Alþýðublaðið - 01.10.1924, Síða 1

Alþýðublaðið - 01.10.1924, Síða 1
-rar 1924 Erlend símskejti. Khðfn, 30. sept. Tyrkír hefja ófrlð við Breta. Samkvæmt símfregnum frá París og Lundúnum segir, að strfð sé að hefjait milii Breta og Tyrkja út af yfirráðunum yfir Mosul héraðinu i Mesópótamfu. Laut það áður Tyrkjaveldi, en Bretar höfðu fenglð þar sérleyfi tll o’íuvinslu fyrir strfðið, og var það sérleyfi staðfest áf banda- mönuum á ráðstefnunni f San Remo 1920. Þegar Tyrkir gerðu vepnahié eftlr óíriðinn mikia f október 1918, tóku Bretar landið og hafa haidlð því sfðan. Samkvæmt friðarsamningnum f Lausanne 1923 skuidbundu Tyrklr sig til þess, að yfirráð Breta yfir Mosul-héraði skyldu haidast óbreytt framvegis alt þangað til, að máiið yrði endan- lega útkljáð af Alþjóðabanda- iaginu, og er einmitt þetta mál eltt af verkefnum Aiþjóðabanda- lagsfundar þess, sem nú stendur yfir i Genf. En Tyrklr hafa ekki viljað bíða úrsllta þar, heldur haldið Inn yfir landamæri Suður- Mesópótamfu. — Hafá þelr hitt brezkan her fyrir þar, sem hrakið hefir þá undan með harðri hendi. ÚtUtlð þykir mjðg viðsjárvert. Gerlr það málið erfiðara viðfangs, að Tyrklr eru enn þá utan Ái- þjóðabandalagsins. Þjóðernissinnar vllja komast í þjzku stjórnlna. Frá Berlín er símað: Á fundi, setn þingmenn flokks þýzkra þjóðernissinna hafa haldið, hefir verið ákveðið að krefjast þeas, að þjóðernissinnar kotni að mönn- um i stjórnina. Meðal ráðherra efna fiokkslns hefir verið bent á Hergt, eem er iermaður fiokks- ins. Miðvikudaglnn 1. október. 229. tölublað. Johanne Stockmarr, Kgi. hlrðp ianeleikarl, heldur hljómieik < Nýja Bfó m ðvikudaginn 1. október ki. Verkefni eítlr Beethoven, Liszt o. fl. — Aðgöngumiðar á 3 kr. í bókaverzi. Slgfúsar Eymundsson; r, ísafoldar og Hljóðfærahúsinu. Verkamannafélagið , Hlíf“ i Hafnatfirðl heldur fund í Goodtemplarahúsinu fimtudaginn t. okt. kl. 81/, síðd. — A'íðandi er, að íéiagar fjöimenni á fnnd þennan, því að þar niga fram að fara kosniagar á 4 fulltrúum til sámbandsþings og fulltrúaráðs. — Menn úr sam- bándsstjórninni verða á fund num. Stjórlnlin. Danssköli Sig. fioBmondssonar hyrjar sunnudagiim 5. otr.. í TJngmennafélagshúsinn. MT JB manna jaea-bai d spilar á æfiugunum. 'Ml Ungfrú Johanne Stockmarr kgl. hirópíanóleikarl kom aftur meö >Botníu< eftir ab hafa haldið hljómleika á ísafirði, Siglufiröi og Ákureyri. Alls staöar , var ungfrúnni tekið mjög vel, eins og sjálfsagt er, þegar slík lista- 1 kona á í hlut, enda var hún vel ánægð með férðina þrátt fyrir erflðleikana við slíkt ferðalag. Yflr- í leitt lætur ungfrúin vel yflr ailri | ferðinni hingað til íslands, sem | hún fór þrátt fyrir það, að vinir ; hennar hefðu þá röngu skoðun, að | það að fara til Islands væri sama sem að hvería út í heimakauta- . | myrkrið. Auk margra annarra staða hefir ungfrúin farið til Gullfoas og er stórhrifin af þeirri ferð. Hún segir, að íslenzk náttúra með hinum íögru litum og ijöllum hafi haft mikil áhrif á síg. Síðast liðinn U. M. F. R. Fundnr annað kvold kl. 9. Toppasykur, molasykur (smáu molarnir) kandís, strausykur 60 aura, kaffi óblandað. .Hannes Jóns- son, Laugavegi 28. sunnudag spilaði ungfrúin fyrir sjúklingana á Yífilsstöðum, alla þá, 1 sem á nokkurn hátt gátu verið viðstaddir, og hlýddu þeir hug- fangnir á hina dásamlegu tóna ungfrúarinnar. Því rniður getur húu ekki komið við að spila á Láugarneai og Kleppi, eins og hún hafði áformað. I kvöld spilar hún aftur fyrir oss. Beethoven, Brahms, Schumann og Liszt verða á söngskránni. Öll ættum vér, er áhuga höfum og eyra fyrir list hennar, að mæta og þakka henni fyrir hingaökomuna. A. F,

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.