Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2012, Síða 109

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2012, Síða 109
109 köllum „dautt efni“.56 Hin leiðin væri í því fólgin að útskýra tengsl á vél- rænan, en jafnframt gildishlaðinn, hátt. Hlutir og atvik tengjast með þeim hætti sem þau gera vegna þess að því er best fyrir komið á þann hátt. Það er þó fleira sem hangir á spýtunni. Markhyggja gengur út frá því að afleiðingar hafi eitthvert gildi til að bera. Þá vaknar sú spurning hvort hin góða niðurstaða sé tilfallandi eða ekki. Getur niðurstaðan jafnvel verið nauðsynleg í einhverjum skilningi, t.d. ákveðnu fyrirbæri eðlislægt en gild- ishlutinn fullkomlega nauðsynjalaus? Svo virðist sem hvorugt geti verið fullkomlega nauðsynjalaust.57 Tengsl markhyggju og eðlishyggju eru of náin til að slíkt gæti gengið upp. Það væri þá helst mannhverf markhyggja sem gæti viðurkennt nauðsynjaleysi hlutverks eða eiginleika fyrir fyrirbær- in sjálf, þar sem gildið lægi hvort sem er fyrir utan þau. Enn athyglisverðari er þó spurningin hvort altæk gildi séu möguleg. Eru eigingildi raunveruleg eða eru öll gildi aðstöðu- og afstöðubundin? Þegar einhver eiginleiki gerir lífveru mögulegt að komast af í ákveðnu umhverfi, skiptir þá engu máli hvers eðlis þessi eiginleiki er, t.d. hvað varðar áhrif á aðrar verur sem deila tilteknu umhverfi? Er þá náttúran fullkomlega hlutlaus? Svar við þeirri spurningu hlýtur alltaf að velta á sjónarhorninu, en það er ekki þar með sagt að markhyggja verði annaðhvort að felast í mannhverfu viðhorfi eða nýtast síður sem fræðilegt tæki. Einhvers konar millivegur virðist vera mögulegur sem tekur til markmiða eðlislægra breytinga, sem má útskýra með vísun til tilgangsorsaka. Það að gildi geti virst óútreiknanleg þýðir ekki að þau hafi ekkert fræðilegt vægi. Að lokum þá stendur markhyggja eða fellur með viðbrögðum heim- spekinga við tveimur spurningum. Viðbrögð við gagnrýni Bacons og Descartes, sem og við margs konar gagnrýni úr heimsmynd samtímans, velta á því hvort mögulegt er að koma saman heildstæðri tilgangsmið- 56 Þessari grein er ekki ætlað að leggja fram neinn stuðning við lífsorkukenningar eða að markhyggja eigi við um einhvers konar anda í efninu. Sumir hlutir eru þó ekki „organískir“ í þeim skilningi að þeir hafi til að bera náttúrulega einingu og hreyfingu sem beinist að einhverju, þ.e. einhverju sem er gott í sjálfu sér fyrir hina náttúrulegu verund. Um þetta efni má lesa hjá Antonio M. Nuziante, „Back to the Roots: ‘Functions’ and ‘Teleology’ in the Philosophy of Leibniz“, Purposiveness: Teleology Between Nature and Mind, bls. 9–32, og hjá Predrag Šustar, „The Organism Concept: Kant’s Methodological Turn“, sama rit, bls. 33–58. 57 Sjá Mark Bedau, „Where is the Good in Teleology?“, Philosophy and Phenomeno- logical Research 4/1992, bls. 789–791, þar sem hann ræðir hversu nauðsynjalausir eiginleikar og nauðsynjalaus hlutverk geti verið til þess að vekja fræðilegan áhuga, í þessu tilviki á sviði markhyggju. SKYNSEMIN Í NÁTTÚRUNNI – NÁTTÚRULEG SKYNSEMI
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.