Alþýðublaðið - 01.10.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 01.10.1924, Blaðsíða 3
með valdi haídið niðri í hlægi- verði aliri alþýðu til stórtjóna að eins til þess, að fáir menn geti lafað áfram á eignurn, sem þeir að réttu lagi voru búnir að tapa. Alþýðan verður þvi að snúast áf alefll gegn þvi, að gengishækkunin sé stöðvuð fyrri en peningar hennar eru komnir í rétt verð. Hitt má geía eftir, að ekki sé ef til vill hollast, að islenzk króna hækki upp i rétt verð i elnum svip. Það gæti valdið örðugielkum, aem islenzkum ráða- mönnum væri ofvaxið að kom- ast fram úr, meðan þeir eru eingöngu úr hópi staðra og star- blindra afturhalds- og auðvalds manna. Það mætti láta krónuna hækka smátt og smátt, en þó ekki hægara en verlð héflr um hríð, þangað tll sannvlrði er náð, en þá stöðvsst hún lika alveg af sjálfu sér, svo framarlega sem brögð eru ekki í tafli. Slfk stöðvun er lika ein rétt. Frá Damnörka. (Tilkynning frá sendiherra Dana.) Skiftanefnd >DanBkislandsk Kul- mineaktieselakabc leggur til, a& því er >Nationaltidende< ségja, aö fólagiö sé leyst upp og eignir fé- lagsins, sem enn fyrir finnast, skuli X'jLWmvmhA&rm afhentar rfkissjóöi íslands upp f innieign. Blaöiö bætir viö, að vissu- lega megi telja kolanám á íslandi úr sögunni. Hafi tilraunin veriö dýr fyrir dönsku hluthafana, en peningunum hafi verið variö í þágu góðs málefnis. Undir. merkinu H. N. birtir >Social Demokraten< langt viðtal við Jón Þorláksson fjármálaráö- herra og viö Jón Baldvinsson al- þingismann. — Fjármálaráðherrann gefur yfirlit yfir viðskiftamálin og bendir á, aö flskútflutningurinn f ár sé 40 */0 meíri en 1914 og andvirði flsksins 57 milljónir. Segir hann aö lokum: >Ég efast ekki um, að atvinnulíf íslendinga er á heilbrigðum grundvelli, og aö viö getum á stuttum tíma greitt mikinn hluta af skuldum okkar, og yfirleitt held ég, að ís- land eigi biómlega framtíö fyrir höndum. í sjónum eru mikil auð- æfi geymd, og landbúnaðinum mun fara fram á sama hátt og fisk- veiðunum. En við íslendingar vilj- um halda þjóðerni okkar, svo að við getum framvegis veriÖ frjáls og starffús þjóð.< Jón Baldvinsson segir frá atvinnuskilyröum íalend- inga og kjörum verkamanna og umbótarstarfl jafnaöarmanna í Btjórnmálum og þjóðfélagsmálum. Yíkur hann aö endingu aö sam- búðinni viö Dani: >Siöan 1918, aö sambandslögin gengu í gildi, hefir kurrinn í garö Dana gersam- lega horfiö. Nálega allir íslendingar 9 JÞýzkn, dðosbn, ensko ©g frönska kennir Guðbrandur Jóns- son, Spítalastíg 5. Viðtal 12—1 og 5—6. >Hlaður frá Suðar Ámeríka< kostar kr. 6,00. Fæst á Laufás- vegi 15. Sfmi 1269. viðurkenna skilning Dana og sam- úð þeirra með sjálfstæöiskröfum íslendinga og efast ekki um, að! löndin muni vinna saman fram- vegis báðuín til gagns. Þetta er í öllu falli ósk jafnaöarmannafiokks- ins ísleuzka.« >Nationaltidende< flytja löng eftirmæli eftir málarana Þórarin B. Þorláksson og Guðoiund Thór- steinsson, Er hinum fyrrnefnda lýst sem ágætum andlitsmálara og hinum síðari sem BDjöllum teikn- ara, sem blásið hafa nýju lífl í ís- lenzkar þjóðsagnir. AnSvaidið er löngu orðið óþjóðlegt, engum böndum bandið vlð elnstök lönd eða þjóðlr. Höiuðból þess nú er Ameríka; þaðan teygir það ráns- fingur sína um gerválían heim. Auðkýfingar annará landa sam- einast því; ella eru þeir brotnir Edgar Rice Burroughs: Tarzan og glmstelnar Oþat’>borgar. Aftur heyrðist draugalega hljó&iö ur skóginum. Varð- maður stanzaði og starði á hljóðið. Hri kkið hárið reis á höfði hans. Hann kallaði hárri röddu t l félaga sins. „Heyrðirðu það?“ Hinn kom skjálfandi til hans. „Heyrði hvað?“ Aftur heyrðist hljóðið, og var þvi s. imstundis svarað úr búðunum. Varðmennirnir þrýstu »ér hvor að öðrum og horfðu þangað, er þeim virtist hljóiuð koma. Tré teygðu greinar sinar inn yfir skiðgarðinn á þess- um stað, og var það hinum megin i búðunum. Þeir þorðu eigi að nálgast. Hræðslan vamaði þeim jafnvet að vekja félaga sina; — þeir stóðu bara agndofa og biðu þess, að eitthvað hræðilegt kæmi úr skóginum. Og ekki þurftu þeir lengi að biða. Dökk, luraleg vera stökk léttilega úr liminu inn i búðirnar. Ánnar vörðurinn fókk vald yfir vöðvum sinum og túngu; hann æpti hástöfum, hljóp að eidinum og kaataði á hann fangi af sprekum. Hvlti foringinn og svörtu hermeDnirnir stukkú á fœtur, Bálið blossaöi upp og lýati ailar búðirnar. Hálf- sofandi mennirnir hrukku saman við þá sjón, er mætti þeim. Tólf stórar cg loðnar skepnur stóðu undir trjánum fjarst við skið;;arðinn. Hviti risinn hafði losað aðra höndina og var kominn á hnén; hann kallaði með furðulegu gelti og urri til hinna ægilegu næturgésta. Werper var a iztur upp; hann sá líka viliidýrsandlitin á mannöpunum og vissi ekki, hvort hann skyldi gleðj- ast eða skelfast Aparnir hlupi urrandi til Tarzans og Werpers. Kulk fór fyrir þeim. Belgiski foringinn skipaði mönnum sinum að skjóta á dýrin, en svertingjarnir hreyfðu sig ekki af ótta við þessa ioðnu skógarmenn og i fullri vissu um, að hvlti risinn, er gæti kallað þannig til sin villidýrin, væri yfirnáttúrli gur. Foringinn skí ut þá sjálfur, og Tarzan kallaði til ap- anna að flýta sc r, þvi að hann óttaðist, að þeir hræddust skotin. Tarzan'Sðgarnar fást á Hvai amstanga hjá Siguiði Davíðssyni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.