Alþýðublaðið - 01.10.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 01.10.1924, Blaðsíða 2
3 næE»»HrBEX0iP Gengið. Það ætlar að fara svo, sam eðlilegt er, að gengismálið verði til þess að sýna greinilegast skilin á milil aðaistéttaona í landinn, alþýðustéttarinnar og auðvaids- stéttarinnar, og draga bezt tram í dagsbirtuna undirrót hinnar óhjákvæmilegu baráttu milli þeirra, meðan þjóðskipulagið miðár að þeim ójðfnuðl, að önn- ur stéttin hafi öii ráð á auðæf- unum, sem fólkið skapar með vinnu sinni, og þar af ieiðandi ait vald í landinu til boðs og banns. Það kemur æ betur í ljós við reik það, sem undantarið hsfir verið og er enn á gildi ísienzkra peninga, að hagsmunir þeirra, sem vinna að framleiðslunni og lifa á kaupi, aiþýðunnar, og hinna, sem eiga framleiðslutækin og lifa á arði, rekast hvarvetna á og skipá mönnum nauðugum viljugum f andstæða flokka, þar sem annar vill lækkun gengisins eða stöðvun þess, þegar það er á hækkunarleið, en hinn hækk- un þess eða stöðvun, þegar það fer lækkandi. Skifting manna f fiokka um þetta fer aiveg eftir stéttasklftingunni milli alþýðu og burgeisá, þvf að reynslan hefir sýnt, að kaup verður ekkl hækk- að né Iækkað jafn auðveidlega með venjulegum samningaieiðum miIU atvinnurakenda og verká- manna, burgeisa og alþýðu, sem það rýrnar eða eflist við hækk- un eða lækkun gengisins. Eins og nú standa sakir, snýat stétta- baráttan þvf um gengið, og svo verður þangað til, að gengið er komið f rétt horf. Alt um þetta hafa burgeiaar ekki viljað viður- kenna, að hér væri nein ástæða til stéttabaráttu, ekki fremur en þeir vilja yfitleitt viðurkenna nokkurn sannieika, sem ekki mlðar þeim einhiiða til hagsbóta. Þelr h'ifa ekki viljað viðurkenna, að tii væru nema einir hags- munir í gengismáliau, og það væru hagsmunir >framleiðslunn- ar<, en svo kálla þeir stétt sfna, og henni hata þeir talið lág- gengið hentugást, ecdi hafa þsir rakað saman stór!é á því ailrl aiþýðu tii stórtjóns. En þegar hin eiginlega framleiðsla gekk j Konur! Aldrei hefir Smárasmjðrlíkiö veriö betra en nfi. Sey niðl L j ð s a k r ú n d r, og alls konar hengi og berð- lampa, höfum við i afarfjöl- breyttu og fallegu úrvali. Heiöraður almenningur ætti aö nota tækifæriö, meöan tír nógu er að velja, og fá lamp- ana hengda upp ðkeypis. Virðingarfylst Hf. rafmf. Hiti & Ljös. Laugavegi 20 B. — Sími 880. I I Alþýðublaðlð | kemur út á hyerjum yirkum degi. E I I? Afgreiðsla || við Ingólfsstrœti — opin dag- || lega frá kl. ð árd. til kl. 8 síðd. || Skrifstofa j| á Bjargarstíg 2 (niðri) öpin kl. 91/*—10Vt árd. og 8—9 síðd. Simsr: 638: prentsmiðja. 988: afgreiðsia. 1294: ritstjórn. I Ver ðl ag: a Askriftarverð kr. 1,0C á mánuði. a Auglýsingaverð kr. 0,16 mm. eind. » MnoosíamiflHdfaiiaiiamn Hið margeftirspurða lundafiður fæst fyrst um sinn í veizl. >Von<. vel, svo að lággenginu varð ekkl haidlð við, ekki einu sinni með váidi, þá hafa þeir orðið að kasta hræsnisgrfmunni og segja tii þess hreinlega, að vcgna stétt- srhagsmuna sinna gætu þeir ekki þolað það, að gengi ísienzkra peninga hækkaði, og hagur al- þýðu, þeirra, sem lifa Í kaupi tyrir vinnu sina, andiega og lik- amlegá, batnaði. Þettá kemur greinllega fram í aðalgrein >danska Mogga< sfð- ast liðlnn sunnudag. Einstirni (*) það, sem nú er látið akrlfa þær greinar, síðan >ritstjórarnlr< reyndust óhæfir tli þess, og full- yrt er að Óiáfur Thórs leynist bak vlð, fagnar þar mjög yfir því, að aðalblað atvlnnurekenda f sveitum, >Tfminn<, hefi nú kveðið þurftar þeirra og heimtað stöðvun á gengishækkuninni, og notar tiiefnið til þess að brýna >Tímann< til meðstöðu með bur- ge’sum gegn áiþýðu, þar sem hagsmunir atvinnurekenda í sveit- um og til sjávar fari saman 1 þessu. Um ieLð verður elustirnið að viðurkenna, að hagsmunir alþýðu séu ailir aðrir, og meira að sec }i, að alþýða og jafnáðar- mepn, sem það kaliar alt af út- lenda naíninu >sociaiistar< — sjáifsagt af elnberri þjóðræknl og umhyggju fyrir hreinleika móðurmálrias (!) —, séu eltt og hlð sama, þar sem hann bregð- ur >Tímanum< um, að í hoaorn hafi áður stundum nokkuð gætt >einhllða hagsmuna sociáiista, verkamanna, s@m Íifa á vinnu sinni. Þelr græða mest á gengis- hækkun<. Svo er orðrétt að orði komlst. Þessi viðurkenning á þvf, að jatnaðarmenn og verkámenn i viðustu merkingu, þ. e. þeir, sem lifa á káupi fyrir vlnnu sfna í hverri stöðu sem er, séu eitt og hið sama, er að vísu góðra gjalda verð og ætti að verða til þess, að þeir, sem hingað til hafa betur trúað >Morgunblað- inu< en Alþýðublaðinu um stétt- armáiið, láti sér hana að kenn* ingu verða og skipa sér nú þar, sem það vísar þeim, alþýðunnar megin. Alt um þsð er ekki hægt að íallast á, að nú sé sérstakleg ástæða til að stöðva geDgið. Gengið á að vísu að varða stöð- ugt — það vilja allir —, en ekki fyrr en krónan er komin í sánn- v&ði, en á það vántar mikið enn, því að hún ætti nú að réttu lagi að stánda f gullgildi (»pari<) við doiiár. Arðurinn af framleiðslu þessa árr hífir orðið svo mikill, að auðvelt væri áð greiða því nær allar skuldir íslendiuga við útlönd með umframeign þessá árs ©inni sáman, og er því ekk- •rt vit f, aö fslenzkri krónu sé

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.