Alþýðublaðið - 01.10.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.10.1924, Blaðsíða 1
—#» «9^4 Miðvlkudaglnn i. október. 229. tölublað. Erlend símskeytí. Johanne Stoekmarr, Khöfn, 30. sept. Tyrklr hefja ófrið Tið Breta. Samkvæmt sfmfregnum frá París og Lundúnum segir, að stríð sé að hefjait milii Breta og Tyrkja út af yfirráðunum yfir Mosul héraðinu i Mesópótamíu. Laut það áður Tyrkjaveldi, en Bretar höíðu fengið þar sérleyfi til oHuvinsla fyrir striðið, og var það sérleyfi stadfest af banda- mönnum á raðstefnunni i San Remo 1920/ Þegar Tyrkir gerðu vepnahlé eftir ófrlðinn mlkla i október 1918, tóku Bretar landið og hafa haldið þvi siðan. Samkvæmt frlðarsamnlngnum i Lausanne 1923 skuldbundu Tyrkir slg til þess, að yfirráð Breta yfir Mosul-héraði skyldu haldast óbreytt framvegis alt þangað tii, að málið yrði endan- Iega útkljáð at Alþjóðabanda- lagina, og er einmltt þetta mál eitt af verkefnum Alþjóðabanda- lagsfundar þess, sem nú stendar yfir i Genf. En Tyrkir hafa ekki vlljað bfða úrsllta þar, heldur haídið icn yfir landamærl Suður- Mcsópótamfa. — Hafá þeir hltt brezkan her fyrir þar, sem hrakið hefir þá undan með harðrl hendl. Útlitlð þykir mjðg viðsjárvert. Gerir það málið erfiðara viðfangs, að Tyrklr eru enn þá utan Ál- þjóðabandalagsins. Þjóðernlssinnar vilja komast í þýzku stiórnlna. Frá Berlín er simað: Á fundi, sem þingmenn flokks þýzfcra þjóðernissinna haía haldlð, hefir verlð ákveðlð að krefjast þess, að þjóðernissinnar komi að mönn- um i Etjómina. Meðal ráðherra etna flokksins hsfir verið bent á Hergt, ssem er íermaður flokks- jns. Kgl. hirðf ianeleikari, heldur hljómlelk í Nýja BSó m ðvikudaglnn 1. október kl. 7V2. Verkefni eftir Beethoven, Llszt o, fl. — Aðgöngumiðar á 3 kr. í bókaverzl. Sigfúsar Eymundsson; ,r, ísafoldar og Hljóðfærahúsinu. Yerkamannafélagin ,Hlíf" f Hafnaifirðl heldur fund i Goodtemplarahúsinu fimtudaginn x. okt. ki. 8^/g sfðd. — A'fðandl er, að félagsr íjölmenni á fund þennan, því að þar nlga fram að fara kesniagar á 4 fulltrúum til sambandsþlngs og fulltrúaráðs. —¦ Menn úr sam- bandsstjórninni verða á fundinum. StjórKIn. Dansskóli Sig. fiuömondssonar byrjar sannudaginn 5. ok >. í TJngmennafélagshúslnu. j5 manna jaM-band spilar á æfiugunum. Ungfrú Johanne Stockmarr kgl. hirðpíanóieikari kom aítur með »Botníu< eftir að hafa haldið hljómleika á ísafirði, Siglufkrji og Akureyri. Alls staðar var ungfiúnni tekið mjög vel, eins og sjálfsagt er, þegar slík lista- kona á í hlut, enda var hún vel ánœgfj meB ferðina þrátt fyrir erflðleikana við slíkt ferðalag. Yfir- leitt lætur ungfrúin vel yflr aliri ferðinni hingað til íslands, sem hún fór þrátt fyrir það, aö vinfr hennar iiefuu þá röngu skoðun, að það að fara til lslanda væri sama sem að hverfa út í heimskauta- myrkrið. <. •) Auk margra ánnarra staða heflr ungfrúin farið til Gullfeas og er stórhrifiu af þeirri ferð. Húu segir, að fslenzk náttúra með hinum fögru litum og íjöllum hafl haft mlkii áhrif á sig. Siðast liðinn U. M. F. R. Fnndur annað kvöld kl. 9. ToppasykUr, molasykur (smáu molarnir) kandís, strausykur 60 aura, kaffi óblandað. .Hannes Jóns- son, Laugavegi 28. sunnudag spilaði ungfrúin fyrir sjúklingana á Vífllsstöðum, alla þá, sem á nokkurn hátt gátu verið viðstaddir, og hlýddu þeir hug- fangnir á hina dásamlegu tóna uugfrúarinnar. Pví rniður getur hún ekki komið við að spila a Láugarnesi og Kleppi, eins og hún hafði áformað. I kvöld spilar hún aftur fyrir oss. Beethoven, Brahms, Schumann og Liszt verða á söngskránni. Öll esttum vér, er áhuga höfum og "eyra fyrir list hennar, arj mæta og þakka henni fyrir hingaðkomuna. J.. JF,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.