“ sem kom út í safnritinu Nordisk kultur árið 1952 og í íslenskri þýðingu Árna Björnssonar árið 1968 undir titlinum Um íslenzkar fornsögur. Þar setur hann fram niðurstöður sínar um þroskaferli íslenskra fornsagna en þjóð- félagslegum rótum sagnanna og þætti þeirra í sögu og menningu Íslendinga eru gerð lítil skil. Rétt er að minna á að Einar Ólafur Sveinsson átti eftir að gefa út sína Njálssögu árið 1954. ÞRöStuR HelGASoN
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.